Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ1982 4 7
wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi
HSÍ og KKÍ þinga uw helgina:
Mikilvægar ákvaröanir munu
liggja fyrir eftir ársþingin
347 lið taka þátt í mótupi
sumarsins á vegum KSI
— Leikið verður í 1673 klukkustundir
ÁRSÞING HSÍ ru aett í Domua
Mediea í gKrkvtfldi, en þvi lýknr 4
morgnn. Tvö meiri háttnr mál
rerl* á dagakrá og má fýrst nefna
Vertíöin mun
standa yfir
í níu mánuöil
EINS OG fram kemur hér á 8Íð-
unni, verður eitt helata málið á
ársþingi HSÍ fjölgun leikja í 1.
deild. Má fastlega búast við þvi
að það verði ofan á. Ef að lfkum
lætur verður ákveðið að fjölga
leikjum hvers liðs úr 14 i 26, eða
um 12 leiki á hvert lið. Þá er
líklegt að 1. deildar keppnin
hefjist 15. september næstkom-
andi og standi yfir allar götur til
1. maí, eða tæpa niu mánuði af
tólf mögulegum ...
HSÍ hefur áhuga á þvi að
stofna sérstakt dómarasamband
og mun stjórn sambandsins
leggja fram tillögu þess eðlis á
ársþinginu um helgina. Ef slíkt
samband kæmist á laggirnar
mætti búast við því að skipulag
dómaramála hér á landi færi
batnandi og er ekkert nema gott
um slíkt að segja.
þær raddir sem uppi kafa verið um
nauðsyn þem að leika fleiri leikl í
1. deild. Er ekki ólíklegt að aam-
þykkt verói eitthvaö i þá áttina og
verfta öruggtega fjörugar umræftur
um hvernig haga skuli auknu
leikjaálagi Þá verftur væntanlega
mörkuft stefna I máiefnum er-
lendra leikmanna meft isienskum
féWgum vegna vaxandi áhuga fa-
lenskra féiaga fyrir þvf aft flytja
slíka leikmenn til landsins og má
þá sérstaklega geU fíA á Akureyri,
sem mun ætla aft tefla fram þrem-
ur dtfnskum leikmðnnum á næsta
keppnistímabili. Nýjar reglur varft-
andi félagaskipti verfta væntanJega
samþykktar og fleiri mætti telja.
Sem sagt, kannski ekki beinttáis
átakaþing, en þó vettvangur mik-
illar og þarfrar umræftu.
Körfuknattleikssambandið
heldur einnig ársþing sitt um
þessa helgi og er að minnsta
kosti eitt stórt mál í uppsiglingu.
Það er hvort að heimila beri
áfram erlenda leikmenn, eða
hvort timabært sé að hvíla ís-
lenskan körfuknattleik á þeim
um skeið. Er vitað að skoðanjr
eru mjög skiptar um þetta mál
og má búast við hörkuumræðum.
Þá hefur komið fram, að formað-
urinn, Kristbjðrn Albertsson,
mun ekki gefa kost á sér til
endurkjörs og eftir ársþingið
mun sambandið því standa uppi
meft nýjan formann...
í DAG hefst íslandsmótið í knatt-
spyrnu, en þaft er umfangsmesta
íþróttamót sem fram fer hér á landi.
Alls munu 255 knattspyrnuflokkar
taka þátt í íslandsmótinu aft þessu
sinni. í fyrsta skipti verftur nú keppt
í eldri flokki og þar munu 13 lift taka
þátt Þar þurfa leikmenn að vera 30
ára efta eldri. Flest lift taka þátt í 5.
flokki efta 44 talsins og þar fer fram
Bergur Guðnason:
1. Víkingur
2. ÍA
3. UBK
4. Valur
5. Fram
6. ÍBV
7. KR
8. ÍBK
9. ÍBÍ
10. KA
191 leikur. Ef bikarkeppni KSÍ er
tekin meft í dæmift þá leika 347 lift í
mótum sumarins. Leikirnir verða
alls 1344 og leikið verður samfellt í
1673 klukkustundir, efta 70 daga
samfellt Reikna má meft þvf aft
heildarfjöldi þátttakenda sé á bilinu
5500 til 6700. Á þessari upptalningu
má sjá aft þaft verfta margir I eldlín-
unni og mikift verftur sparkaft áftur
Gunnar Steinn Pálsson:
1. UBK
2. ÍA
3. ÍBV
4. Víkingur
5. ÍBK
6. Fram
7. Valur
8. ÍBÍ
9. KR
10. KA
en yfir líkur.
í fyrstu umferft mótsins fara fram
tveir leikir sem teljast verfta til stór-
leikja mótsins. íslandsmeistarar
Víkings hefja vörn titilsins gegn
Fram í Laugardal. Og lift ÍA mætir
lifti UBK i Kópavogi. Hér að neftan
spi þrír kunnir íþróttaáhugamenn
um úrslit mótsins.
— ÞR.
1. ÍA
2. Víkingur
3. Valur
4. Breiðablik
5. Fram
6. ÍBV
7. ÍBK
8. KR
9. ÍBÍ
10. KA
Golfmót
Á MORGUN, sunnudag, fer
fram svokallað Kríumót í golfl
hjá Golfklúbbi Ness, en það er
innanfélagsmót. Næstkomandi
flmmtudag verður svo næsta
mót hjá klúbbnum, en það er
Nesbjallan. Nánari upplýsingar
er hægt aft fá I golfskála
klúbbsins á Nesinu.
KaplakrikavöHur 2. deild
laugardag kl. 14.00
Mætiö og hvetjiö FH aftur í 1. deildina.
Fylkir
Afram FH
Þaö veröur mikiö um aö vera og fjölbreytt dagskrá hjá okkur
í Sætúninu í dag. Kl. 9.00 opnum viö verslunina, sem er full af
allskonar vörum, m.a. sjónvörpum og giænýjum hifi-hljómtækja-
hlööum frá Philips. Þar má sérstaklega vekja athygli á 3ja hæöa
rokksamstæöunni sem kostar aöeins 9.980 krónur.
Annars veröur dagskráin sem hér segir:
í Sætúni 8
frákl. 9-4ídag
Kl. 13.00 kemur Jón Páll lyftingakappi í heimsókn í lyftingahornið, sveiflar lóöunum
og leiöbeinir um notkun Scanfit og Tunturi líkamsræktartækja.
Kl. 14.00 keppa þau Guörún og Jón í golfi og rallý á G-7000 sjónvarpsleiktækinu. Þú
getur kannski fengiö aö taka í á eftir!
Kl. 14.30 kynnir Viggó Viggósson tölvari hina ólíklegustu möguleika sem Sinclair
tölvan veitir í sambandi viö nám, heimilisbókhald, atvinnurekstur og alls
konar skráningu og úrvinnslu. Viggó kynnir m.a. öll nýju forritin og prentar-
ann.
Allan tímann verður dúndrandi tónlist úr Philips-hljómtækjahlööunum og Bose-
bílgræjunum, sem eru hreint ótrúlega öflugar. Þaö verða líka 20 Philips
litsjónvörp á veggnum meö þremur dagskrám. Nú er rótti tíminn til aö
litvæöast fyrir knattspyrnuvertíöina ekki síst heimsmeistarakeppnina á
Spáni.
heimilistæki hf. Nú veröur gaman í Sætúninu, komið, ekoöiö og skemmtið ykkurt
Sætúni 8 sími 24000