Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 H(| Styrktarsjóður w Meistarafélags húsasmiða Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóönum og skulu umsóknir hafa borist stjórn félagsins eigi síöar en 15. desember á þar til geröum eyöublööum sem afhent veröa á skrifstofunni aö Skipholti 70. Stjórnin. ORIGINAL HANAU HÁFJALLAS veitir aukinn þrótt og vellíöan í skammdeginu Smith & Norland hf. Nóatúni 4, sími 28300. Utveggjaklœönlng fyiir íslenskar aöstœður áótrúlega hagstœöu veiöi! Hina stílhreinu Plagan Populár útveggja- klæðningu fáið þið hjá okkur. Hentar bæði nýbyggingum og gömlum húsum, t.d. ef auka þarf einangrun þeirra. Veggklæðning í hæsta gæðaflokki. Lítið inn og kynnið ykkur kosti Plagan Populár veggklæðningarinnar. BYGGINGAVORUVERSLUIM NJ KÓPAVOGS BYKO , TIMBURSALAN SKEMMUVEGI 2 SIMI 41000 Þegar gæöi, hönnun og verö haldast jafn vel í hendur og i' Beocenter 7002 hljómtækja- samstæðunni, þá er valiö auövelt. Komdu og leyfðu okkur aö sýna þér þessi frábæru hljómtæki, sem fá lof tónlist- ar- og listunnenda. t Beovox S 55 Verö 39.980 — meö hátölurum. Greiöslukjör. SKIPHOLTI 19 SiMI 29800 Guðrún Helgadóttir í afahúsi — eftir Guðrúnu Helga- dóttur í nýrri útgáfu IÐUNN hefur gefið út á ný barnasöguna í afahúsi eftir Guðrúnu Helgadóttur. Teikningar í bókinni eru eft- ir Mikael V. Karlsson. Saga þessi kom fyrst út 1975 og hefur verið ófáanleg um skeið. Hún segir frá Tótu litlu, sem er ráðsnjöll stelpa og áræðin. Pabbi hennar er skáld og slíkt starf lítur umhverfið hornauga. Tóta getur þó hjálpað pabba sínum að vinna sér viðurkenningu svo um munar. — Barnasögur Guðrúnar hafa notið mikilla vinsælda og verið þýddar á allmörg tungumál. Kunnastar eru sögurnar um Jón Odd og Jón Bjarna sem nú hafa verið kvikmyndaðar. í fyrra kom svo ævintýrið Ástarsaga úr fjöllun- um með myndum Brians Pilking- tons, sem að undanförnu hefur verið gefið út á Norðurlöndum, síðast í Færeyjum. — f afahúsi er 95 blaðsíður. MARGT w MTT! Sælkerakrúsir Kiyddkrúsir Kymur Ofnföst mót &kinda Idýfuskálar Sósuköunur GLIT ÖUÖLO HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 8 54 11 SÆLKERA LÍNAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.