Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 213 — 29. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Ejning Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,200 16,248 1 Sterlingspund 25,944 25,018 1 Kanadadollari 13,072 13,110 1 Dönsk króna 1,8554 1,8607 1 Norsk króna 2,2894 2,2959 1 Sænsk króna 2,1751 2,1813 1 Finnskt mark 2,9719 2,9804 1 Franskur franki 2,3049 2,3114 1 Belg. franki 0,3335 0,3345 1 Svissn. franki 7,5940 7,6158 1 Hollenzkt gyllini 5,9319 5,9487 1 V-þýzkt mark 6,5165 6,5350 1 ítölsk líra 0,01125 0,01129 1 Austurr. sch. 0,9276 0,9302 1 Portug. escudo 0,1758 0,1763 1 Spánskur peseti 0,1371 0,1374 1 Japansktyen 0,06496 0,06515 1 írskt pund 22,024 22,086 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 26/11 17,4270 17,4765 y / GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 29. NÓV . 1982 — TOLLGENGI f NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala S«ngi 1 Bandarikjadollari 17371 15,796 1 Sterlingspund 28,620 26,565 1 Kanadadollari 14,421 12,874 1 Dönsk króna 2,0468 1,7571 1 Norsk króna 2,5255 2,1744 1 Sænsk króna 2,3994 2,1257 1 Finnskt mark 33784 2,8710 1 Franskur franki 2,5425 2,1940 1 Belg. franki 0,3680 0,3203 1 Svissn. franki 83772 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 6,5436 5,6984 1 V-þýzkt mark 7,1885 6,1933 1 ritölsk líra 0,01242 0,01085 1 Austurr. sch. 1,0232 0,8220 1 Portug. escudo 0,1939 0,1750 1 Spánskur peseti 0,1511 0,1352 1 Japansktyen 0,07167 0,05734 1 írskt pund 23,295 21,083 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lrfeyrissjóöur starfsmanna ríkfsins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miðað viö 100 í októ- ber 1975, Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20% m mwwh—i w mwiii mwmhmrs Michacl Andrews, leiðsögumaður í þáttunum um Andesfjöllin. Sjónvarp kl. 20.45: í forsal vinda Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er fyrsti þátturinn af þremur í nýjum breskum myndaflokki um Andesfjöllin í Suóur-Ameríku, lengsta fjallgarð veraldar, og nefnist myndaflokkurinn í forsal vinda, en þátturinn sem sýndur verður í kvöld heitir Eldur, ís og stormar. Myndaflokkur þessi, sem er frá BBC, lýsir stórbrotnu landslagi og fjölskrúðugu dýralifl á þessum slóðum, þar sem land er víða ókannað. Friðrik Ólafsson, fráfarandi forseti FIDE, Alþjóðaskák- sambandsins, verður aðal- viðmælandi þeirra Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar í þættin- um Á hraðbergi, sem er á dagskrá sjónvarps kl. 22.55. brióji heiniurinn kl. 22.35: Landlaus þjóð Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Þriðji heimurinn, Landlaus þjóð. Umsjón: Þor- steinn Helgason. I — í þessum þætti fjalla ég um Palestínumenn og þá spurningu, hvort þeir séu þjóð, sagði Þor- steinn, — og þá hver séu þjóðar- einkenni þeirra og hvenær þeir hafi mótast sem þjóð. Greint verður frá stofnun Israelsríkis, samtökum Palestínu-Araba og stefnu og þróun hvors tveggja í gegnum tíðina. Ég rek þetta sögulega bæði zionistastefnuna og andsvar Araba við henni. Ég held, að segja megi að niðurstað- an sé sú, að Palestínu-Arabar hafi að miklu leyti orðið til sem þjóð vegna Gyðinga og zionista, þ.e. að hinir siðarnefndu hafi í rauninni skapað fjandmann sinn. Þegar Ísraelsríki var stofn- að voru ýmsar hugmyndir uppi hjá Sameinuðu þjóðunum, m.a. um að skipta landinu í tvennt eða reyna að koma þarna á einu blandríki, sem manni sýnist nú að hefði mátt reyna. Þá ræði ég við Palestínu-Araba, Alan Shwaiki, sem er íslenskur ríkis- borgari og hefur búið hér lengi, en allaf haldið tengslum við fólkið sitt og farið ,heim“ öðru hvoru, síðast í sumar. Ég spyr hann um hans eigin sögu, kjör Palestínumanna, þjóðareinkenni o.fl. Einnig ræði ég við Þóri Kr. Þórðarson prófessor um trúar- legu hliðina, hina útvöldu, ríkis- hugmyndina o.fl. Erkifjendurnir: ísraelskir hermenn gæta palestínskra fanga fyrir utan borgina Tyrus i Suður-Líbanon. Fjallað verður um Palestínumenn og stofnun Ísraelsríkis í þættinum „Þriðji heimurinn" sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35. Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 30. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikflmi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sólveig Óskars- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“. Ág- ústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Gæðum ellina lífi. Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Félagar í Fílharmoníusveit Berlínar leika Klarinettukvintett í A-dúr K581 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. ÞRIÐJUDAGUR 30. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sögur úr Snæfjöilum Tékknesk barnamynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 20.45 í forsal vinda Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Eldur, ís og stormar Andesfjöllin í Suður-Ameríku eru lengsti fjallgarður veraldar, um 6.500 km, og er land þar víða lítt kannað. Þessi myndá- flokkur frá BBC er í þrem þátt- um og lýsir stórbrotnu landslagi og fjölskrúðugu dýralífí á þess- um slóðum. Þýðandi Jón O. Edwald. V 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 21.50 Líflð er lotteri Fjórði þáttur. Sænskur sakamálaflokkur. f siðasta þætti fann John Hiss- ing ráð til að koma gullinu í verð með útgáfu minnispeninga um fræga afbrotamenn. Hann býður birginn glæpakon- ungi Svíþjóðar, sem heimtar sinn skerf af ránsfengnum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.55 A hraðbergi Viðræðuþáttur i umsjón Hall- dórs Iialldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. í þessum þætti verður m.a. rætt við Frið- rik Ólafsson, fráfarandi forseta FIDE, alþjóðaskáksambands- íns. 23.50 Ilagskrárlok _______________________________J 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLPID__________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin sl. sumar. Flytjendur: Göran Söllscher, Elly Ameling, Rudolf Jansen, Aaron Rosand, Geir Henning Braathen og Stúlknakórinn í Sandefjord; Sverre Valen stj. a. Gítarlög eftir Augustin Barr- jos og Alexander Tansmann. b. Ljóðalög eftir Franz Schu- bert. c. Fiðlulög eftir Mompou, Sar- asate, Szymanovski, Paganini og Chopin. d. Norsk þjóðlög og kórlög eftir Zoltan Kodaly. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji heimurinn: Landlaus þjóð. Umsjón: Þorsteinn Helga- son. 23.15 Oní kjölinn. Bókmennta- þáttur í umsjá Kristjáns Jó- hanns Jónssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.