Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 SDHMIiDŒ Gæóagripur sem gleður augað BILDMEISTER FC 690 er vönduð vestur-þýzk gæðavara: 27“ — PIL-S4-myndlampi • frábær myndgæði • sannir litir 15W — hátalari • mikil tóngæöi Orkunotkun aðeins 70W • staðgreiðsluafsláttur eða • greiösluskilmálar SMITH — & NORLAND H/F Nóatún 4 — 105 Reykjavík sími: 28300 autoslar Sparibúiö bilirm fyrir hátíöarnar! ■m Væri ekki upplagt aö gleöja fjölskyldubíl- inn og notendur hans meö nýjum sæta- áklæöum, nú þegar jólin nálgast? Mjúk, falleg og hlý áklæöi imiklu úrvali fyrir flestar tegundir bifreiöa. Afar hagstættverö. Skeljungsbúðin SíÖumúla 33 símar 81722 og 38125 Opið hús fyrir aldr- aða einu sinni í mánuði Bolungarvík, 22. nóv. 1982 KVENFÉLAGIÐ Brautin og kvenna- deild slysavarnafélagsin.s hér í Bol- ungarvik hafa undanfarin ár staðið fyrir svokölluðu „opnu húsi“ fyrir aldraða einu sinni í mánuði yfir vetr- artímann, eða á tímabilinu október til apríl að febrúar undanskildum, en í þeim mánuði er jafnan árshátið kvenfélagsins þar sem öldruðum er sérstaklega boðið. Það er margt sér til gamans gert á þessum „opnu húsum". Auk þess að gæða sér á kaffi og indælu meðlæti er oftast tekið í spil og gjarnan tekið sporið í dillandi dansi, auk þess er bryddað upp á ýmsum heimtilbúnum skemmti- atriðum. Þessi starfsemi er styrkt af bæj- arsjóð á þann veg að hann stendur undir öllum kostnaði við þessar "* ’comur, en konurnar í áður- lum félögum leggja til alla Samkomur þessar hafa alla tíð mælst vel fyrir hjá þeim sem þeirra njóta, og þeim eldri finnst þetta kærkomið tækifæri til að lyfta sér upp á góðra vina fundi í skammdeginu. Meðfylgjandi myndir voru tekn- ar á „opnu húsi“ um síðustu helgi. Gunnar. UTSOL USTAÐIR: TORGIÐ HERRARÍKI RAMMAGERÐIN VÖRUHÚS KEA akureyri IDNADARDEILD SAMBANDSINS GLERARGÖTU 28 P HÖLF 606 602 AKUREYRI SlMI (96)21900 Hamingjusöm i hlym og mjukri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.