Morgunblaðið - 30.11.1982, Side 38

Morgunblaðið - 30.11.1982, Side 38
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 ÍSLENSKA OPERAN Litlí sótarinn í dag kl. 14.30. laugardag kl. 15.00. sunnudag kl. 16.00. Töfraflautan föstudag kl. 20.00. laugardag kl. 20.00. sunnudag kl. 20.00. Miðasalan er opin milli kl. 15—20 daglega. Sími 11475. RriARHÓLL VEITINGAHÚS A horni Hverfisgölu °g Ingólfsslrælis. t.18833. Sími50249 Close Encounters Amerísk stórmynd. Bætt viö ólýsan- legum atburöum sem auka á upplif- un fyrri myndarinnar. Sýnd kl. 9. ÆÆJARBTcE —*"*==* Simi 50184 Hefndarkvöl Ný. mjög góö, spennandi sakamála- mynd um hefnd ungs manns sem pyntaöur var af Gestapó é striösár- unum Aöalhlutverk: Edward Albert J. og Rax Harrison. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Síðasta ainn. NEMENDALEIKHÚSIÐ LEIKUSTARSKÚU ISLANDS LINDARBÆ SM 21971 Prestsfólkið 26. sýning þriðjudag kl. 20.30. Önnur aukasýning. Allra siðasta sinn. Miöasala opin alla daga frá 17—19 og sýningardaga til kl. 20.30. Ath.: Eftir aö sýning hefst verður að loka húsinu. ♦ Gefðu tónlisfeir- ájöf TÓNABÍÓ Sími 31182 Dýragarösbörnin (Christiane F.) byggö á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir siðustu jól. Það sem bókin segir meó tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hisp- urslausan hátt. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorat, Thomaa Hau- atein. Tónlist: David Bowie. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. Hakksö verö. Bók Kristjönu F., sem myndin bygg- ist á, fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók sem engan lætur ósnortinn. SÍMI 18936 frumsýnir kvikmyndina Heavy Metal islenskur texti. Viöfræg og spennandi, ný amerísk kvikmynd, dularfull, töfrandi. ólýs- anleg Leikstjóri: Gerald Potterton. Framleiöandi: Ivan Reitman (Strip- es). Black Sabbath, Cult, Cheap Trick, Nazareth. Riggs og Trust. ásamt fleiri frábærum hljómsveitum hafa samið tónlistina. Yfir 1000 teiknarar og tæknimenn unnu aö gerð myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 10 ára. B-salur Byssurnar frá Navarone Hin heimsfræga verðlaunakvikmynd meó Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9. Nágrannarnír Stórkostlega fyndin ný amerisk gamanmymd Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Aykroyd, Kathryn Walker. Sýnd kl. 5 og 7. Síóasta sinn. Elskhugi Lady Chatterley Vel gerö mynd sem bygglr á einnl af frægustu sögum D.H. Lawrence. Sagan olli miklum deilum þegar hún kom út vegna þess hversu djörf hún þótti. Aöalhlutverk Sylvia Krístel, Nicholas Clay. Leikstjóri Just Jaeckin sá hinn sami og leikstýrði Emanuelle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Börnin (The Children) Ef þú hefur áhuga á magnaöri spennumynd þá á þessi mynd viö þig. Mögnuó spenna stig af stigi frá upphafi til enda Bönnuö innan 16 ára. ísl. texti. Endursýnd kl. 7 og 9. Þrívíddarmynd Á rúmstokknum mii Ný. djörf og gamansöm og vel gerö mynd meö hinum vinsæla Ole Sol- toft, úr hinum fjörefnaauöugu mynd- um „i naustmerkinu" og „Marsúki á rúmstokknum". Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 11.15. Coltonil vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum. #MÓBLEIKHÚSM DAGLEIÐIN LANGA INN í NÓTT 4. sýning í kvöld kl. 19.30. Hvít aðgangskort gilda. 5. sýning föstudag kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. HJÁLPARKOKKARNIR miövikudag kl. 20. laugardag kl. 20. GARÐVEISLA fimmtudag kl. 20. N»st síðasta sinn. Litla sviöið: TVÍLEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Féar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SKILNAÐUR miövikudag kl. 20.30 föstudag uppselt JÓI fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 ÍRLANDSKORTIÐ laugardag kl. 20.30 síðasta sinn. Miðar á sýninguna sem niöur féll 28. nóv. gilda á þessa sýn- ingu. Miöasala í Iðnó kl. 14—19. Hópferðabflar 8—50 farþega bílar í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Símar 37400 og 32716. Fimmta haðin Á sá. sem settur er Inn á fimmtu hæö geöveikrahætisins, sér enga undan- komuleiö eftir aö huröin fellur aö stöfum? Sönn saga Spenna frá upp- hafi til enda. Aöalhlutverk: Bo Hopkins, Patfi d'Arbanville, Mel Ferrer. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS Ný, mjög djörf mynd um spillta keis- arann og ástkonur hans. I mynd þessari er þaö afhjúpað sem englnn hefur vogaö sér aö segja frá í sögu- bókum. Myndin er í Cinemascope meö ensku tali og ísl. texta. Aóal- hlutverk: John Turner, Betty Roland og Francoise Blanchard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Britannia Hospital Bráöskemmtileg ný ensk lit- mynd. svokölluö „svört komed- ia“, full af grini og gáska, en einnig hörö ádeila. því þaö er margt skrítiö sem skeöur á 500 ára afmæli sjúkrahússins. meö Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Graham Crowden, Leikstj.: Lindsay Anderson. íslenskur texti. Hækkaó verö. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. LEONARD ROSSITER GRAHAM CROWDEN BRITANNIA HOSPITAL K OOC Salur B Sovésk kvikmyndavika Raudsól Hvíti Bim með svarta ayrað Hrilandi Cinemascope litmynd. sem hlotió hefur fjölda vióur- kenninga og verólauna. „Mynd sem allir ættu að sjó“. Aöal- hlutv: Vjatseslav Tikhonov. Leikstj Stanislav Rostotski. Sýnd kl. 3.05. Afar spennandi og sérkenni- legur „vestri“, meó Charles Bronson, Toshibo Mifuni, Alain Delon, Ursula Andr- ess. Bönnuð innan 16. éra. íslenskur texti. Endursýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C Maður er manns gaman Sprenghlægileg gaman- mynd um alit og ekkert, samin og framleidd af Jamie Uys. Leikendur eru fólk á förnum vegi. Mynd- in er gerö i litum og Pana- vision. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hörkuspennandt tttmynd. um afhafnasama skaruttöa meö Nico Minardos, Mari- enne Faithtul. fslenskur textl. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Salur Sovéok kvikmyrtdavika Upphaf fræki- legs ferils Stórbrotin litmynd, um upphaf sljórnarferils Pél- urs mikla. Aðalhlv Dim- itri Zolotoukhin. Leikstj.: Sergej Gerasimoc. Sýnd kl. 9.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.