Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 48
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982
lEnska knattspyrnan:
Sex leikmenn í 1. deild náðu að
skora tvívegis á laugardaginn
■ ■ h ■ mm m ■ ■■ m
og öll unnu lið þeirra örugga sigra
knlrlnr onn Álrnm 1"^^—m /A Ik \ mIIi IrA
Liverpool heldur enn áfram
sigurgöngu sinni í 1. deildinni
ensku og um helgina vann liöiö
sinn níunda leik í röö. Nú var það
Tottenham sem láta varö í minni
pokann fyrir meisturunum á An-
field, en Spurs hafa ekki unnið
þar í 70 ár. Eina mark fyrri hálf-
leiksins skoraöi Phil Neal úr víta-
spyrnu eftir aö Paul Price haföi
handleikiö knöttinn innan teigs. í
síðari hálfleiknum skoraði síðan
Kenny Dalglish tvívegis eftir und-
irbúning lan Rush. Ray Clemence
í marki Tottenham lék mjög vel
gegn sínum gömlu félögum og
varði nokkrum sinnum glæsílega.
Bjargaði hann líði sínu frá enn
stærra tapi, en Liverpool átti nær
allan leikinn. Áhorfendur á An-
field á laugardaginn voru 40.691.
Liverpool hefur nú fjögurra stiga
forystu í deildinni. Þrjú efstu lið eru
þau sömu og fyrir leikina á laug-
ardaginn, Watford er í ööru sæti
eftir frábæran sigur á Arsenal á
Highbury og Nottingham Forest
sigraði Man. City 3:0 og heldur sig
í þriðja sætinu.
Urslitin uröu þessi á laugardag-
jnn:
Arsenal — Watford 2:4
Birmingham — Sunderland 2:1
Brighton Notts — (’ounty 0:2
Ipswich — Swansca 3:1
Liverpool — Tottenham 3:0
Luton — Southampton 3:3
Man. Utd. — Norwich 3:0
Nott. Korest — Man. (’ity 3:0
Stoke — Aston Villa 0:3
VVBA — (’oventry 2:0
West Ham — Kverton 2:0
Norwich byrjaöi vel gegn
' "
1. DEILD
Liverpool 16 10 4 2 38:13 34
Watford 16 9 3 4 34:17 30
Nottingham Foreat16 9 2 5 28:21 29
Man. United 16 8 4 4 23:14 28
West Ham 16 9 1 6 31:23 28
Aston Villa 16 9 1 6 26:18 28
Weat Bromwich 16 8 2 6 26:23 26
Ipswich 17 6 6 5 28:18 24
Manchester City 16 7 3 6 19:21 24
Tottenham 16 7 2 7 27:23 23
Conventry 17 6 4 7 18:24 22
Stoke 16 6 3 7 30:28 21
Notts County 16 6 3 7 20:26 21
Arsenal 16 5 5 6 18:20 20
Everton 16 5 4 7 25:26 19
Swansea City 16 5 3 8 23:28 18
Brighton 16 5 3 8 15:34 18
Luton 16 3 8 5 33:35 17
Southampton 16 4 4 8 17:31 16
Birmingham 16 3 7 6 11:25 16
Norwich 16 3 5 8 19:29 14
Sunderland 16 3 5 8 19:31 14
2. DEILD
Manchester United á Old Trafford
en eftir aö Hollendingurinn Arnold
Muhren haföi tekiö forystuna fyrir
heimaliöiö á 35. mín. var allt loft úr
leikmönnum Norwich. Liöiö haföi
ekki skorað í fjórum síöustu heim-
sóknum sínum á Old Trafford og
brá ekki út af vananum í þetta
skipti. Bryan Robson, sem átti
frábæran leik, skoraöi tvö mörk í
seinni hálfleik og gulltryggöi sigur-
inn. Komu bæöi mörk Robson eftir
undirbúning Norman Whiteside.
Hann var settur út úr liöinu í leikn-
um gegn Bradford í Mjólkurbikarn-
um í miöri síöustu viku en lék nú
meö að nýju. Áhorfendur voru „aö-
eins“ 34.579 á leiknum, en þaö er
minnsti áhorfendafjöldi á heima-
leik United á keppnistímabilinu.
Tveir reknir út af
á Upton Park
Leikur West Ham og Everton í
London var heldur leiöinlegur en
lokakaflinn var mjög sögulegur, þá
var enski landsliösmiövöröurinn
Alvin Martin hjá WH rekinn af velli
ásamt Alan Irvine, framherja hjá
Everton, fyrir slagsmál. Gary Stev-
ens skoraði sjálfsmark strax á 16.
mín. og fyrirliöi West Ham, Billy
Bonds geröi síðara markið fjórum
mín. fyrir leikslok. Áhorfendur:
21.424.
Svertinginn ungi hjá Watford,
John Barnes, skoraöi eitt mark í
hvorum hálfleik gegn Arsenal á
Highbury — lék mjög vel og sann-
aöi tilverurétt sinn í enska landsliö-
inu. Barnes jafnaöi á 42. mín. eftir
aö Stewart Robson haföi náö for-
ystu fyrir heimaliöiö. Barnes skor-
aöi svo þriöja mark liös sína á 56.
mín., sex mín. eftir aö Kenny Jack-
ett haföi skoraði annaö markið.
Stewart Robson varð fyrir því
óhappi aö skora fjóröa mark Wat-
QPR 17 10 4 3 26 13 34 ford er hann sendi knöttinn í eigiö
Fulham 16 10 3 3 37 21 33 net, en Brian Talbot lagaði stöð-
Sh. W.day 16 9 3 4 30 18 30 una örlítið fyrir Arsenal með marki
Wolves 16 9 3 4 27 18 30 undir lok leiksins.
Oldham 16 6 1 3 27 21 25 Willie Young var næstum búinn
Leeds 16 6 7 3 21 16 25 aö skora sjálfsmark snemma í viö-
Barnsley 16 6 6 4 22 19 24 ureigninni viö Manchester City á
Grimsby 16 7 3 6 23 24 24 City Ground í Nottingham, en svo
Shrewsbury 16 7 3 6 20 21 24 var þaö hann sem kom Forest yfir
Newcastle 16 6 4 6 25 24 22 meö fallegu skallamarki þremur
Rotherham 16 5 7 4 22 23 22 mín. fyrir leikhlé. Leikmenn að-
Cr. Palace 16 5 6 5 19 18 21 komuliösins virtust aldrei komast
Carlisle 16 6 3 7 31 32 21 almennilega í gang í seinni hálfleik
Blackburn 16 6 3 7 27 29 21 og Garry Birtles skoraöi þá tvö
Leicester 16 6 2 8 27 20 20 mörk fyrir Forest. Áhorfendur voru
Chelsea 16 4 6 6 18 18 18 18.184.
Charlton 16 5 3 8 22 33 18 Ipswich vann mjög auðveldan
Middlesbr. 16 4 6 6 19 32 18 sigur á liði Swansea á heimavelli
Burnley 16 4 3 9 22 29 15 sinum. Staöan í hálfleik var 2:0 og
Cambridge 17 3 t 10 19 30 13 skoruöu varnarmennirnir Russel
Bolton ■ 0 3 4 9 14 25 13 Osman — hans fyrsta í vetur — og
Derby 16 1 8 7 13 27 11 George Burley mörkin. John Wark
• Ray Clemence élti mjög góöan
leik gegn Liverpool é Anfield og
bjargaöi Tottenham fré stærra
tapi gegn sínum gömlu félögum.
Ljósm. Skapti Hallgrímsson.
skoraði þriðja mark liösins, en eina
mark Swansea gerði Leighton
James. Áhorfendur: 17.849.
Tvö mörk Shaw
Evrópumeistarar Aston Villa
fóru góöa ferö til Stoke og tóku
meö sér þrjú stig heim. Sjálfsmark
Derek Parkin kom liöinu yfir í fyrri
hálfleik og var þaö mjög gegn
gangi leiksins. í seinni hálfleik var
hins vegar annaö upp á teningnum
• Bryan Robson (t.h.) étti fré-
bæran leik meö Manchester Un-
ited gegn Norwich é laugardag-
inn og skoraöi tvö mörk. Alls
skoruðu sex leikmenn tvö mörk í
1. deildarleikjum helgarinnar í
Englandi.
Enska
knatt-
spyrnan
og Villa tók öll völd á vellinum.
Gary Shaw skoraöi þá tvívegis.
18.886 áhorfendur sáu viöureign
liöanna.
Brighton tapaði í fyrsta skipti á
heimavelli í vetur er Notts County
kom í heimsókn. Aöeins 10.008
áhorfendur sáu leikinn. Skoski
framherjinn lan McCulloch skoraöi
bæöi mörk County — sitt í hvorum
hálfleik.
Þrátt fyrir að vera komiö með
tveggja marka forystu í leikhléi
tókst Southampton ekki aö fara
meö sigur af hólmi í leiknum gegn
Luton á útivelli. Danny Wallace og
Keith Cassels skoruöu fyrir Dýrl-
ingana í fyrri hálfleiknum, en
leikmenn Luton voru langt frá því
að gefast upp. Þeir náöu að jafna
með mörkum Ricky Hill og Brian
Stein og síðan brenndi David Moss
af vítaspyrnu — ekki oft sem hann
misnotar þær blessaður. David
Armstrong kom Southamþton yfir
á ný er einungis sex mín. voru eftir
og virtist stefna í sigur liðsins. En
varnarmaðurinn Clive Goodyear
sá um aö næla í eitt stig fyrir Luton
er hann jafnaöi tveimur mín. áður
en dómarinn blés til merkis um
leikslok. Áhorfendur voru 11.000.
Úrslit útileikja Coventry hafa
ekki verið glæsileg í vetur og enn
einu sinni töpuðu þeir einum slík-
um. West Bromwich Albion tók nú
öll stigin af liðinu með mörkum frá
Ally Robertson og Cyrille Regis.
Robertson skoraði fyrra markiö af
stuttu færi eftir rúmlega hálftíma
leik og mark Regis kom á 88. mín.
eftir sendingu frá Nicky Cross.
Áhorfendur voru 12.115.
Gamla kempan Mick Ferguson,
sem lék lengst af með Coventry,
en síðast meö Everton, var á dög-
unum lánaöur til Birmingham og
hann skoraöi sitt fyrsta mark fyrir
félagið um helgina. Hann skallaöi í
netiö eftir 35 mín. og þannig var
staðan í hálfleik. Tony Evans skor-
aði seinna mark Birmingham en
Gary Rowell svaraöi fyrir Sunder-
land. Áhorfendur voru 12.375 á
þessum leik botnliöanna.
Sjö mörk skoruð
á Selhurst Park
Urslit leikja í 2. deild uröu sem
hér segir, markaskorarar { svig-
um:
Barnsley 2 (Campbell, Glavin)
Leeds 1 (Butterworth).
Bolton 3 (Foster, Doyle,
Thompson) Leicester 1 (Wilson).
Burnley 1 (McGee) Derby 1
(Richards).
Crystal Palace 3 (Cannon, Jon-
es, Hinshelwood) Wolves 4 (Matt-
hews 2, Gray, Clarke).
Fulham 1 (Davies) Sheff. Wed-
nesday 0.
Middlesbro 1 (Cochrane)
Blackburn 5 (Stonehouse, Broth-
erstone 2, Ball, Randall).
Newcastle 2 (Martin, McDer-
mott) Cambridge 0.
Oldham 1 (McDonough)
Grimsby 1 (Ford).
QPR 1 (Fenwick) Carlisle 0.
Rotherham 1 (Seasman)
Chelsea 0.
Shrewsbury 0 Charlton 0.
Knatt-
spyrnu
úrslit
2. I)K1LD:
Barnsley — Leeds 2—1
Bolton — Leicester 3-1
Burnley — Derby 1—1
(’rystal Palace — Wolves 3—4
Kulham — Sheff. Wednesday 1—0
Middlesbrough — Blackburn 1—5
Newcastle — (’ambridge 2-0
Oldham — Grimsby 1 — 1
Q.P.R. — (’arlisle 1-0
Kotherham — (’helsea 1-0
Shrewsbury — (’harlton 0—0
3. DKILD:
Bournemouth — Bradford (’ity 2—2
(’ardiff (’ity — (’hesterfield fr
Kxeter (’ity — Orient 2-0
(villingham — Wigan Athletic 0-2
Huddersfield — Bristol Rovers 3—1
Oxford Utd. — Lincoln hætt
Portsmouth — Doncaster Rovers 2-1
Preston — Plymouth Argyle 2-2
Sheff. lltd. — Brentford 1-2
Walsall — Southend Utd. 1—3
Wrexham — Newport ('ounty 1—0
4. DKILD:
Aldershot — Blackpool 2—1
Bristol (!ity — (’olchester lltd. 0-2
Ilartlepool — Halifax Town 1—2
Hull (’ity — (’hester 2—0
Peterborough — Port Vale 0-0
Scunthorpe — Bury 0—1
Tranmere Kovers — Hereford lltd 2—1
Wimbledon — Crewe fr
York (’ity — Mansfield Town 6—1
Tveir leikir voru spilaAir í Knglandi á
sunnudag:
3. deild:
Millwall — Keadinj; 1:1
4. deild:
Northampton — Darlington 3:3
Skotland
ÚRSLIT leikja í úrvalsdeildinni í Skot-
landi urðu sem hér segir á laugardaj(inn:
Dundee — Kilmarnock 5—2
Hibernian — Celtic 2—3
Motherwell — Morton 3—1
Kangers — Aberdeen 0—I
St. Mirren — Dundee línited 0—2
STAÐAN er þannig í úrvalsdeildinni:
( eltic 13 11 I 1 37—15 23
Dundee United 13 8 4 1 27—10 20
Aberdeen 13 8 3 2 26—11 19
Kangers 13 4 6 3 23—16 14
Dundee 13 5 3 5 18—15 13
Motherwell 13 4 1 8 16—29 9
St. Mirren 13 2 5 6 12—25 9
Kilmarnock 13 I 6 6 13—26 8
Morton 13 2 4 7 12—26 8
llibernian 13 1 5 7 11—22 7
Holland:
llelmond Sport — (Í.A. Kagles 1—0
AZ 67 — Kxcelsior 3—I
l*ec Zwolie — PSV 0—2
Kortuna Sittard — F(' (.roningen 1 — 1
Keyenoord — Ajax 2—2
K(’ Utrecht — Haarlem 4—1
Willem — Nac Breda 3—1
Koda J(’ — Sparta 1 — 1
Twente Knschede — Nec Nijmegen 0—0
Staðan er þannig í Hollandi:
15 24
14 24
18 24
18 17
24 17
19 17
25 16
21 16
20 16
19 15
19 14
30 12
20 II
28 II
25 10
22 9
32 9
28 8
0:2
0:1
3:1
2:0
4:1
0:0
0:0
3:2
1:0
kemur Athletico Bilbao, einnig med 20
stig, en lakari markatölu, en Zaragoza og
Barcelona eru med 18 stig hvort félag.
PSV 15 11 2 2 40—
Ajax 15 II 2 2 37—
Keyenoord 15 10 4 1 32—
Koda J(’ 15 7 3 5 27-
Sparta 15 6 5 4 28—:
Kxcelsior 15 7 3 5 22-
K(’ l'trecht 15 7 2 6 26-:
K(’ (ironingen 15 3 10 2 21—1
Kortuna Sittard 15 6 4 5 18—:
llaarlem 15 5 5 5 14—
AZ 67 15 6 2 7 23—
llelmond Sport 15 4 4 77 21—:
K(’ Twente 15 2 7 6 17—:
(iA Kagles 15 2 7 6 18-:
NK(’ 15 2 6 7 12—:
W'illem 15 3 3 9 14—:
NA(’ 15 2 5 8 13—:
Pec Zwolle 15 2 4 9 14—:
Spánn:
Keal Madrid — Barcelona
(’elta — Athletico Bilbao Betis — Las Palmas Salamanca — Osasuna Santander — Valencia (iijon — Valladolid Malaga — Sevilla Kspanoi — Zaragoza Real Sociedad — Atletico Madrid
Keal Madrid er efst með 20 stig.