Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ1982 2 9
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \
Utsala
Kjólar kr. 120, plls kr. 75.
Kjólabúðin, Austurstrœtl 8.
íbúö til leigu
Til leigu 3ja herbergja íbúö um
90 tm í Noröurmýrinnl í nágrenni
Landspítalans.
Tilboö leggist inn á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: .C — 3365".
Herbergi óekast
Einhleypur maöur í fastrl vinnu
óskar eftlr herbergi sem fyrst.
Uppl i sima 71620 eftir kl. 7 á
kvðldin.
Elím Grettisgötu 62,
Reykjavík
A morgun, sunnudag, veröur al-
menn samkoma kl. 17.00.
Veriö veikomin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3^
SÍMAR 11796 oq 19533.
Gönguferöir á Esju í til-
efni 55 ára afmæli FÍ
1. Laugardag 15. maí kl. 13.
2. Sunnudag 16. maí kl. 13.
Fólk er vinsamlegast beóiö aö
hafa ekki hunda meö vegna
sauöfjár á svæóinu.
Allir sem taka þátt i Esjuferöum
eru meö i happdrætti og eru
vinningar helgarferöir eftir eigin
vali.
Verö kr. 50.-. Fariö frá Umferö-
armiöstööinni, austan megin.
Farmiöar viö bíl. Fólk á eigin bíl-
um getur komiö á melinn í aust-
ur frá Esjubergi og veriö meö i
göngunni. Feröafélag Islands.
UTIVISTARFERÐIR
I.
Sunnudag 16. mai kl. 9.00.
Skarösheiöi — Heiöarhorn eöa
eggjaleit (svartbaksegg). Farar-
stjóri Þorteifur Quömundsson.
Glæsileg ferö í vorsól og snjó.
Verð 150 krónur.
II.
Sunnudag 16. maí kl. 13.00.
Fossárdalur — Kjós. gömul og
skemmtíleg göngulelö. Farar-
stjóri Kristján Baldursson. Verö
100 krónur.
III.
Þriöjudag 18. maí kl. 20.00.
Myndakvöld aö Asvallagötu 1.
Kynntar veröa sumarleyfisferölr
Utivistar og sýndar myndir úr
Hálendishringnum sl. sumar.
Kaffiveitingar Allir velkomnir.
Sjáumst.
Skyggnilýsingafundur
Sálarrannsóknarfólag Suóur-
nesja heldur skyggnilýsingafund
meö breska miölinum Ruby
Whitley, nk. mánudagskvöld 17.
maí kl. 20.30 i Fjölbrauta-
skóla Suöurnesja viö Sunnu-
braut, Keflavík.
Félagsfólk fjölmenniö. Stjórnin.
Kvenfólag Hall-
grímskirkju
Kaffisala og skyndihappdrætti
veróur í félagsheimilinu sunnu-
daginn 16. maí kl. 3.00. St|órnln.
FERÐAFÉLAC
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudag-
inn 16. maí
1. Kl. 10 Krisuvíkurberg — Hús-
hólmi. Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson.
2. Kl. 13 Eldborg — Geitahlíð —
Æsubúöir. Fararstjóri: Siguröur
Kristinsson.
Þessar tvær feröir hæfa öllum,
sem vilja njóta útiveru. Verö kr.
100,- Fritt fyrir bvörn í fylgd full-
oröinna. Fariö frá Umferöar-
miöstööinni. austanmegin. Far-
miöar viö bil. Feröafélag íslands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Kópavogur, Kópavogur
Utankjörstaðakosning
Kosningaskrifstofan veitlr alla aöstoö vlö utankjörstaöakosningu,
akstur á kjörstaö og heim aftur. Símar skrlfstofunnar eru 40708,
46540 og 46541.
Sjálfstæölsflokkurlnn.
Austurlandskjördæmi:
Almennir
stjórnmálafundir
Laugardagur 15. mai kL 4 a.h.
EgHaataöir. Alþinglsmannimir EgHI Jónaaon, Friörik Sophusson og
Svarrir Harmannaaon aWa á fundlnn.
EgM Friörik
Mimtdagur 17. mmt M. ÍMl
na)Xar<|ar»ur EgM Jónaaon, Pétur Slgurösson og Svorrir Her-
marmaaon mata é fundkin.
EglH Pétur Svarrir
ísafjörður
Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Hafnarstræti 12, 2. hæö
— opin daglega frá kl. 10.00—22.00. Látlö okkur vita um kjósendur
sem veröa fjarverandi á kjördag. Komiö og kynnist stefnumálum
sjálfstæöismanna i bæjarmálum. Lítiö inn og fáiö bæjarins besta
kaffi.
Símar 3232, 4232, 4155 og 3944.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins á
Reyðarfirði, Austurvegi 5
opin virka daga frá kl. 20.00—22.00 og laugardaga og sunnudaga frá
2—7. Sími 4392. Sími umsjónarmanns 4178.
Kosningaskemmtun
D-listans
í hótel Akranesi, laugardaginn 15. maí, kl. 21.00.
Dagskrá: Skemmtun sett. Valdlmar Indriöason.
Avörp Guöjón Guömundsson og Ragnheiöur Ólatsdóttir.
Kynnlr Höröur Pálsson.
Ómar Ragnarsson skemmtir.
Diskódans.
islandsmeistarar i hópdansi, 7 stúlkur frá Akranesl.
Hljómsveltin Alfa Beta 9ér um danslnn.
Húsiö opiö frá 20.30. Aögðngumiöar kr. 50. Forsala á skrifstofu
Sjálfstaaöisflokksins og elnnig viö Innganglnn. Allir velkomnir.
Sjilfstæöisfélögln i Akrsnesl.
Grindavík
Frambjóóendur D-listans bjóöa bæjarbúum á opinn fund i Festi,
sunnudaginn 16. maí nk., kl. 14.00.
5 efstu menn framboöslistans kynna stefnuskrá Sjálfstæöisflokksins
fyrir bæjarstjórnarkosningarnar og ræöa málin viö fundargesti.
Góöar kaffiveittngar. Stlórnln
Viktoria KeMadónk Stefán TAmasson
Njarðvíkingar
Frambjóðendur
Sjálfstæðisflokksins
gera grein fyrir stefnu flokksins i eftirtöldum málum i Sjálfstæöishús-
inu nk. sunnudag, 16. maí kl. 16.00.
Dagvistunarmál og málefnl aldraöra, framsögumaöur: Ingólfur Bárö-
arson. Safnaöarmál, framsögumaóur: Helga Óskarsdóttir. Æskulýös-
og iþróttamál, framsögumaóur: Ingi Gunnarsson.
Allir velkomnir
Ingólfur Ingi Helga
Borgarnes
Sjálfstæöiskvennafélag Borgarfjaröar hefur opiö hús kl. 15—18 laug-
ardaginn 15. mai í Sjálfstæöishúsinu Brákabraut 1, Borgarnesi
BLÖNDUD DAGSKRA:
Gisli Kjartansson, Jóhann Kjartansson og Sigrún Símonardóttir efstu
menn á lista Sjalfstæöisflokksins í Borgarnesi flytja ávörp og svara
fyrirspurnum.
Gestir fundarins. Jósep Þorgeirsson, alþingismaöur.
Skemmtiatriöi og kaffiveitlngar. Allt stuöningsfólk D-listans velkomiö.
Sljórnin.
Hafnfirðingar
— Hafnfirðingar
Fjölskylduskemmtun sunnudaglnn 16.
mai kl. 14.
Snekkjan, óskeypis aögangur. Kaffisala.
Dúndurstuð!
Skemmdidagskrá:
Magnús Kjartansson og félagar, Halldór
Arni Sveinsson. tiskusýnlng, söngur og
leikir fyrir börnin, stutt ávörp.
Sjálfstœöisflokkurlnn.