Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 Peninga- markadurinn (---------------1--------> GENGISSKRÁNING NR. 28 — 11. FEBRÚAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki Belg. franki Svissn. franki Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 Kaup Sala 19,020 19,080 29,500 29,593 15,522 15,571 2,2466 2,2537 2,7036 2,7122 2,5804 2,5885 3,5628 3,5740 2,8001 2,8090 0,4031 0,4043 9,5195 9,5495 7,1814 7,2041 7,9382 7,9633 0,01378 0,01382 1,1291 1,1327 0,2067 0,2074 0,1481 0,1485 0,08132 0,08157 26,333 26,416 20,7821 20,8477 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. FEBR. 1983 — TOLLGENGI í FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sala gengi 20,988 18,790 32,552 28,899 17,128 15,202 2,4791 2,1955 2,9834 2,6305 2,8474 2,5344 3,9314 3,4816 3,0899 2,7252 0,4447 0,3938 10,5045 9,4452 7,9245 7,0217 8,7596 7,7230 0,01520 0,01341 1,2460 1,0998 0,2281 042031 0,1634 0,1456 0,08973 0,07943 29,058 25,691 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán.,)...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1>... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Anthony Hopkins og Lesley-Anne Down ( hlutverkum sínum í laugar- dagsmyndinni. Sjónvarp kl. 22.00: Hringjarinn frá Notre Dame — bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er bandarísk sjón- varpsmynd, Hringjarinn frá Notre Dame (The Hunchback of Notre Dame), frá árinu 1982, sem gerð er eftir skáldsögu Victors Hugo. Leikstjóri er Michael Tuckn- er, en í aðalhlutverkum Anthony Hopkins, Derek Jakobi, Lesley-Anne Down og John Gielgud. Sagan gerist í París á 15. öld og segir frá heyrnarlausa krypplingnum Wuasimodo, sem hringir klukkunum í Maríukirkju. Kvöldvaka kl. 20.30: „Eldhús á miðöldum“ Á dagskrá hljóóvarps kl. 20.30 er kvöldvaka. Fyrsta atriöi hennar nefnist „Eldhús á miðöldum". HallgerAur Gísladóttir segir frá þróun eldhúsa. Á dagskrá hljóAvarps kl. 22.40 er frásöguþáttur Ævars R. Kvarans, Kynlegir kvistir. Petta er fimmti þáttur og nefnist „SkáldiA KrisLs". Fjallar hann um Hallgrím Péturs- son. — Þetta er örstutt samantekt um það sem ég hef fundið í forn- ritum um tilhögun eldhúss á miðöldum. Annars er lítið vitað um þetta efni og heimildir rýrar. Upplýsingarnar koma helst fram þegar einhverjir stórat- burðir gerast nálægt eldhúsum eða matreiðslu, t.d. þegar menn eru drepnir í eldhúsinu eða við matargerð. M.a. segi ég frá soð- holum, sem voru litlar steini- lagðar holur, sem maturinn var soðinn í. Þær hafa fundist hér í gömlum rústum; einnig í Dan- mörku og Noregi. Hafa heitir steinar líklega verið settir ofan í holurnar og kveiktur eldur ofan á, þegar búið var að byrgja mat- inn, en um þetta er ekki vitað með vissu. - O - í stuttri grein, „Forn seyðir í Bakkárholti", í Árbók Fomleifa- félagsins 1966, segir Kristján Eldjárn m.a. um fund tveggja fornra eldstæða við bæinn Bakk- árholt í Ölfusi: „Ef til vill væri réttast að tala hér aðeins um eitt eldstæði, þótt það væri í tvennu lagi, þvi að til samans er þetta ein heild. Annað þeirra var niðurgrafið í gólf hússins (þró), en hitt hlaðið upp á gólfinu (hlóðir) ..." Og ennfremur: „ ... Trúlegt virðist, að í eld- stæðinu á gólfinu eða hlóðunum, sem ég hef kallað svo hér, hafi verið kyntur eldur og hnöttóttu steinarnir hitaðir í honum, og þegar svo glóðin var orðin mikil og steinarnir sjóðheitir, hafi hvoru tveggja verið rakað ofan í þróna í því skyni að baka brauð eða sjóða kjöt. Einmitt vegna þessa sambands þróarinnar við hlóðirnar verður skiljanlegur fláinn á þeirri hlið hennar, sem að hlóðunum vissi. Síðan hefur verið þannig frá gengið í þrónni, að hún héldi sem lengst og best hitanum að því, sem í henni átti að malla. Ekki virðist ólíklegt, að þetta sé þá gott dæmi um fornan seyði og allur útbúnaður- inn sýni, hvernig hægt var að standa að þeirri eldamennsku utvarp Reykjavík L4UGARD4GUR 12. febrúar MORGUNNINN 7.00 VeAurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orA: Rafn Hjaltalín talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa GuA- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeAurfregnir.) 11.20 Hrímgrund — IJtvarp barn- anna. BlandaAur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir GuAjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. * SÍÐDEGIP 12.20 Fréttir. 12.45 VeAurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. Umsjónarmaöur: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: ArnþrúAur Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeA- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall- aA um sitthvaA af því sem er á boAstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóósdóttir. 16.40 fslenskt mál. Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns- son, Grænumýri í Skagafiröi, velur og kynnir sígilda tónlist (RÚVAK). 18.00 „Nábleikir akrar og nýsleg- in tún“, IjóA eftir Þorstein Egg- ertsson. Höfundur les. 18.10 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka. a. „Eldhús á miðöldum“. Hall- geröur Gísladóttir segir frá þróun eldhúsa. b. „Kúgaðu fé af kotungi". Þorsteinn frá Hamri flytur frá- söguþátt. c. „Af hákörlum". Sigríður Schiöth tekur saman og flytur efni tengt hákarlaveiðum eftir Guðmund G. Hagalín og Jakob Thorarensen. d. Þrjár þjóðsögur frá Mjóa- firði eystra. Sigurður Kristins- son les. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. Fluttur verður fyrri hiuti lagaflokksins „Vetr- arferðin** eftir Franz Schubert. Gerard Htisch og Hans Udo MUIIer flytja. (Upptaka frá 1931.) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (12). 22.40 Kynlegir kvistir V. þáttur — „Skáldið Krists“. Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um Hallgrím Pétursson. 23.05 Laugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 12. febrúar 16.00 íþróttir. UmsjónarmaAur Bjarni Feiix- son. 18.00 Hildur. Fjórði þáttur. Dönskukcnnsla í tíu þáttum. 18.25 Steini og Oili. DáAadrengir. Skopmyndasyrpa með Stan I.aurel og Oliver Hardy. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. ÞýAandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Danskeppni í Duísburg. Heimsmeistarakeppni áhuga- manna í samkvæmisdönsum 1982. (Evróvísion — Þýska sjónvarp- ið.) 22.00 Hringjarinn frá Notre Dame (The Hunchhack of Notre Dame). ltandari.sk sjónvarpsmynd frá 1982 eftir skáidsögu Vietors Hugo. Leikstjóri Michael Tuckner. AAalhlutverk: Anth- ony Hopkins, Derek Jacobi, Lesley-Anne Ilown og John Gielgud. Sagan gerist í París á 15. öld og segir frá hcyrnarlausa kryppl- ingnum (juasimodo, sem hring- ir klukkunum í Maríukirkju. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.