Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 36
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982
iCJCRnU-
*PÁ
fea HRÚTURINN
|lil 21. MARZ—19.APRIL
l*ú ætiir að nota daginn til að
skipuleggja fjármalin með tilliti
til jólainnkaupa. I»ú ert ham-
ingjusamur i návist fjölskyldu
þinnar í dag.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l*ú færð mikið út úr því að
klæða þig vel í dag. I»ú hefur
gaman af því að láta taka eftir
þér. Svaraðu bréfum sem þú átt
ósvarað og skipuleggðu jólainn-
kaupin.
’W/A TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Ástarmálin eru mjög mikilvæg í
lífi þínu núna. I»ú hefur nóg að
gera við að sinna ástvinum þín-
um og byggja upp traust sam-
band. Hafðu ekki áhyggjur, þér
gengur vel í dag.
SJJjéJ KRABBINN
<9* 21. JÚNl—22. JÚLl
(«ættu þess að ofreyna þig ekki.
I»ér hættir til að vilja gera miklu
meira en þú hefur tíma til. I»ú
verður að læra að láta aðra
hjálpa þér. Kauður litur er
happaliturinn í dag.
í«ílUÓNIÐ
^•»^23. JÚLl-22. ÁGÚST
Stundum getur verið betra að
halda vini og missa elskhuga.
I»etta á við núna. I»að er mikið
um að vera á heimili þínu og
miklar breytingar í bígerð.
MÆRIN
W3)í 23- ÁGÚST-22. SEPT.
I»ú hefur verið duglegur að und-
anfórnu og þú ferð að sjá árang-
ur starfa þinna. I»ú hittir
skemmtilegt fólk sem þú getur
lært mikið af.
Qk\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
I»ú hefur borið mikla ábyrgð að
undanförnu sem þú hefur ekk-
ert verið hrifinn af. I»essum
skyldum fer nú að linna. I»ú
skalt ekki taka neinar ákvarð-
anir nenia að vel athuguðu máli.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I*ú skall byrja tímanlega að
kaupa jólagjafirnar. Iní hefur
j>óóa skipalaj>sj>áfu oj> nú er um
aó j>era aó notfæra sér það.
Annars skaltu reyna að hvíla þij>
í dae.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»ú hefur mikið að gera en mátt
samt ekki gleyma að taka tillit
til annarra. Ef þú manst eftir
þessu ganga öll þín sambönd
mun betur. Hvíldu þig í kvöld.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I*ú hefur mikið að gera við að
hjálpa ættingjum og vinum. I»ú
getur gefið vinum þínum góð
ráð í sambandi við hjúskapar-
vandamál. I»ú verður að hugsa
betur um eigin heilsu.
fjlfjgÍ VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
I*etta er rólegur dagur og þú
ættir að einbeita þér að fjöl-
skyldunni sérstaklega börnun-
um. I»ér gengur mjög vel í starfi
þínu um þessar mundir.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»að er einhver spenna í loftinu.
Iht líður hálf illa og þú átt erfitt
með að flétta saman vinnu og
heimilislíf. Keyndu að vera svo-
lítið þolinmóðari.
FERDINAND
SMÁFÓLK
Þetta síðasta skot var mjög
bita.stætt.
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sumar stöður í vörn virðast
vera gjörsamlega óleysanleg-
ar. Líttu t.d. á vandamál aust-
urs í þessu spili, en það er frá
Reykjavíkurmótinu í tvímenn-
ÍngÍ Norður
s 103
h KD9863
t D98
* G7 Austur
s 984
h Á104
t ÁK6
I 10854
Suður vakti á 1 grandi
(13—15 punkta) og norður
sagði 2 tígla, sem er yfirfærsla
í hjarta. Suður sagði
samviskusamlega 2 hjörtu og
norður lyfti því í 3 hjörtu sem
voru pössuð út.
Vestur trompar lágt út, og
sagnhafi setur lítið úr blind-
um. Hugsaðu nú málið.
Austur á þrjá slagi, og frá
hans bæjardyrum séð gæti
vestur átt tvo slagi á svörtu
litina. Það er nokkurn veginn
útilokað að makker sé að spila
frá Gx í trompi svo það hlýtur
að vera rétt að stinga upp ásn-
um og ráðast strax á annan
svarta litinn. En hvorn?
Ef vestur á t.d. ásinn í öðr-
um litnum og kónginn í hinum
verður fyrst að sækja kónglit-
inn: annars fríast niðurkast
fyrir sagnhafa. Og ef vestur á
KG eða KD í spaða og aðeins
kónginn í laufi verður fyrst að
spila spaðanum. Og öfugt, ef
hann á aðeins kónginn í spaða
og KD í laufi, verður að byrja
á því að ráðast á laufið.
Hvernig er hægt að finna út úr
þessu?
Það er alltjent hægt að taka
tígulkónginn og sjá hvað ger-
ist. Tígulkóngurinn biður um
kall eða frávísun, svo það er í
sjálfu sér lítið á því að græða.
Og þó, ef makker setur óeðli-
lega hátt spil, tíuna eða gos-
ann, gæti það bent á spaðann.
Norður s 103 h KD9863 t D98
Vestur IG7 Austur
s K765 s 984
h 52 h Á104
t 1073 t ÁK6
1 KD96 Suður SÁDG2 h G7 t G542 IÁ32 110854
Þegar ég fékk þetta vanda-
mál upp við borðið prófaði ég
tígulkónginn og fékk sjöuna
frá makker, sem er frávísun
eftir okkar aðferðum. Hverju
ég spilaði síðan skipti í raun
ekki máli, því spilið stendur
um leið og annar tígulhámað-
urinn er tekinn: sagnhafi fríar
tígulinn og fær niðurkast í
annan svarta litinn. En eigi að
síður, hvort er skynsamlegra
að spila spaða eða laufi?
SKÁK
Á millisvæðamótinu í Tol-
uca í ágúst kom þessi staða
upp i skák stórmeistaranna
Adorjans, Ungverjalandi, sem
hafði hvítt og átti leik, og
Hulaks, Júgóslavíu.
29. Dg7+!, og Hulak gafst upp
því hann er mát í þriðja leik.