Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 34
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 + Móöir okkar og tengdamóöir, GUÐRÚN ÞORKELSDÓTTIR, Meistaravöllum 33, lést í Landspítalanum aö kvöldi 28. nóvember. Halldór H. Jónsson, Helga Jóhannsdóttir, Þórarinn Þ. Jónsson, Þorbjörg Jónsdóttir, Guömundur R. Jónsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Halldóra B. Jónsdóttir, Kristján Kristjánsson, Þorleif D. Jónsdóttir, Finnbogi B. Ólafsson. + Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi, SVEINN ÞÓRDARSON, fyrrverandi aöalféhiröir, Túngötu 49, andaöist 27. nóvember. Kristín Guömundsdóttir, Atli Heimír Sveinsson, Ingibjörg Sveinsdóttir, Friedel Kötterheinrich og barnabörn. t Móöir okkar, GUÐBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR, Brávallagötu 46, verður jarösungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. desember kl. 13.30. Höröur Eiríksson, Eiríkur Svavar Eiríksson. + GUÐRÚN ÖGMUNDSDÓTTIR, húsfreyja, sem lést í Borgarspítalanum 23. þ.m. veröur jarösungin frá Hraungeröiskirkju laugardaginn 4. desember kl. 2. Runólfur Guðmundsson, Ogmundur Runólfsson, Kjartan Runólfsson, Sveinbjörn Runólfsson, tengdadastur og barnabörn. + ANNA SKÆRINGSDÓTTIR, Gullteigí 29, Reykjavík, sem andaöist 21. nóvember sl. veröur jarösungin frá Fossvogs- kirkju miövikudaginn 1. desember kl. 3 e.h. Systkinin. + Útför móöursystur minnar, STEINUNNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Núpi, Fljótshlíö, Álfheimum 13, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju í dag, þriöjudag 30. nóvember, kl. 15.00. Fyrir hönd vandamanna, Jónheiöur Guöjónsdóttir. + Utför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, VALDÍSAR SIGURDARDÓTTUR, Ósi, Skilmannahreppi, veröur gerð frá Akraneskirkju, fimmtudaginn 2. desember kl. 11.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Sjúkrahús Akraness eða Krabbameinsfélag jslands. Þorsteinn Stefánsson, börn, tengdabörn og barnabörn. + Útför MARINÓS ARASONAR, Lindargötu 21, veröur gerö frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 2. desember kl. 1.30. Blóm afbeóin, en þeir sem vildu minnast hans láti Hallgrims- kirkju njóta þess. Jarösett veröur í Gufuneskirkjugaröi. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Guörún Guömundsdóttir. Rudolf Theil Hansen - Minning Fæddur 10. ágúst 1897 Dáinn 21. nóvember 1982 I Hávamálum segir, að sjaldan standi bautasteinar brautu nær, „nema reisi niðr at nið“. Nú, þó að ég sé ekki meðal niðja þess manns, sem hér skal minnzt, eru börnin mín það. Tengdafaðir minn, Rud- olf Theil Hansen, andaðist á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði sunnu- daginn 21. þ.m. eftir fárra vikna legu. Verður hann til moldar bor- inn í dag. Hann fæddist í Kaup- mannahöfn 10. ágúst 1897 og var því liðlega hálfníræður, er hann lézt. Faðir hans var iðnaðarmaður og rak langa ævi lítið fyrirtæki. Móður sinni, sem var af fyrirfólki komin og dó í blóma lífsins, unni sonurinn umfram flesta menn i þessum heimi. Börnin voru sex, fjórir synir, sem allir urðu iðnað- armenn, og tvær dætur, báðar giftar í sinni heimaborg. Hansen, eins og ég kallaði tengdaföður minn jafnan, nam klæðskeraiðn. Þegar hann hafði lokið sveins- prófi, bar ævintýraþráin hann vítt um heimsins höf sem starfsmann á farskipum. Eftir tveggja ára siglingar lauk Hansen meistara- prófi í sinni grein. Bar þá auglýs- ingu fyrir augu hans í dönsku blaði frá Andersen & Laut á ís- landi. Hið virta fyrirtæki vantaði klæðskera. Sennilega hefur út- þráin enn ráðið því, að Hansen sótti um stöðuna. Hingað lá svo leið hans, og hér varin hann úr því. Stórbrotin náttúra landsins heill- aði gestinn svo, að nú þóttist hann eiga lítið erindi út í hinn stóra heim. Frábærar ljósmyndir, sem hann tók á ferðum sínum á Fróni, bera því órækt vitni. Hansen gerð- ist íslendingur. Árið 1925 gekk hinn ungi klæð- skeri um borð í danskt skip, sem bar þó nafnið Island. Ferðinni var heitið til Reykjavíkur. En með sama skipi tók sér fari stúlka norðan úr Aðalvík vestur, Margrét Finnbjarnardóttir, ein af ellefu Steinunn Guðmunds- dóttir frá Núpi - Minning „Ásthlýjar kveAjur frá ástvina fjöld vfir þér vaki, þó jjröf þín sé köld. I»ökk fyrir líf þitt, sem blessun ohh bjó, blíóuna, trygglyndió, stilling oj; ró, hegðun og háttprýói alla." (Svbj.Hjörnss.) í dag er borin til hvílu frænka mín, Steinunn Guðmundsdóttir frá Núpi í Fljótshlíð, eða Steina, eins og við skyldfólk og vinir köll- uðum hana. Steina var fædd 17. apríl 1888, að Núpi í Fljótshlíð. Foreldrar hennar voru þau Sigríður Sigurð- ardóttir og Guðmundur Magnús- son. Þau hjón eignuðust alls 13 börn. Systkinin náðu öll háum aldri nema tvö, sem létust í æsku. Eftirlifandi eru nú systkinin Elín og Helgi. Steina bjó á heimili foreldrar sinna nær óslitið til ársins 1917 og hjálpaði hún þar til við heimilis- haldið og bústörfin, en þá réðst hún sem ráðskona til bróður síns, Magnúsar, en hann bjó að Torfa- stöðum í Fljótshlíð. Myndarskap- ur Steinu var rómaður hvað varð- ar hannyrðir, vefnað, garðrækt o.fl. Árið 1927 verður systir Steinu, Þuríður, fyrir því áfalli að missa mann sinn, Guðjón Jónsson, frá þremur ungum dætrum, Jónheiði Guðjónu og Guðmundu. Til að að- stoða systur sína Þuríði á þessum erfiðu tímum, taka þau systkinin Steina og Magnús, Jónheiði til sín, að Torfastöðum. Jónheiður er þá tveggja ára gömul og liggur þeirra lífsleið óslitið saman upp frá því allt til 22. nóvember síðastliðinn, er Steina andaðist. Árið 1934 flytur Steina ásamt Jónheiði til Reykjavíkur, og býý-é'' heimili systur sinnar Þuríðar, sem þá er gift seinni manni sínum, Jóni V. Guðvarðssyni. Steina stundaði ýmis störf, er til féllu, en tíðarandi var allur annar í þá daga, svo ekki sé minnst á at- vinnumöguleika. Árið 1953 giftist Jónheiður Ás- grími Egilssyni, pípulagninga- meistara, og flutti Steina þá til þeirra og dvaldist hún hjá því sómafólki til æviloka, að undan- skyldum síðustu mánuðum ævinn- ar, er hún dvaldi á sjúkrahúsi. Allt líf Steinu snerist um að hjálpa öðrum, og hugur hennar snerist ávallt um að vegur annara væri sem bestur og mestur, og aldrei heyrði nokkur maður styggðaryrði frá Steinu í garð annarra. Steina bjó yfir þeim + SIGURJÓN SIGURBJÖRNSSON fró ísafiröi, Meistaravöllum 7, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, miövlkudaginn 1. desem- ber kl. 10.30. Þeim sem kynnu aö vilja minnast hans er bent á Slysavarnafélag fslands. Vandamenn. + Þökkum auösýnda samúö viö andlát og jaröarför elskulegrar dóttur okkar og barnabarns, INGUNNAR HILDAR UNNSTEINSDÓTTUR, Dalseli 33. Guð blessi ykkur öll. Lilja Kristensen, Unnsteinn G. Jóhannsson, Ingunn K. Kristensen, Friörik Kristensen, Hildur Pótursdóttir, Siguröur Guómundsson. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eigin- manns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, LÁRUSAR HINRIKSSONAR, fyrrv. bifreiöastjóra. Guöný Hjálmarsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn. systkinum auk tveggja hálfsystra. Hún hafði dvalizt fjögur ár í Kaupmannahöfn og numið þar einkum matgerðarlist. Á leiðinni heim gaf hún gætur manni, sem lék ýmist á mandólín eða banjó og stýrði söng og dansi á þiljum uppi. Og greinilega hefur hrókur fagn- aðarins einnig haft augun hjá sér, því að ári síðar giftust Margrét og Rudolf Theil. Þeim hjónum varð fimm barna mannkostum, sem góða mann- eskju prýða og fátækleg orð geta ekki lýst, mannkostum sem sér- hver maður hlýtur að óska sér að hafa, og tel ég mig mæla þar fyrir munn allra hennar ættingja og vina. Minningin um um þessa góðu konu mun lifa, þrátt fyrir að hún sé kvödd hinstu kveðju hér á jörðu í dag. Kristinn Bergsson ég nú bæði líf oj; önd, Ijúfi J<*sú, í þína hönd. Síóast þegar ég sofna fer sitji (iuós englar yfir mér." (II. Pétursson) í dag er gerð frá Fossvogskirkju útför Steinunnar Guðmundsdótt- ur, ástkærrar frænku okkar. Hún lézt á sjúkrahúsi þann 22. nóvember eftir hartnær eins árs sjúkdómslegu. Steinunn var Rangæingur að ætt og uppruna. Hún var fædd að Núpi í Fljótshlíð 18. apríl 1888, og ólst þar upp í stórum systkinahóp. Foreldrar hennar voru hjónin Þuríður Sigurðardóttir og Guð- mundur Magnússon bóndi í aust- urbænum á Núpi. Þau Núpssystk- inin voru 13 að tölu og eru 2 þeirra á lífi, Helgi, búsettur í Reykjavík, og Elín, sem býr á Selfossi. Stein- unn flutti til foreldra okkar vorið 1953 og bjó hjá okkur þar til hún var flutt á sjúkrahús. Við systkinin höfum orðið mik- illar gæfu aðnjótandi að hafa kynnst Steinu á lifsleiðinni. Dugn- aður og hjálpfýsi einkenndu hana alla ævi. Állt smátt og stórt er var heimilinu til heilla, lét hún sig varða og ef vantaði hjálpandi hönd, var hún þar komin með sitt liðsinni og dró ekki af sér. Aldrei vorkenndi hún sjálfum sér, svo var umhyggja hennar fyrir öðrum allsráðandi. Við erum þakklát fyrir að hafa átt svo góða og elskulega frænku. Blessuð sé minning hennar. Systkinin Álfheimum 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.