Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 * * * Olafur Davíðsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, á aðalfundi LIU: Staðan um áramót verri en eftir septemberaðgerðirnar STADA útgerðarinnar um áramót, eft- ir 7,7% fiskverðshækkun 1. desember næstkomandi, verður verri en hún var eftir aðgerðirnar í september sl. og er þá miðað við sömu forsendur og þá voru notaðar, en útgerðarkostnaður hækkar líklega um 12—13% frá sept- ember til desember, að því er fram kom í ræðu sem Olafur Davíðsson, FJARLAGAFRUMVARP ríkisstjórn arinnar fyrir árið 1983 sem er til með- ferðar á Alþingi þarf að afgreiðast fyrir áramót. Frumvarpið er flutt í Sameinuðu þingi þar sem stjórnar- meirihluti er fyrir hendi og ætti ríkis- stjórnin því ekki að lenda í vandræð- um með að koma því í gegnum þing- ið. Kn samhliða fjárlagafrumvarpinu þurfa nokkur frumvörp sem fela í sér mikilvægar fjáröflunarleiðir að kom- ast í gegnum Alþingi. Að sögn Hösk- uldar Jónssonar ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu er hér að mestu leyti um að ræða framlengingar á fjáröflunarlögum og eiga þau frum- vörp að afgreiðast í deildum. I*au gætu því strandað í neðri deild Al- þingis, þar sem ríkisstjórnin hefur misst meirihluta sinn. Höskuldur nefndi fyrst til láns- fjáráætlun sem gert væri ráð fyrir forstjóri Þóðhagsstofnunar, flutti á aðalfundi LÍÚ Ólafur sagði að ef halli á botnfisk- veiðum hefði verið talinn 4—5% af tekjum í september, þá gæti hann ver- ið 8% nú, en án oliuniðurgreiðslu myndi hallinn vera 12—13%. Vegna þess að afkastageta fisk- veiðiflotans væri of mikil miðað við að lögð væri fram samhliða fjár- lagafrumvarpinu. Reyndin væri þó sú að síðustu árin hefur lánsfjár- áætlun ekki verið afgreidd fyrr en tveimur tihþremur mánuðum eftir áramót. Þá hafa lög um skatta á skrif- stofu- og verzlunarhúsnæði verið samþykkt til eins árs í senn og þau lög þarf að framlengja með frum- varpsflutningi í deildum. Frumvarp til laga um jöfnunar- álag er inni í þessu dæmi að sögn Höskuldar. Þar er um að ræða gjald sem er lagt á tilbúin hús eða húshluta sem flutt eru til landsins og er ætlað að mæta þeim kostnað- arauka, sem innlendir framleiðend- ur verða fyrir vegna greiðslu sölu- skatts og opinberra gjalda. Hösk- uldur sagði þennan tekjustofn ekki afla er ljóst að flotinn yrði of stór, sem þýðir að þegar takmarka þyrfti sóknina væri flotinn of stór. Þá væri hægt að ná sama þorskafla með færri skipum en minni takmörkun- um. Að vísu hefði heildaraflinn orð- ið minni, en afkoma miðað við afla- verðmæti og tilkostnað hefði vafa- lítið orðið betri. skipta höfuðmáli, en hann væri þó inni í þessari mynd. Höskuldur nefndi að lokum tvö frumvörp sem heyrðu í reynd undir heilbrigðisráðuneytið. Annars veg- ar er þar um að ræða frumvarp til laga um breytingu á almannalög- um um sjúkratryggingargjald, sem framlengt hefur verið frá ári til árs. Hins vegar er frumvarp um lögfestingu gjalds sem tengt er Framkvæmdasjóði aldraðra, en þar er um að ræða nefskatt á alla skattgreiðendur, sem hafa tekjur yfir ákveðnu marki. Höskuldur sagðist telja að hér væri allt það helsta upp talið, en þó bæri að geta þess að ýmis lög væru fyrir hendi sem þörfnuðust ann- aðhvort breytinga eða athugunar, þó þau tengdust ekki beint af- greiðslu fjárlagafrumvarpsins. Miðað við tillögu Hafrannsókn- arstofnunar um hámark á þorsk- afla, 350 þús. tonn, yrði minni afli á skip en í ár og stæðu menn frammi fyrir því að búa togaraflotanum rekstrarmöguleika á næsta ári með fimmtungi minni afla á skip og fjórðungi minna aflaverðmæti. Varðandi möguleika á úrbótum sagði Ólafur að ljóst væri að olíu- gjald eða ígildi þess yrði að vera áfram og ekki væri ástæða til niður- fellingar þess. Þá væru ekki aðstæð- ur fyrir hendi nú til þess að breyta hlutaskiptum á þann hátt sem yrði, ef olíugjaldið félli niður um áramót. Ólafur taldi niðurgreiðslu á olíu óheppilega þegar til lengdar léti og einnig myndi niðurgreiðsla á að- föngum einnar útflutningsgreinar- innar brengla stöðu annarra út- flutningsgreina og þeirra sem ættu í samkeppni við innflutning. Rétt taldi hann að tryggja samkeppnis- stöðu sjávarútvegs á þann hátt að það bætti einnig aðstöðu annarra greina. Ólafur sagði að skapa þyrfti út- gerðinni þannig afkomumöguleika á næsta ári að hún gæti gengið sæmi- lega snurðulaust, en við núverandi aðstæður væri hún erfið. Afkoman kæmist ekki í viðunandi horf nema með auknum afla, sem ekki væri út- lit fyrir og með hærra afurðaverði sem ekki væri heldur útlit fyrir, eða betra samræmi á milli fiskistofna og fiskiflota. Það þýddi minni flota miðað við núverandi ástand fiski- stofna. Því marki yrði ekki náð í einni svipan, en stjórnun þyrfti að haga þannig, að kostnaður við veið- arnar yrði sem minnstur. Jóla- lesbók barnanna 1982 Sendið teikningar, sögur, Ijóð og leiki KINS OG á undanfornum árum mun Morgunblaðið gefa út Jóla- lesbók barnanna. Þar verða birt- ar sögur og Ijóð og leikir að venju og ennfremur myndir og teikningar frá börnum og ungl- ingum víðs vegar af landinu. Undirbúningur er nú þegar hafinn og eru börn hvött til þess að senda efni til Morgun- blaðsins fyrir 10. desember nk. Utanáskriftin er: Jólalesbók barnanna Morgunblaðið Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. „Hallæris- planið“, skáld- saga eftir Pál Pálsson IÐUNN hefur gefið út Hallæris- planið, skáldsögu fyrir börn og fullorðna eftir I’ál I’álsson. Þetta er fyrsta skáldsaga höfundar sem kunnur er fyrir blaðaskrif um popptónlist. Sagan gerist í Reykjavík samtímans og segir frá lífi unglinga, í skóla og utan, sem hefur Hallærisplanið að eins kon- ar miðdepli. Myndir í bókina gerði Ulfar Valdimarsson. Hall- ærisplanið er 102 blaðsíður. Prentrún prentaði. Það er alveg ótrúlegt, hve margir slíta sér út við erfiðisvinnu í jólamánuðinum. Þvottar, hrein- gerningar og lagfæringar innan- húss eru sannarlega erfiðisvinna, sem margir vildu vera lausir við svona rétt fyrir jólin. Við leggjum til, að þú leysirþennan vanda á þínu heimili með því að mála - já, mála íbúðina með björtum og fallegum Kópal-litum. Með Kópal sparast ótrúlega mikið erfiði, og heimilið verður sem nýtt, þegar sjálfur jólaundirbúningur- inn hefst. fyrir jól málninghlf Höskuldur Jónsson ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytis: Lánsfjáráætlun og fjögur fjár- öflunarfrumvörp í deildum — þurfa að fylgja afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins á Alþingi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.