Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Atvinna Reglusamur þrítugur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Er með meirapróf. Sími12254. m Starfsmaður í mötuneyti Óskum eftir að ráða starfsmann í mötuneyti okkar nú þegar. Sparisjóöur Kópavogs, Digranesvegi 10, sími 41900. Garðabær Blaðberi óskast í Haukanes. Uppl. í síma 44146. Verksmiðjustjóri óskast Eitt af stærstu iönfyrirtækjum landsins á stór-Reykjavíkursvæöinu óskar eftir að ráða í stöðu verksmiðjustjóra. Starfiö felur í sér daglega yfirstjórn, fram- leiðslustýringu, birgðastýringu og hagræö- ingu á sviöi dreifingar. Framhaldsmenntun áskilin. Viðskiptafræði, framleiðsluverkfræði eða hliðstæð menntun. Umsækjendur leggi nöfn sín og heimilisfang til Morgunblaðsins og tilgreini menntun, ald- ur, laun og fyrri störf. Merkt „Verksmiðjustjóri — 283“ Hrafnista Hafnarfirði hjúkrunardeild Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar. Einnig óskast sjúkraliðar á deild sem tekur til starfa í desember. Barnagæsla tekur til starfa í janúar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54649. Kona óskast - til endhússtarfa, kvöldvinna. Upplýsingar í síma 11630 eftir kl. 19.00 í kvöld. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði óskast Rótgróin verslun óskar eftir verslunarhús- næöi. Ca. 40—60 fm frá og með næstu ára- mótum. Helst viö Laugaveginn eöa í stórri verslunarsamstæðu. Vinsamlega hringið í síma 18200 eöa 43291 á kvöldin. ýmislegt Hótel Hótel og veitingastarfsemi í nágrenni Reykja- víkur er til sölu eöa leigu. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi inn nafn og heimilisfang í umslagi merkt: „L — 1021“, inn á Auglýsingadeild blaðsins fyrir 7. des. nk. Solarium samloka Til sölu er Solarium samloka á góöu verði. Upplýsingar í síma 53982. fundir — mannfagnaöir Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík heldur spila- og skemmtifund í Domus Medica, laugardaginn 4. des. og hefst kl. 20.30. Á eftir veröur stiginn dans. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. tilkynningar | Til eigenda smábáta ^^frá Hafnarfjarðarhöfn Þeir eigendur smábáta í Hafnarfjarðarhöfn sem ekki hafa enn tekið báta sína á land eru minntir á aö gera það sem allra fyrst. Athygli skal vakin á því að menn geta orðið fyrir tjóni á bátum sínum vegna veðurs og annarra óhappa. Yfirhafnsögumaður. Prófkjör í Vesturlandskjördæmi Frambjóöendur til prótkjörs Sjálfstæöisflokksins í Vesturlandskjör- dæmi eru minntir á aö skila framboöum til formanns kjörnefndar Guöjóns Guðmundssonar, Bjarkargrund 14, Akranesi. fyrir 1. des- ember. Hvert framboö stutt 20. flokksbundnum sjálfstæöismönnum, hver flokksmaöur getur aöeins staöiö aö tveimur slíkum tillögum. Prófkjöriö fer fram dagana 15. og 16. janúar 1983. Kjörnetnd Sjálfstæöisflokksins i Veslurlandskjördæmi. Sjálfstæöiskvennafélagiö Edda Kópavogi Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Jólafundur veröur haldinn föstudaginn 3. des. n.k., kl. 19.30 i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Kvöldveröur. 2. Skemmtiatriöi. 3. ? | 4. Jólahugvekja. Tilkynnið þátttöku til Steinunnar i síma 42365 fyrir nk. fimmtudags- kvöld. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Aðalfundur Aöalfundur í félagi ungra sjálfstæöismanna Njarövík veröur haldinn miövikudaginn 8. desember í Sjálfstæöishúsinu kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stíórnin Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holta- hverfi Spilakvöld Spiluö veröur félagsvist fimmtudaginn 2. desember i Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Byrjaö veröur aö spila kl. 20.00. Góö spilaverölaun. Kaffi- veMin9ar Stjórnin. Seltjarnarnes Aðalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna á Seltjarnarnesi veröur haldinn þriöjudaginn 7. desember 1982 i Félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviöhorfin og kjördæmamáliö. Ólafur G. Einarsson alþm. og form. þingflokks Sjálfstæöisflokksins. Stjórnin. Kópavogur Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir. Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 30. nóvember kl. 21.00 í Sjalfstæöishusinu Hamraborg 1. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs. Orðsending til flokksráös Sjálfstæöisflokksins og formanna flokksfólaga og flokkssamtaka. Miöstjórn Sjálfstæóisflokksins hefur ákveöiö aö halda sameiginlegan fund flokksráös og flokkssamtaka SJálfstæöisflokksins sbr. 32. gr. skipulagsreglna Sjálfstæöisflokksins. Fundurinn verður haldinn í veitingahúsinu Glæsibæ i Reykjavík föstudaginn 3. og laugardaginn 4. desember nk. Dagskrá fundarins er svohljóöandi: Föstudagurinn 3. desember kl. 15.00 Fundarsetning. Ræóa Geirs Hallgrímssonar form. Sjálfstæöisflokksins. Kjör stjórnmálanefndar. Framsaga um drög aö stjórnmálaályktun. Almennar stjórnmálaumræöur. 21.00 Opiö hús í kjallarasal Valhallar. kl. 10.00—12.30 kl. 12.30 Laugardagurinn 4. desember kl. 09.00—10.00 Fundur flokksráðs í Glæsibæ. Umræöur um flokksstarf og kosningaundirbúning i Glæsibæ. Hlé — Gert er ráö fyrir sameiginlegum hádegisveröi fundarmanna i Glæsibæ. Lögö fram drög aö stjórnmálaályktun. Almennar umræöur. Afgreiösla stjórnmálaályktunar. Fundarslit Sérstök athygli er vakin á þvi aó þar sem sami maöur er bæöi i flokksráöi og formaöur félags þá mætir hann elnn bæöi sem flokks- ráösmaöur og formaöur félags. kl. 14.00 kl. 17.30 Þaó eru vinsamleg tilmæli aö þeir sem hyggjast mæta til fundarins tilkynni þaö til flokksskrifstofunnar sem fyrst í síma 91-82900. Þá eru þau félög, þar sem formannaskipti hafa oröiö síóan á lands- fundi 1981 og ekki hafa tilkynnt þaö til flokksskrifstofunnar beöin um aó gera þaö nú þegar. Miöstjórn Sjálfstæöisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.