Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983
19
Aðalatriði
aukaatriði
— eftir Magnús
Óskarsson
Blaðamaður við Lesbók Morg-
unblaðsins gerist frumlegur í síð-
ustu Lesbók og skrifar um eldhús
Framkvæmdastofnunar. Hug-
myndina virðist hann hafa fengið
er hann var að „maula brauðbit-
ann“ sinn í hádeginu og borða
„appelsínu með“. (Ósköp eiga sum-
ir bágt.)
Eldhús er aukaatriði í stofnun,
sem ætti ekki að vera til. Um það
eru menn þó ekki sammála og
gæti spurningin um tilgang og til-
verurétt Framkvæmdastofnunar
því verið einnar messu virði í
Lesbók Morgunblaðsins í stað
eldhússins.
A köflum geisar hér grátkór um
tittlingaskít svo sem ökutæki,
orlof eða eldhúsinnréttingu ráða-
manna, rétt eins og engu máli
skipti það sem gerist milli máltíða
og bílferða þessara manna. Mál er
að linni þessu marklausa hjali um
aukaatriði.
Magnús Óskarsson
Lesendaþjónusta
Morgunblaðsins
— spurt og svarað um áfengismál og önnur vímuefni
— eftir Steinar
Guðmundsson
Leitt þykir mér að þurfa að gera
athugasemdir við skoðanir sam-
starfsmanna minna á sviði
ofdrykkjuvarna, en hjá því verður
ekki komist því í svörum beggja
þeirra er fram komu í pistli þínum
25. þ.m. var fullyrt að alkóhólismi
væri sjúkdómur. Rökstuðningur
enginn, aðeins fullyrðingar.
Hér er hampað mjög þekktri
blekkingu, sem gert hefur mikið
ógagn ef frá er talið, að með þessu
hafa heilbrigðisyfirvöldin senni-
lega verið ginnt til að sinna
ofdrykkjuvörnum. En þótt heil-
brigðisstéttum sé falið þetta hlut-
verk að einhverju leyti er ekki þar
með sagt að alkóhólismi sé sjúk-
dómur. En sjúkdómshugtakið
ruglar þá ábyrgðartilfinningu sem
drykkjumanninum ríður mest á að
hafa stjórn á.
Öllu verra þótti mér samt að sjá
það í svari Sigurðar, að SÁÁ séu
samtök fólks, sem eigi það sameig-
inlegt, að líta á alkóhólisma sem
sjúkdóm (er megi yfirvinna). Sé
þetta rétt með farið þarf þetta
ákvæði í samþykktum SÁÁ endur-
skoðunar við, því það fær ekki
staðist, að obbinn af félögum SÁÁ
líti á alkóhólisma sem sjúkdóm.
Sjálfur álít ég, að alkóhólismi sé
flækja persónubundins misskiln-
ings, sem í hverju einstöku tilviki
hefur verið fléttaður af þeim sem
við hann býr. Og engu breytir það
skoðun minni þótt ruglið taki sig
upp aftur og aftur ef sá sem hætt-
ir að drekka byrjar að neyta
áfengis á ný.
Hér er ekki um sjúkdóm að
ræða, heldur ástand, ástand sem
vinna má bug á með þekkingu, en
vandinn liggur í því, að fá þann,
sem við alkóhólisma býr, til að til-
einka sér þá fræðslu sem hann
þarf á að halda.
LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF.
JltotgtiiiMjtfrttt
Metsö/ublaó á hverjum degi!
MAGNARI: 2X25 WÖTT RMS
ÚTVARP: 3 BYLGJUR. FM MUTING
KASETTUTÆKI: DOLBY B NR
PLÖTURSPILARI: HALFSJÁLFVIRKUR
HÁTALARAR: 40 WÖTT
HUOMBÆR
UTSÖLUSTAOIR Portiö. Akranesi — KF Borgf Borgarnesi —
Verls Inga. Hellissandi — Patróna. Patreksfirði — Sería. Isafiröi —
Sig Pálmason. Hvammstanga — Alfhóll. Siglufiröi — Cesar. Akureyri —
Radióver. Húsavík — Paloma. Vopnafiröi — Ennco. Neskaupsstaö —
Stálbúöin. Seyöisfiröi — Skógar, Egilsstööum — Djúpiö, Djúpavogi —
Hombær. Hornafiröi — KF Rang Hvolsvelli — MM. Selfossi —
Eyjabær, Vestmannaeyjum — Rafeindavirkinn. Grindavik — Fataval, Keflavík
HUOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERF|SGÖTU 103 SÍMI 25999
örö pioimeer
x-noo
Frábær hljómflutningstæki
meö tæknilega yfirburði og hönnun
fyrir fagurkera.
HI-FI SYSTEM
KR. 19.760,-
KIP
HAR.CU
Vöruvetó hefúr enn lækkað
Kápur frá 199,00 Frottegallar frá 39,95 Pottahlífar frá 19,95 Súkkulaöi 2AÍ5 20,90
Sloppar frá 19,95 Barnaúlpur frá 299,00 Herraskyrtur frá 79,95 Kremkex 'UtSÖ 9,70
Sokkabuxur frá 9,95 Skíðalúffur frá 69,95 Herrapeysur frá 99,95 Sítrónubelgir 8,90
Pils frá 159,00 Eldhúshandklæöi frá 9,95 Dúkkur frá 49,95 Jif hreingern-
Barnanærbuxur frá 6,95 Pottaleppar frá 2,95 Dömustrigaskór frá 1,95 ingalögur 13^5 10,40
Barnarúmteppi frá 159,00 Töskur frá 99,95 IKEA-stóll 995:00 699,00
Handþeytarar frá 59,95 Hljómplötur frá 19,95 Saunaborö 299,00
Lampaskermar frá 39,95
Einnig útlitsgölluð húsgögn á lágu veröi. SÍMI PÓSTVERSLUNAR ER 30980
Bráðfallegar IKEA vörur á geysihagstæðu verði.
Opið í Skeifunni
til kl. 20 íkvöld
TI A fllT ATTP Reykjavík
nAuIlAU I Akureyri
dV 99