Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 28
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 33% verðlækkun! Botnvörpunet frá Cotesi Portugal Cotesi býöur nú 33% verölækkun á botnvörpuneti til afgreiöslu beint úr Toll- vörugeymslu til netaverkstæöa og útgeröarfyrirtækja. Fraktúruverð lækkar úr US$ 4,92 per kg í $3,30 per kg. HF. Mýrargötu 26. Símar 13480 — 15953. Bridge Arnór Ragnarsson Tafl- og bridge- klúbburinn Þá er lokið hraðsveitakeppni TBK í ár, úrslit urðu sem hér segir: Gestur Jónsson 2.393 Auðunn Guðmundsson 2.281 Gunnlaugur Óskarsson 2.265 Gissur Ingólfsson 2.255 Bragi Jónsson 2.251 Árni Magnússon 2.122 Næsta keppni verður tveggja kvölda tvímenningur, sem hefst fimmtudaginn 2. des. nk. Spilað verður að venju í Domus Medica. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 22. nóvember var spiluð 2. umferð í sveitakeppni félagsins. Staða 6 efstu sveita er nú þannig: Sigurbjörn Ármannsson 962 Ragnar Þorsteinsson 931 Jóhann Guðbjartsson 905 Viðar Guðmundsson 901 Einar Flygenring 899 Þorsteinn Þorsteinsson 882 Bridgefélag Kópavogs Síðastliðið fimmtudagskvöld var spiluð síðasta umferð í hraðsveitakeppni félagsins, hæstu skor hlutu: Sveit Runólfs Pálssonar 503 Sveit Kristjáns Blöndal 488 Sveit Ármanns J. Lárussonar475 Meðalskor 432 stig. Sveit Runólfs Pálssonar sigr- aði nokkuð örugglega, en í sveit Runólfs eru auk hans, Hrólfur Hjaltason, Jónas P. Erlingsson, Sigurður Vilhjálmsson og Sturla Geirsson, en þeir hlutu 2.323 stig. Annars urðu úrslit sem hér segir: Sveit Gísla Torfasonar 2.252 Sveit Ármanns J. Láruss. 2.243 Sveit Jóns Þorvarðarsonar 2.192 Meðalskor 2.160 stig. Næsta keppni félagsins verður þriggja kvölda Butler-tvímenn- ingur. Bridgefélag Reykjavíkur Nú er lokið 12 umferðum af 17 í aðalsveitakeppni BR eli spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi með þátttöku 18 sveita. Efstu sveitir: Sævar Þorbjörnsson 184 (Á inni frestaðan leik.) Jón Hjaltason 181 (Á inni frestaðan leik.) Þórarinn Sigþórsson 174 Karl Sigurhjartarson 163 Næstu tvær umferðir verða spilaðar í Domus Medica á mið- vikudaginn og hefst fyrri um- ferðin kl. 19.30. Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk hraðsveita- keppni félagsins með sigri sveit- ar Rafns Kristjánssonar sem hlaut 950 stig. Auk Rafns eru í sveitinni Þorsteinn Krist- jánsson, Björn Björnsson og Sig- urbjörn Árnason. Röð næstu sveita: Baldur Bjartmarsson 882 Leifur Karlsson 880 Kjartan Kristófersson 870 Meðalskor 864. í kvöld hefst svo barómeter- tvímenningur og eru allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Spilað er í húsi Kjöts og fisks Seljabraut 54 og hefst keppnin kl. 19.30. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson. Bréf milli landa á 20 sek. ACO hf. hefur hafið sölu á DEX fjarljósritunartækjum (“TELEFAX") frá BURROUGHS. Til þess að geta sent eða tekið á móti upplýsingum á pappír- innanlands, á milli landshluta eða landa, þarf aðeins aðgang að venjulegum síma ásamt DEX. VINSAMLEGAST LEITIÐ UPPLÝSINGA SÍMI: 27333 + * KANARIEYJAR - J0LA- 0G NYARSFERÐIR Brottfarardagar: 14. des., 18. des., 21. des. og 28. des //JXvftovr Sólskinsparadís í skammdeginu. Glaesilegir gististaðir, íslensk jólahátíð og nýársfagnaður. (Fluaferðir) Miftbæjarmarkaftinum 2. hæð. Aðalstræti 9, si'mi 10661 og 15331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.