Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 46
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982
25
Staðan í
1. deild
Úrslit siðustu leikja í 1.
deild karla í íslandsmótinu í
handknattleík urðu þessi:
Fram — Stjarnan 25—23
Þróttur — IR 32—21
KR — FH 21—25
Valur — Víkingur 18—18
Staðan í 1. deild karla:
FH 9 7 0 2 177—171 14
KR 9 6 0 3 216—176 12
Víkingur 9 5 2 2 177—171 12
Þróttur 9 5 0 4 191—180 10
Stjarnan 9 5 0 4 186—185 10
Valur 9 3 1 5 172—178 7
Fram 9 3 1 5 200—214 7
ÍR 9 0 0 9 157—243 0
j kvöld leika í Laugardals-
höllinni kl. 20.00 KR og Þróttur
og á morgun, miðvikudag,
leika Stjarnan og ÍR.
Haukar
efstir
HAUKAR sigruðu ÍS 77—73 í
hörkuleik í 1 deild karla á
sunnudaginn. 3 mínútum
fyrir leikslok hafði ÍS eins
stigs forystu 70—69 en þó
tók landsliöskappinn hjá
Haukum, Pálmar Sigurðs-
son, til sinna ráöa og skoraði
sex stig í röð án svars frá ÍS.
Pat Bock minnkaði síðan
muninn niður í tvö stig,
75—73, en tvö vítaskot undir
lokin frá Pálmari innsigluöu
sigur Hauka.
ÍS byrjaöi leikinn mjög vel,
komst í 8—2, en Hauka-
strákarnir gáfust ekki upp og
náöu að komast yfir, 14—13.
Síöan komust þeir í 28—21
en leikreyndir kappar ÍS-liös-
ins náöu að minnka forskotiö
fyrir leikhlé og staöan í hálf-
leik var 39—38 fyrir Hauka.
I síöari hálfleik höföu Hauk-
arnir forystu þangaö til staö-
an var 65—61, þá fékk Hálf-
dán hjá Haukum sína 5. villu.
ÍS-menn voru fljótir aö not-
færa sér þaö og náöu aö
komast yfir, 70—69. En þá
var komið að þætti Pálmars
eins og áöur er getiö og
Haukarnir unnu sanngjarnan
sigur, 77—73.
Iljá llaukum voru |K*ir Weiwter, l'álm-
ar Ojf Ilálfdán afkva rtamcsiir en í liAi ÍS
var l’ai Bork hcsiur, cinnig var Arni (íuó-
mundsson seigur.
Leikinn dæmdu Hörður
Tulinius og Gunnar B. Guö-
mundsson.
Staöan í 1. deild karla:
Haukar 8 8—0 756—596 16
Þór 7 5—2 582—505 10
ÍS 6 4—2 563—442 8
UMFG 9 2—7 634—785 4
UMFS 8 0—8 599—856 0
Staðan í
2. deild
LIÐ Gróttu er nú efst í ís-
landsmótinu í handknattleik
í 2. deild. Grótta er með 14
stig eftir átta leiki. Úrslit í
síðustu leikjunum í 2. deild
urðu þessi:
KA — Breiðablik 19—19
Grótta — Ármann 22—21
Afturelding — Þór V 19—25
Haukar — Þór V 25—25
Staöan í deildinni eftir aö
flest liðin hafa leikið átta
leiki er þessi:
(írólla X 7 III 2111 —194 14
KA 8 5 2 1 2111 — 173 12
l*ór\i'. 9 3 3 3 193—192 9
llreióahlik 8 3 2 3 158—157 8
llaukar 8 3 14 1X2—178 7
IIK 7 2 1 3 143—150 5
Ármann 8 1 3 4 167—178 5
Aftureldinx 8 1 2 5 152—175 4
Næsti leikur í 2. deíld er á
morgun, miövikudag. Þá
leika í Ásgarði í Garðabæ liö
HK og UMFA, kl. 20.00.
Framarar sáu fyrst
dagsljós er Dagur
tók til sinna ráða
FRAM sigraöi Stjörnuna meö 25 mörkum gegn 23 í 1. deildinni í
handknattleik í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöld í ekki alltof
skemmtilegum leik, ef frá er skilinn kafli um miðjan seinni hálfleik
þegar mikil spenna hljóp í leikinn. Garðbæingar höföu fjögur mörk yfir
í hálfleik, 15—11.
Og þaö leit reyndar út fyrir aö Stjarnan færi með auðveldan og
stóran sigur af hólmi í þessum leik. Frumkvæöiö var venjulega í
höndum Garöbæinganna, meira bit í sóknarleik þeirra og vörnin
tiltölulega þétt og flest þau skot sem fóru fram hjá henni stöövaði
Brynjar markvörður.
Aö vísu mátti lesa sömu tölur á markatöflunni fyrstu 20 mínúturnar
eða þar til staöan var 8—8. Þá skoruðu Garöbæingar fjögur mörk á jafn
mörgum mínútum og náðu drjúgu forskoti, sem þeir svo héldu þar til
um miðjan seinni hálfleík.
Reyndar komst Stjarnan í
17—12 og 18—13 í byrjun s.h. og
stefndi allt í stórsigur þeirra. En
Garöbæingarnir nýttu ekki yfir-
buröi sína sem skyldi, hálfgeröur
doöi hljóp í leikmenn, en á sama
tíma tóku Framarar aö berjast bet-
ur, og þaö sem einkum hleypti í þá
eldmóöi var baráttugleöi Dags
Jónassonar, sem hreinlega tók
leikinn í sínar hendur fyrir Fram
þegar Stjarnan virtist ætla aö
stinga af. Mörg marka Dags voru
hálf ótrúleg en skemmtileg.
Kintzinger skoraði
57 stig fyrir
Grindavík vann góöan sigur,
118—92, á Skallagrím á sunnu-
daginn í Grindavík. Var þetta
annar sigur liðsins í vetur og því
afar kærkominn.
Grindvíkingar náðu strax góöri
forystu í leiknum og eftir 10 mín-
útur var staðan orðin 21—15
þeim í vil, síðan juku þeir muninn
í 41—21. Staöan í hálfleik var síö-
an 56—37 fyrir Grindavík.
í seinni hálfleik leyföi þjálfari
Grindavíkur öllum leikmönnum aö
spreyta sig. Viö þaö jafnaðist leik-
urinn örlítiö og vann Grindavík
seinni hálfleikinn meö 7 stigum.
Lokatölur uröu 118—92.
Douglas Kintzinger lék sinn
fyrsta leik meö Grindavík og fór
hann hreinlega á kostum í leiknum,
skaut 28 skot utan af velli, hitti úr
20. Tók hann síöan 22 vítaskot og
Grindavík
hitti úr 17, alls 57 stig. Auk þess
tók hann 28 fráköst í leiknum.
Grindvíkingar vænta mikils af hon-
um í vetur, sérstaklega í sambandi
viö þjálfunárstörf.
Allt annaö var aö sjá hina ungu
stráka í Grindavík nú en þegar
Sailes lék meö þeim, viröast þeir
hafa öölast sjálfstraustiö á ný.
Liö Skallagríms leikur ekki meö
Kana í vetur og hafa þeir miöað viö
það staöiö sig ágætlega í vetur.
Stigahæstir hjá Grindavík voru
Douglas Kintzinger 57, Ingvar Jó-
hannesson 14, Pálmi Ingólfsson
10, Jóhannes Sveinsson 10 og
Hjálmar Hallgrímsson 10.
Hjá Skallagrím voru þeir stiga-
hæstir Björn Axelsson 27, Sigurö-
ur Jónsson 22 og Hafsteinn Þór-
isson 19 stig.
— IHÞ.
Fram —
Stjarnan
25—23
Þegar níu mínútur voru eftir
haföi Stjarnan enn tveggja marka
forystu, 21 —19, en þá skoruöu
Framarar fjögur mörk og gerðu
nánast út um leikinn, komust í
23—21. Þeir komust síöan í
25—22 þegar hálf mínúta var eftir,
en Gunnar Einarsson þjálfari
Stjörnunnar átti síöasta oröið,
skoraöi þegar 20 sekúndur voru
eftir. Gunnar kom inn á þegar aö-
eins tvær mínútur voru eftir, heföi
átt aö fara inn á þegar 15 mínútur
voru eftir, þá heföu úrslitin kannski
getaö oröiö önnur. En vangaveltur
af þessu tagi duga lítt, því Framar-
ar fóru meö sigur af hólmi, og þaö
veröskuldaöan, þar sem þeir gáf-
ust aldrei upp og þöröust allan
tímann meö þaö aö leiðarljósi aö
leikur væri hvorki unninn né
tapaöur fyrr en hann væri flautaö-
ur af.
Mörk Fram: Dagur Jónasson 6,
Egill Jóhannsson 6, Hermann
Björnsson 3, Erlendur 1, Björn Ei-
ríksson 2, Gunnar Gunnarsson 3,
Siguröur Svavarsson 1, Hinrik
Ólafsson 2, Jón Árni Rúnarsson 1.
Mörk Stjörnunnar: Ólafur Lárus-
son 5, Magnús Andrésson 4, Guö-
mundur Þóröarson 4, Björgvin Elí-
asson 3, Gunnlaugur Jónsson 3,
Guömundur Óskarsson 2, Magnús
Teitsson 1 og Gunnar Einarsson 1.
Haukar misstu niður forskotið
HAUKAR og Þór Vestmannaeyj-
um skildu jöfn aö mörkum í frek-
ar leiðinlegum og sveiflukennd-
um leik er liðin mættust í annarri
deild karla I Hafnarfiröinum á
laugardaginn. Lokatölurnar uröu
25—25 eftir aö staöan hafði veriö
12—11 í hálfleik, Haukum í vil.
Haukar heföu hæglega getaö
unniö leikinn þar sem þeir voru
komnir í 25—22 þegar aöeins 3
mín. voru eftir af leiknum. Þá hljóp
allt í baklás hjá Haukum og þeir
misstu tvo leikmenn útaf, og Þór
nær aö skora tvö mörk á ör-
skömmum tíma og staöan allt í
einu oröin 25—24.
Haukar fá þá dæmt vfti, þegar
aöeins ein minúta er eftir af leikn-
um, en Sigmar geröi sér lítiö fyrir
og varöi, Þórsarar brunuöu upp og
Lars skorar jöfnunarmarkiö,
25—25, og Eyjamenn réöu sér
vart fyrir gleöi. Haukamenn byrj-
uöu meö boltann en misstu hann
strax, og Þór átti síöasta skotiö í
leiknum er Gylfi skaut yfir úr auka-
kasti er leiktímanum var lokiö.
Ef stiklaö er á stóru i gangi
leiksins, þá var fyrri hálfleikurinn
jafn, þar sem liöin skiptust á um aö
hafa forystuna, og Haukar meö eitt
yfir í hálfleik. Þórsarar mættu hins
vegar grimmir í seinni hálfleikinn
og virtust ætla aó taka leikinn í
sínar hendur og komust í 18—16 á
10. mín. seinni hálfleiks. Þá var
Lars tekinn úr umferö og leikur
Þórs riölaöist meö þeim afleiöing-
um aö Haukar komust eins og áö-
ur sagöi í þriggja marka forystu,
sem þeir svo aftur glopruðu niöur
á klaufalegan hátt.
Um liöin er þaö aö segja aö
mest bar á Þóri Gíslasyni í liöi
Hauka, þó einkum í seinni hálfleik,
er hann skoraöi ein 6 mörk. Hörö-
ur Sigmarsson var einnig drjúgur,
og markmennirnir, þeir Ólafur og
Gunnar, vöröu sæmilega. Hjá Þór
var Sigmar í markinu bestur, og
varöi m.a. 3 víti. Útispilarar voru
nokkuö jafnir aó getu sem sést
best á því aö 9 leikmenn komust á
markalistann. Gylfi og Lars voru
einna skástir. Lars var haröur í
vörninni en mætti gera meira af því
aö skjóta í sókninni.
Mörk Hauka: Þórir 7, Höröur 7
(2 víti), Jón S. 5 (1 víti), Ingimar og
Sigurjón 2 hvor, Stefán og Guö-
mundur 1 hvor.
Mörk Þórs: Lars 5 (4 víti) Gylfi 5,
Gestur 4, Böövar, Óskar, Ingólfur,
Herbert og Sigurbjörn allir meö 2
og Páll 1 mark. — BJ.
Stjörnugjöfin
Þróttur:
Páll Ólafsson ★ ★
Ólafur H. Jónsson ★
Lárus Lárusson ★
Einar Sveinsson ★
ÍR:
Guöjón Hauksson ★
FH:
Kristjén Arason ★ ★★
Þorgils Öttar ★ ★
Pélmi Jónsson ★ ★
Hans Guömundsson ★
KR:
Alfreð Gíslason ★ ★★
Haukur Geirmundsson ★ ★
Gísli Felix Bjarnason ★ ★
Jóhannes Stefánsson ★
STJARNAN:
Brynjar Kvaran ★ ★
Guömundur Þóröarson ★ ★
Ölafur Lárusson ★
Björgvin Elíasson ★
FRAM:
Dagur Jónasson ★*
Egill Jóhannsson ★*
Hermann Björnsson *
Gunnar Gunnarsson ★
Siguróur Þórarinsson *
isiandsmðtlð 2. delld
- -/
• Haukur Geirmundsson KR (t.v.) og Guömundur Magnússon FH berjast um boltann. Gífurleg barátta var í leik liöanna á
laugardaginn, en í þeim leik haföi lið FH betur. Ljósm. Kristján Einarsson.
Stórleikur FH er
liðið sigraði KR
LIÐ FH trónar nú í efsta sæti í 1. deildar-keppninni (handknattleik eftir
góöan sigur á móti KR á laugardaginn í Laugardalshöllinni. FH sigraðí
með 25 mörkum gegn 21 eftir hörkuleik. Orugglega þann besta í 1.
deildar-keppninni í ár. Leikur liöanna var mjög jafn og spennandi og
þaö var ekki fyrr en alveg undir lok leiksins aö FH-ingum tókst meö
haröfylgi og baráttu að hrista KR-inga af sér. Mjög góöur handknatt-
leikur var leikinn af báöum liöum. Nokkur harka var í leiknum enda
varnarleikur beggja liöa sterkur og haröur. Mikill hraöi var í leiknum
sem bauð uppá létt spil, hröö upphlaup, gott línuspil og laglegar
leikfléttur. Haldi hiö unga lið FH stríki sínu meö svona góöum leik og
baráttu veröur erfitt aö stoppa þaó af í vetur.
Gífurleg barátta
Strax í upphafi leiksins var um
gífurlega mikla baráttu aó ræóa
hjá leikmönnum beggja liöa. Ljóst
var aö liöin ætluöu aö selja sig dýrt
og ná i bæöi stigin. Allan fyrri hálf-
leikinn var leikurinn alveg hnífjafn.
Liöin skiptust á um aö hafa foryst-
una í leiknum og ekki mátti á milli
sjá hvort liðið heföi betur. i hálfleik
hafði FH þó eins marks forystu,
10:11.
Kristján Arason
óstöðvandi
Fram i miðjan síöari hálfleikinn
var leikurinn mjög jafn og eitt mark
skildi liöin oftast aö. En þá tókst
FH-ingum aó ná tveggja marka
forystu, 18:16. Og eftir þaö voru
þeir alltaf yfir í leiknum. Þaö var
stórleikur Kristjáns Arasonar sem
geröi KR-ingum erfitt fyrir. Þrátt
fyrir aö Kristján væri alveg tekinn
úr umferö í síöari hálfleiknum tókst
honum að skora 12 mörk í leiknum
og þar aðeins fjögur úr vitaköst-
um. Þá voru línusendingar hans
mjög góöar.
Þegar fimm mínútur voru til
leiksloka var lið FH meö örugga
forystu í leiknum, 23:19, og sigri
liðsins ekki ógnaó. Leikmönnum
KR vantaöi nefnilega meiri yfirveg-
un og rólegheit undir lok leiksins.
En þá léku þeir meir af kappi en
forsjá. Létu skapiö pirra sig um of.
Þaö kann ekki góöri lukku aö
stýra.
Liðin
Þaö er alveg Ijóst aö bæöi liö
KR og FH veröa meö í baráttunni
um íslandsmeistaratitilinn í ár. Liö-
in eru í mjög góöri æfingu og leika
vel saman. KR-ingar eiga fram-
undan tvo stórleiki í Evrópukeppni
bikarhafa á móti sterku liöi frá
Júgóslavíu og meó samskonar leik
og á móti FH gætu þeir hæglega
veitt hörkukeppni. Þeir Alfreö og
Anders Dahl léku mjög vel á móti
FH bæöi í vörn og sókn. Þá kom
Haukur Geirmundsson vel frá
leiknum og Jóhannes Stefánsson
lék vel í vörninni. Þaö sem einna
helst skortir í liö KR er meiri yfir-
vegun og yfirsýn á leiknum þegar
allt er í járnum. Halda boltanum og
leika af skynsemi og skjóta ekki
nema í upplögöum marktækifær-
um.
Hiö unga liö FH lék oft meistara-
lega vel gegn KR. Sér í lagi var
sóknarleikur liðsins skemmtilegur.
Þaö hefur lengi hentað FH aö leika
frjálsan handknattleik. Láta bolt-
ann ganga hratt og létt og glæöa
leikinn einstaklingsframtaki og eig-
in fléttum. Þetta geröu hinir ungu
leikmenn FH á móti KR og upp-
skáru eins og þeir sáöu. Þá var
baráttan og leikgleöin fyrir hendi
og þá gengur dæmiö upp. Kristján
Arason er yfirburðamaö-
ur í íslenskum handknattleik í dag.
Hann hefur allt til aó bera til aó
veröa handknattleiksmaður á
heimsmælikvarða. Er óhemju góö
skytta. Sterkur varnarspilari, og
fh~21:25
hefur gott auga fyrir öllum samleik
og línuspili. Er mjög óeigingjarn og
leikur jafnan drengilega. Þorgils
Óttar er besti linuspilarinn í ís-
lenskum handknattleik í dag. En í
leiknum á móti KR geröi hann sig
þó sekan um aö reyna í þrígang
skot úr vonlitlum færum og eftir
stuttar sóknir. Pálmi Jónsson er
mjög lipur leikmaöur sem fellur vel
inn í létt spil liðsins. Hans var
sterkur í vörninni og er vaxandi
leikmaöur. Þaö sem einna helst
vantar í liö FH er meiri breidd.
í stuttu máli: íslandsmótiö 1.
deild, Laugardalshöll. KR — FH
21:25(10:11)
Mörk KR: Alfreð Gíslason 5,
Andres Dahl 5 (2v), Haukur Geir-
mundsson 3, Jóhannes Stefáns-
son 3, Gunnar Gíslason 2, Haukur
Ottesen 2, Ragnar Hermannsson
1.
Mörk FH: Kristján Arason 12
(4v), Þorgils Óttar Matthisen 6,
Pálmi Jónsson 3, Hans Guö-
mundsson 2, Guömundur Magn-
ússon og Valgarö Valgarösson 1
mark hvor.
Brottrekstur af leikvelli: Pálmi
Jónsson, Kristján Arason og Þor-
gils Óttar, allir í FH, í 2 mínútur
hver. Sveinn Bragason FH var úti-
lokaöur frá leiknum.
Haukur Ottesen, KR, í 2 mínút-
ur.
Misheppnuö víti: Gísli Felix
Bjarnason varöi víti hjá Kristjáni
Arasyni á 21. mínútu leiksins.
Dómarar voru þeir Ólafur Stein-
grímsson og Jón Hermannsson og
var dómgæsla þeirra langt frá því
aö vera nægilega góö. Gætti mjög
ósamræmis í dómum þeirra í leikn-
um og oft höfðu þeir lítil tök á
leiknum. — ÞR.
1. deild kvenna:
Fram vann Hauka
FRAM vann Hauka í Hafnarfiröi é
laugardaginn er liðin mættust I
fyrstu deild kvenna. Lokatölurnar
uröu 13—11. Staöan í hálfleik var
8—4 Fram I vil. Framstelpurnar
tóku leikinn strax í sínar hendur
og komust í 6—1 eftir um 15 mín.,
og útlitiö því ekki gott hjá Hafn-
firöingum.
Undir lok hálfleiksins fóru
Haukastelpurnar aöeins aö bragg-
ast, en þó ekki svo aö Fram hólt
sínu striki út hálfleikinn og staöan
því 8—4. Munur þessi hélst út
seinni hálfleikinn eóa þangaö til
staöan var 12—8, en þá fóru
Haukadömurnar aö sækja í sig
veöriö meö Ragnheiöi Júl. í farar-
broddi. Fram var hins vegar betri
aðilinn og sigrinum varó ekki
ógnaö þrátt fyrir tilraunir góóar, og
sigurinn því sanngjarn.
Hjá Fram bar helst á Guöríöi og
Sigrúnu á línunni. Markvarslan var
og ágæt, en liöiö annars nokkuö
jafnt.
Ragnheiöur Júlíusdóttir bar höf-
uð og herðar yfir stöllur sínar hjá
Haukum í þessum leik, hvort held-
ur var í sókn eöa vörn, en var hins
vegar full sein í gang. Elva Guð-
mundsd. stóö sig einnig vel á lín-
unni.
Mörk Fram: Guöríöur 4, Sigrún
3, Oddný, Arna og Margrét allar
með tvö mörk.
Mörk Hauka: Ragnheiöur 6 (2
víti) Elva 4 og Halldóra M. 1.
— Bj.
Geir Hallsteinsson:
„Ég get ekki komið
auga á neitt sem þessar
æfingar hjá landsliðinu skila“
„SVONA handknattleik víll fólk fé
að sjé. Hraöan, spennandi, harö-
an og í bland frjálst spil og leik-
fléttur. Ég fullyröi það aö þessi
leikur á milli KR og FH er besti
leikur íslenskra félagsliöa hér é
landi síöastliöinn 3 til 4 ár,„ sagöi
Geir Hallsteinsson, þjálfari FH,
eftir leik liðanna síöastliðinn
laugardag.
— Þaö voru sumir leikmenn
sem sýndu hreina snilldartakta í
leiknum, eins og til dæmis þeir
Þorgils Óttar og Kristján Arason.
Ég er mjög ánægöur meö sigur
liðsins, viö erum búnir aö vera aö
stefna aö svona handknattleik í 3
ár, og mér sýnist á öllu að nú sé
þetta aö koma hjá okkur. En þaö
var mjög slæmt aö missa þrjá
leikmenn í æfingaprógram lands-
liösins og ég hringdi í þá Jón Er-
lendsson og Hilmar Björnsson og
kvartaöi sáran yfir því aö geta ekki
fengiö leikmenn mína á æfingu
meö góóum fyrirvara fyrir svona
mikilvægan leik.
En skila ekki landsliðsæf-
ingarnar sínu og fá leikmennirnir
ekki góða undirstööu þar?
— Nei, síöur en svo. Það er
tóm vitleysa aö vera aö æfa tvisvar
á dag. Viö erum að æfa minna og
láta menn hafa gaman af þessu.
Þjóófélagsaöstæöur hér bjóða
ekki uppá aö leikmenn æfi tvisvar
á dag og stundi fulla vinnu. Þeir
verða þreyttir og þaö sást best á
síöustu tveimur landsleikjum gegn
Frökkum að leikgleöi var engin.
Þaö eru einhverjir þeir lélegustu
landsleikir sem ég hef séð. Ég get
ekki komið auga á neitt sem þess-
ar æfingar hjá landsliöinu hafa
skilaó. Þaö virðist ekkert koma út
úr þeim. Viö fengum reynslu af því
aö æfa tvisvar á dag hjá Cervinski
og þaö gafst ekki vel. Menn uröu
dauóleiöir og þreyttir. Þaö veröur
aö breyta fyrirkomulaginu ef
árangur á aö nást, sagöi sá reyndi
handknattleikskappi og þjálfari
Geir Hallsteinsson.
— ÞR.
• Ragnar Hermannsson hornamaöur í liöi KR stekkur hér inn af lín-
unni og vippaði laglega yfir markvörö FH, Sverri Kristinsson, sem kom
engum vörnum viö þrétt fyrir góða tilburöi. Lj4«m. Kriutjén.
Kizzing
þjálfar KA
LIÐ KA fré Akureyri, sem féll
niöur í 2. deild knattspyrn-
unnar í haust, hefur nú réöiö
þjélfara fyrir næsta sumar.
Er þaö Fritz Kizzing, sem
þjélfaði lið Breiöabliks tvö
síöastliöin keppnistímabil.
Aö sögn Gunnars Kárasonar,
formanns knattspyrnudeild-
ar KA, kemur Kizzing til
starfa 15. mars nk., en hann
er aðeins ráðinn til félagsins
fyrir eitt keppnistímabil.
Elmar Geirsson mun aö öll-
um líkindum leggja skóna á
hilluna, og ekki er vitað hvaö
Gunnar Gíslason gerir (
sumar. Flest 1. deildar liöin
munu hafa sett sig í samband
viö hann en þrátt fyrir það
gæti svo fariö aö hann yröi
áfram hjá KA. — SH.
3. deild:
Fylkir hefur
ekki tapað
leik ennþá
Liö Fylkis hefur enn ekki
tapaö leik í 3. deildarkeppn-
inni í handknattleik og hefur
forystu í deildinni meö 12
stig eftir 6 leiki. Úrslit í síö-
ustu leikjum uröu þessi:
Staðan í deildinni:
Fylkir — Þór A 18—17
Akranes — Týr 28—20
Ögri — Þór A 9—33
Skallagrímur — Týr 17—25
Fylkir 6 6 0 0 140—93 12
ÞórAk.8 4 2 2 195—138 10
Reynir S.6 4 1 1 135—117 9
AkranesS 3 11 126—112 7
Keflavík 7 3 1 3 147—133 7
Týr Ve. 8 3 1 4 167—150 7
Dalvík 6 2 0 4 134—132 4
Skallagr. 6 1 0 5 118—163 2
Ögri 6 0 0 6 68—191 0
Haukadömur
sigruðu
HAUKA-dömurnar unnu sinn
fyrsta sigur í 1. deild kvenna
é kostnað Njarðvíkur é
sunnudaginn.
Hauka-stelpurnar néöu
strax undirtökunum í leikn-
um og höfðu góða forystu í
hélfleik, 26—19.
í seinni hálfleik voru yfir-
buröir Hauka nær algerir.
Komust þær i 34—19 og
loksins þegar 8 mínútur voru
liönar af seinni hálfleik skor-
aöi Njarövík sitt fyrsta stig í
s.h. Leikurinn hélst síðan jafn
fram á 14. mínútu, þegar
staöan var 50—33 fyrir
Hauka. Þá þótti Hauka-
stelpunum nóg komið og
skoruöu 19 stig í röö án svars
frá Njarðvík. Lokatölur uröu
því 69—33.
I liAi llauka var Sólev fnjög góö meó :I4
slig, aörar voru jafnar. Iljá Njaróvík bar
Katrín Kiríksdóllir af og svndi hún ofl
ansi skemmlilega takta.
Sligin fvrir llauka geróu Sóley Indrióa
dóllir 34, Svanhvíi (iuólaugsdóttk 13.
Kagnheióur Júlíu.sdóllir 10, Sólvcig
Pálsdóllir 6, Krislín Samundsdoliir 4 oj»
Klva .Sverrisdónir 2 stijj. — ||||».
Staðan í 1. deild kvenna:
KR 5 5—0 348—189 10
ÍR 5 4—1 236—199 8
UMFN 5 2—3 184—291 4
Haukar 6 1—5 259—300 2
ÍS 5 1—4 227—272 2