Morgunblaðið - 03.02.1983, Page 6

Morgunblaðið - 03.02.1983, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 6 í DAG er fimmtudagur 3. febrúar, Blasiusmessa , 34. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.33 og síðdegisflóð kl. 23.04. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.03 og sólarlag kl. 17.21. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 06.18. (Almanak Háskólans.) Gleðjist, þér réttlátír, yfír Drottni. — Hreinlyndum hæfir lofsöngur. (Sálm. 33,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 y- 11 13 • ■_ T r □ I.ÁKf.TT: I. illilegur msður, 5. tveir eins, 6. kvenmannsnafn, 9. adgæti, I0. ósamstæAir, 11. rómversk tala, 12. heióur, 13. ekki gamalt, 15. hress, 17. peninginn. LÓÐRÉTT: 1. vætuna, 2. slátri, 3. mánuó, 4. stokkurinn, 7. skyld, 8. ferskur, 12. borðandi, 14. mergð, 16. tveir eins. LAIJSN SÍÐUSTL KROSSGÁTU: LÁRÍrTT: 1. mæta, 5. ílar, 6. raga, 7. ha, 8. valta, 11. ak, 12. ofn, 14. rusl, 16. grilla. LÓÐRÉTT: 1. moróvarg, 2. tfgul, 3. ala, 4. orka, 7. haf, 9. akur, 10. toll, 13. nía, 15. si. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR kom togarinn Ottó J. Þorláksson til Reykjavíkur- hafnar af veiðum og landaði aflanum. Þá kom leiguskipið Barok frá útlöndum. í gær- kvöldi var leiguskip á vegum SÍS væntanlegt, Jan, heitir það, með fóðurfarm að utan. f dag er togarinn Snorri Sturlu- son væntanlegur inn af veið- um, til löndunar. FRÉTTIR VEDURSTOFAN notaði skemmtilegt orð í gærmorgun í veðurfréttunum er talað var um éljaóveru. — En það hafði ein- mitt orðið hér í Reykjavík í fyrri- nótt, í frosti sem fór niður í 9 stig. Nóttin var köldust norður á Akureyri, á Staðarhóli og á Grímsstöðum, en á þessum stöð- um var 19 stiga gaddur um nótt- ina. Það er líklegt að éljaóvera hafi verið víðar á landinu í fyrri- nótt en hér í hænum. Þar sem mest snjóaði um nóttina mæld- ist úrkoma 5 millim., á Strand- höfn við Vopnafjörð. í veður- spánni kom fram að gert er ráð fyrir áframhaldandi frosti á landinu. Þessa sömu nótt hér í fyrra var frostlaust hér í bænum, en á Horni 7 stiga frost. BLASÍUSMESSA er í dag, „til minningar um Blasíus biskup og píslarvott, sem sumir telja, að hafi verið uppi í Armeníu á 4. öld e.Kr.“, segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. DEILDARSTJÓRASTÖÐUR í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu eru auglýstar til umsóknar, í nýju Lögbirt- ingablaði. Hér er um nýjar stöður að ræða. Umsóknar- frestur er til 16. þ.m. f fyrsta lagi er það staða deildarstjóra til að annast málefni aldraða. Ekki er talað um hvaða menntun umsækjendur skulu hafa en „krafist menntunar og starfsreynslu er nýtist við úr- lausn verkefna á þessu sviði" segir í Lögbirtingi. Hin staðan er starf deildarstjóra lyfja- deildar ráðuneytisins og er krafist lyfjafræðimenntunar. Báðar eru þessar stöður samkv. lögum frá síðasta ári. FÉLAG aldraðra Seltjarnarnesi hefur samverustund í dag, fimmtudag, kl. 14—17, að Melabraut 5—7 — fjölbýlis- húsi aldraðra, neðstu hæð. Verður spilað og kaffiveit- ingar. NAUDUNGARUPPBOÐ í Hafn arfirði. f nýlegu Lögbirtinga- blaði auglýsir bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi og sýslu- maðurinn í Kjósarsýslu rúm- lega 50 nauðungaruppboð á fasteignum í lögsagnarum- dæmunum, í c-auglýsingum. Þau eiga að fara fram í emb- ættisskrifstofunni í Hafnar- firði hinn 18. þ.m. Uppboðs- beiðandi er í langflestum til- fellum opinber aðili. BIBLÍUDAGUR 1983 sunnudagur 6. febrúar BÍLABRÚ Akraborgar hér í Reykjavíkurhöfn er nú til við- gerðar. Á meðan á henni stendur, trúlega fram að helgi, verður ekki hægt að taka vörubíla um borð í Akraborg- ina til flutnings. Þessar þungatakmarkanir ná ekki til fólksbíla og minni sendiferða- bíla. KVENFÉL. Hrönn heldur að- alfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Þorramatur verður framreiddur. BLÖD OG TÍMARIT ÆSKAN, fyrsta tölublað þessa árs, 84. árgangur, er komin út. Af fjölbreyttu efni blaðsins skal nefnt: Til byrjenda í skíðaiðkun; Gimsteinahvarfið, saga eftir Sigurlínu Gunn- arsdóttur; Mánuðirnir; „Ég átti að verða alvöru söng- kona“, samtal við Helenu Eyj- ólfsdóttur; Prúðu leikararnir; Konungssonurinn og refurinn, ævintýri; Safnstofnun Austur- lands 10 ára; Gjafmilda ekkj- an, ævintýri; Hnútarnir, Jenna og Hreiðar Stefánsson heimsótt; Hljómsveitin Lotus á Selfossi; Hjálpfúsa stúlkan, ævintýri; Brúður heimsins; Músamæðginin, þjóðsaga; Um útivist að vetrarlagi, þáttur Rauða kross íslands; Danskir unglingar í heimsókn; Fikt og ávani; Verðlaunagetraunir; Fjölskylduþáttur, í umsjá Kirkjumálanefndar Bandalags kvenna í Reykjavík; Poppmús- ík í umsjón Jens Guðmunds- sonar; Leikbrúðuland; Hræðsla við myrkur; Frá um- ferðarráði; íslensk frímerki 1982; Tröllkerlingin og börnin, ævintýri í myndum; Glerár- skóli 10 ára; Menn sem lifa; Hvað viltu vita?; Framhalds- sagan um ævintýri Róbinsons Krúsós; Bréfaskipti; Nokkur fornaldardýr sem liðin eru undir lok; Fegurðarsam- keppni; Myndasögur, Felu- myndir; Skrýtlur; Krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. Útgefandi er Stór- stúka íslands. JH*r#imIíIabiS) fyrir 25 árum „GULLFOSS" hefur viö- komu í Þórshöfn í Fær- eyjum, en þar tekur skip- ið 180 færeyska sjómenn, sem ráÖnir hafa veriÖ á fiskiskipaflotann hér á vertíðinni. Þá hafa nokkr- ir togarar farið þangaÖ til að sækja sjómenn. Munu um 400 Færeyingar vera hér um þessar mundir, en endanleg tala þeirra á vertíðinni verður í kring- um 600. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 28. til 3. febrúar, aö báöum dögunum meö- töldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heílsuverndarstöó Reykjavíkur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafólags Islands er í Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauógun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Símsvari 81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Sími SÁÁ 82399 virka daga frá 9—5. Silungapollur, sími 81615. Kynningarfundir um starfsemi SÁÁ og ÁHR alla fimmtudaga kl. 20. i Síöumúla 3—5. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landipitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir teður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og efi r samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Halnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvit- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heílsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eflir umtali og kl. 15 til kl 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðsspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háakólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands* Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5. Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaói á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. g_„ 11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ralmagnaveitan hetur bil- anavakt allan sólarhringlnn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.