Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ1982 41 (Ljósm. MM. OI.K.M.) Angie Gold skemmtir gestum Glæsibejar um helgina og þá næstu. Bresk söngkona í Glæsibæ BRESK söngkona, Angie Gold, er nú komin hingað til lands og mun hún skemmta gestum í veitingahús- inu Glæsibæ nú um helgina og um næstu helgi. Söngkonan kemur hingað frá Japan þar sem hún hefur komið fram í sjónvarpsþáttum og meðal annars varð hún í öðru sæti í sönglagakeppni sem þar fró fram nýlega. Angie Gold hefur sent frá sér fjölda hljómplatna og hafa mörg laga hennar náð vinsældum, einkum á meginlandi Evrópu. Kosningahandbók Fjölvíss komin út KOSNINGAHANDBÓK Fjöl- víss er komin út eins og við fyrri Alþingis- og bæjarstjórnarkosn- ingar. í bókinni er að finna fjöl- margar upplýsingar varðandi kosningarnar, svo sem um alla lista sem í kjöri eru í kaupstöð- um og kauptúnahreppum. Alls eru nöfn u.þ.b. 2500 frambjóð- enda. Einnig eru í bókinni yfirlit um úrslit alþingis- og bæjar- stjórnarkosninga, meirihluta- samstarf í bæjarfélögum og útdráttur úr kosningalögum. í bókinni eru dálkar til að færa inn kosningatölur. Kosningahandbókin fæst í bókaverslunum og fjölmörgum kosningaskrifstofum flokk- anna um land allt. Félagsgaróur í Kjós Kópavogs- leikhúsiö LEYNIMELUR 13 •ftir Þrídrang í nýrri leikgerö Guðrúnar Ásmundsdóttur. Sýning í kvöld kl. 20.30. Allra síóasta sinn. Miðasalan opin frá kl. 17—20.30. Símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn í síma 41985. Ávallt um Opiö til kl.03.00Mikiö fíör helgar __ Uppselt Q*. 5 1EIKHÚS £ w KjniuiRinii ö I Kjallarakvöld aöeins fyrir matargesti. Spiluö þægileg tónlist. Boröapantanir eru í síma 19636. Spariklædnaöur eingöngu leytöur. Opiö fyrír almenning eftir kl. 10. IBCCADWAT Laugardagur 15. maí Húsið opnað kl. 19.00 HJA BARU MODEL 79 SÝNA GLÆSILEGU SUMAR- TÍZKUNA FRÁ BÁRU Hjá Báru er verzlun sem allir, sem kunna fallegt að meta, þekkja. Nú í kvöld sýna Model 79 á sinn sérstæða og glæsilega hátt sumartízkuna frá BÁRU, sem vart hefur verið glæsi- legri en nú. Meðal annars sýna mó- delin glæsilega brúðarkjóla fyrir sumarbrúðina. Stefán í Stefáns- blóm sér um blómin. Við hvetjum alla fag- urkera þessa lands til að láta ekki þetta ein- stæða tækifæri fram hjá sér fara. VERONICA SLÆR í GEGN Diskódans- og söngflokkurinn Veronica frá V-Þýzkalandi, sem kom hingað til lands sl. fímmtudag hefur sannarlega sýnt að flokkar sem þessir eiga upp á pallborðið hjá íslendingum. Þau hafa flutt bráðhress og skemmtileg lög með glæsilegri sviðsfram- komu. Veronica skemmta nú hér á landi í Borðapantanir í síma 77500 frá kl. 13.00 í dag þann 15. dag maímánaðar. síðasta sinn í kvöld. Atriði sem allir, sem eitthvað hafa gaman af góð- um skemmtun- um, verða að sjá. SPAN- VERJAR ERU K0MNIR Spönsku flam- enco-dansararn- ir og gítarleikar- inn Aurelio Gal- an, Alicia Fern- andez og Jesus Bermudez ylja gestum okkar um hjartaræt- urnar í kvöld eins og sönnum Spánverjum sæmir. GUÐMUNDUR GÓÐI Það voru marg- ir, sem vildu kalla Guðmund Rúnar Lúðvíks- ELDHUSDAGSFRÉTTIR Matreiðslumeistarar okkar hafa ákveðið rétti kvöldsins en þeir eru: Kremsúpa Bolzac í forrétt, aðalréttur, gljáður hamborgarhryggur Romanoff og eftirréttur er appelsínu- fromagé. Komið og smakkið þennan úrvalsrétt. son „Guðmund góða“ eftir að hafa hlustað á piltinn kyrja lög sín og vina sinna á Broad- way, um síðustu helgi. Guð- mundur mætir aftur í kvöld og flytur m.a. lagið „Háseta vantar á bát“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.