Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.11.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 11 SIEMENS — vegna gæðanna Vönduð ryksuga með slill- anlegum sogkralti, 1000 walta mótor, sjállinndreginnl snúru og trábaerum lylgi- hlulum. Siemens-SUPER — öflug og fjölhæf. SMITH & NORLÁND HF., NÓATÚNI 4, SÍMI 28300. Til SÖIu 4ra—5 herb. íbúð við Asparfell á 7. hæð. Mikið út- sýni. Laus strax. Þvottahús á hæöinni, videókerfi, mikil sameign. Söluverð 1350 þús. Jóhann Níelsson hrl., Lágmúla 5, sími 82566. Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Ingólfsstræti 4, sími 28030 eða 28862. 44 KAUPÞING HF. ^ Húsi verslunarinnar, 3. hæö. Sími 86988. Leigumiðlun atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði í boði Skrifstofuhúsnæöi: 130 fm á Hverfisgötu 250 fm á Auöbrekku Kópavogi 85 fm á Grensásvegi Verslunarhúsnæöi: 400 fm á Nýbýlavegi Kópavogi Iðnaðarnhúsnæði: 450 fm í Skeifunni 400 fm á Ártúnshöföa 400 fm á Nýbýlavegi Kópavogi. 44 KAUPÞING HF. ^ Húsl vcrzlunarlnnar, 3. hað, aimi 86968. Raðhús — Álftanes Höfum til sölu þessi glæsilegu raöhús sem eru við Smáratún á Álftanesi. Húsin eru samtals 190 fm að stærö á tveimur hæöum og með sambyggðum bílskúr. Húsin seljast fokheld, fullfrágengin að utan meö gleri, útihurðum og grófjafnaðri lóð. Afhendingartími húsanna er í apríl 1983. Greiöslukjör eru þau aö húsin seljast á verðtryggðum kjörum og má útborgun dreifast á allt aö 15 mán. og eftirstöövar eru lánaöar til allt að 12 ára. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Sýslumaður Strandamanna, Hjördís Hákonardóttir, gefur skipinu nafnið Hólmadrangur. Hólmadrangur sjósett- ur næsta fimmtudag ÞANN 28. nóv. sl. var skírður skuttog- ari, nýsmíði, hjá Stálvík hf. Skip þetta er smíðað fyrir Hólmadrang hf., Hólmavík. Sýslumaður Stranda- manna, Hjördís Hákonardóttir, gaf skipinu nafnið Hólmadrangur. Horna- flokkur Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar lék við athöfnina. Séra 28611 Lynghagi Sérhæð 120 fm á 1. hæð í þrí- býlishúsi ásamt bílskur. Miklð endurnýjuð. Laus. Grenigrund 140 fm efri sérhæð í tvibýlishúsi ásamt bílskúr. Vönduö og falleg eign. Hægt er aö taka 3ja herb. íb. uppí söluverð. Sæviðarsund Mjög góð 2ja—3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Suöur svalir. Ákveðin sala. Laugarnesvegur Járnvarlð parhús, kjallari hæö og ris. Grunnflötur um 60 fm. Bílskúr. Góð lóð. Garðavegur Járnvariö timburhús, kjallari, hæö og ris. Skemmtileg eign og mikið endurnýjuð. Ákveðin sala. Álftahólar 4ra—5 herb. íb. á 5. hæð. Suð- ur svalir., Getur lostnað fljót- lega. Vesturberg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Ákv. sala. Hraunbær 4ra—5 herb. mjög falleg íb. á 1. hæð. Æskileg skipti á 2ja herb. íb. í sama hverfi. Þingholtsstræti 4ra herb. 120 fm íb. á 3ju hæð. Sérlega falleg íb. Öll endurnýj- uö. Bjarnarstígur 4ra—5 herb. íb. á 1. hæð í fimmbýlishúsi sem er steinhús. Töluvert endurnýjuö. Njálsgata Falleg 3ja herb. íb. ásamt 2 herb. í kj. og snyrtingu á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi. Mjög mikið endurnýjuð íb. Hamraborg Lítil 2ja herb. íb. á 3ju hæö ásamt bílskýli. Laus. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúövík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Andrés Olafsson, sem lengi var prest- ur i Hólmavik, flutti bKnarorð. Togari þessi hefur alfarið verið hannaður hjá Stálvík hf. af íslenskum tæknifra'ð- ingum, segir meðal annars i frétt frá Stálvík hf. Til hönnunar á bol togarans hef- ur verið vandað sérstaklega og hef- ur skipslagið verið prófað hjá Skibsteknisk Laboratorium í Dan- mörku. Leitast var við að ná sem næst laginu á Ottó N. Þorlákssyni, sem reynst hefur mjög vel. Hólmadrangur ST 70 er 380 brúttórúmlestir, 47 metra langur, 10,0 metra breiður og 6,75 metra djúpur. Lestarrými er 300 rúm- metrar og er hægt að frysta lestina niður í -28° C og eða stilla á 0° C. Lestin er búin til flutnings á kassa- fiski. Þilfarskrani er með lyftigetu 3 tonn á 10 m armi. Aðalvél er MAK 6m452 1800 hö við 500 sn/mín., með skiptiskrúfu 2,7 m í þvermál, sem snýst 170 sn/mín. Aðaltogvindur eru Brusselle 26 tonna, rafdrifnar, en aðrar þilfars- vindur og flotvörpuvinda eru drifn- ar af háþrýstivökvakerfi. Rafalar auk vindubúnaðar eru drifnir með aðalvél sem brennir svartolíu. Til vara eru tvær hjálparvélar Detroit 245 kw og 145 kw. Hólmadrangur ST 70 er skuttog- ari, með búnaði fyrir veiðar með botn- og flotvörpu auk kolmunna- vörpu. Skipið er búið fullkomnum Norrænar þjóðsögur FJÖLVACTGÁFAN hefur sent frá sér úrval þjóðsagna frá Norðurlöndum og nefnist bókin Vökunótt á Vigri. Hún er 196 bls. í stóru broti og hefur að geyma nálægt hundrað þjóðsögur og ævintýri. Pjölvi gefur hana út í samstarfi við bókaútgáfuna Artia í Prag í Tékkóslóvakíu og er hún í sama flokki og Grimms-ævintýri, sem Fjölvi gaf út fyrir nokkrum árum. Þorsteinn Thorarensen hefur val- ið íslensku þjóðsögurnar í safninu og þýtt hinar. Sögurnar eru óstytt- ar eftir frumgerð og eru þær ís- lensku teknar eftir Jóni Árnasyni, þær norsku eftir Asbjörnsen og Moe, þær sænsku eftir Hylten- Cavallius og þær dönsku eftir þjóð- sagnasafni Svends Grundtvigs. Finnsku sögurnar eru þýddar eftir sænskum útgáfum. Útgáfa þessi er myndskreytt af tékkneska listamanninum Josef Liesler. siglinga- og fiskileitartækjum til nefndra veiða. Þá er í skipinu Loran-staðsetningarkerfi með leið- arrita svo og veðurkortamóttakari. Fiskileitartækin eru öll af nýjustu og fullkomnustu gerð frá Simrad. Möguleiki til vinnslu aflans á miðunum Til þess að geta skilað sem best- um og verðmætastum afla er skipið búið öllum vélum til vinnslu, pökk- unar og frystingar á rækju, bolfiski og kolmunnaflökum auk fram- leiðslu á kolmunnamarningi. Ennfremur er allur búnaður um borð til heilfrystingar hvers konar afla. Orkunýting Upphitun á íbúðum og svartolíu- kerfi er fengin frá útblástursvarma aðalvélar. Kælivatnsvarmi aðalvél- ar er nýttur til upphitunar á sjó- eimingu til neysluvatns. Eins og áð- ur segir er öll raforka í skipinu framleidd af aðalvél með svartolíu- brennslu. Skip og skrúfubúnaður er sérstaklega hannað til hagkvæmrar nýtingar vilarafls. Rafboði hf., Garðabæ, sá um allar raflagnir, Nökkvi hf., Garðabæ, annaðist innréttingar í skipinu. Skipið verður sjósett fimmtudag- inn 2. des. nk. Lokið verður við frá- gang og prófanir á skipinu við bryggju í Hafnarfirði. VOKUNÓTT ÁVIGRl ttjUAp ÞjODSOGUR OGÆViNTÝRí í fréttatilkynningu útgefanda segir m.a.: „Bókin er sett þannig upp, að skarfur og æðarfugl sitja næturlangt saman á skeri og segja hver öðrum sögur. Víðförull skarf- urinn sækir sögurnar jafnt í Hels- ingjabotn og norska skerjagarðinn, en æðarfuglinn er fulltrúi íslenskr- ar þjóðsagnahefðar og því vega ís- lensku þjóðsögurnar jafnt á móti öllum hinum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.