Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 15 A HATIÐARVERÐI: 13.990KR. Nú er algjör ójDarfi aö búa við litlaus jól - ein jólin enn. Við í sjónvarpstækjadeildinni erum líka komnir í jolaskapið og gerum þér ótrúlegt jólatilboð: 20 TOMMU ORION LITSJÓNVARP MEÐ FULLKOMINNI FJARSTÝRINGU Á AÐEINS 13.990 KR. gegn staðgreiðslu. Við fullyrðum að meðalverð sambærilegra lit- tækja á markaðnum í dag sé um 20.000 kr. Svo þú sérð að hér er um hreint hátíðar- verð að ræða. Ef þú vilt er ekkert sjálfsagðara en að semja um afborgunarkjör að þínu skapi. Við stingum upp á: 4.000 kr. út og eftirstöðvar á 4 mán. 5.000 kr. út og eftirstöðvar á 5 mán. 6.000 kr. út og eftirstöðvar á 6 mán. Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn og gæðið jólin fjarstýrðum litum með ORION LITTÆKI. Nú ætti verðið ekki að standa í veginum. UMBOÐSMENN NESCO NOKKUR ATRIÐI SEM SKIPTA MÁLI: Reykjavík, Sjónvarpsmiostööin. - Akureyri, Radiovinnust. Kaupangi. - Blönduósi, Kaupfélag Húnvetninga. - Djúpavogi, Versl. Djúpið. - Egilsstöðum, Versl. Skógar. - Grindavík, Versl. Báran. - Hafnarfirði, Radíoröst.- Húsavík, Video- þjónustan. - Hvammstanga, Verslun Sigurðar Pálmasonar. - Höfn Hornafirði, Kaupf. Skaftfellinga. - Ólafsfirði, Raftækja- vinnust. - Sauðárkróki, Kaupfélag Skagfirðinga. - Seyðisfirði, Kaupfélag Héraðsbúa. - Siglufirði, Aðalbúðin. - Vopnafirði, Verslun Steingríms Sæmundssonar. - Fáskrúðsfirði, Plútó sf. - Selfossi, Hljómtæki og Hljóðfæri. 1. Fullkomin þráðlaus fjarstýring. 2. öflugt tvöfallt inniloftnet fylgir. 3. Fyrirferðalítil eyrnatæki innifalin. 4. Ábyrgð: 5 ár á myndlampa. 3 ár á varahlutum/efni. 1 ár á vinnu. 5. Reynslutími: Skila- og skiptaréttur er Í7 daga frá afhendingu tækisins sem jafngildir 7 daga reynslutíraa. LaugavegilO sími 27788 r. ff/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.