Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1983 Neyíendamál kl. 17.45: j Hvaða lærdóm má draga af þeim verðkönnunum sem gerðar hafa verið? Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.45 er þátturinn Neytenda- mál. Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunn- arsson og Jón Ásgeir Sigurðs- son. — Ég ætla að ræða mál, sem núna er í brennidepli, sagði Jón Ásgeir, — þ.e.a.s. bráðabirgðalög um húsa- leigu, sem væntanlega verða gefin út 1 dag eða allra næstu daga. Hringborðs- umræöur Á föstudagskvöld kl. 21.15 hefst lokaþáttur kosningabaráttunnar í sjónvarpinu. Magnús Bjarnfreðs- son stjórnar hringborðsumræð- um, en þátttakendur verða for- menn þeirra fimm stjórnmála- flokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum í alþingiskosningun- um 23. apríl. — Ég fjalla um það, hvaða ályktanir megi helst draga út frá þeim verðkönn- unum, sem gerðar hafa ver- ið fram til þessa, sagði Jó- hannes, — bæði þeim sem Verðlagsstofnun hefur stað- ið fyrir svo og aðrir aðilar. Það er nauðsynlegt fyrir neytendur að geta áttað sig á, hvað út úr þeim megi lesa til lengri tíma litið. Við búum við mikla verðbólgu og allar tölur sem birtast í svona verðkönnunum eru fallnar úr gildi innan mjög skamms tíma og þá er spurningin: Er í þeim að finna einhverjar upplýs- ingar, sem neytendur geta notfært sér, þó að verð- breytingar hafi átt sér stað? Ég tek þarna með bæði mat- og nýlenduvörur og ýmsar aðrar vörutegundir, sem hafa verið með í verðkönn- unum; ennfremur ýmiss konar þjónustu. Ég reyni að draga það fram, sem ég tel skipta meginmáli fyrir neytendur í þessum könnun- um. Melanie Griffith, John Grawford, Janet Ward og Gene Hackman í hlutverkum sínum í föstudagsmyndinni: Skákað í skjóli nætur. Sjónvarp á íostudagskvöld kl. 22.4:1 Skákað í skjóli nætur Á föstudagskvöld kl. 22.45 verð- Jennifer Warren og Edward ur sýnd bandarísk bíómynd, Skák- Binns. að í skjóli nætur (Night Moves), Einkaspæjari í leit að horfinni frá árinu 1975. Leikstjóri er Arthur unglingsstúlku kemst á snoðir um Penn, en í aðalhlutverkum eru listmunasmygl og fjársjóð á hafs- Gene Hackman, Susan Clark, botni sem kostar mörg mannslíf áður en yfir lýkur. Vilhjálmur Matthías Herdís Sumri heilsað í hljóðvarpi kl. 8.00 er dagskrárliður sem nefnist Sumri heilsað. a. Ávarp formanns útvarpsráðs, Vilhjálms Hjálmarssonar. b. Herdís Þorvaldsdóttir les Sumarkomuljóð eftir Matthías Joch- umsson. Útvarp Reykjavfk W FIIVWITUDKGUR 21. aprfl sumardagurinn fyrsti MORGUNNINN 8.00 Sumri heilsað. a. Ávarp formanns útvarpsráðs, Vilhjálms Hjálmarssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matthí- as Jochumsson. Herdís Þor- valdsdóttir les. 8.10 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Ragnheiður Jóhannesdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Vor- og sumarlög sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntónleikar. Sinfónía nr. 1 í B-dúr op. 38 „Vorhljóm- kviðan" eftir Robert Schu- mann. Nýja fflharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Otto Klemp- erer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Vorsónatan“. Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr op. 24, eftir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh og Lev Oborin leika. 11.10 Skátaguðsþjónusta í Há- skólabíói. Ágúst Þorsteinsson prédikar. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson þjónar fyrir alt- ari. Skátar annast lestur bæna, ritningarorða og söng. Organ- leikari: Smári Ólason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásgeir Tómasson. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriðja hluta bókar- innar (8). 15.00 Miðdegistónleikar. „Mið- sumarnæturdraumur“, tónlist eftir Felix Mendelssohn, Hann- eke van Bork, Alfreda Hodgson og Ambrosian-kórinn syngja með Nýju fflharmoníusveitinni í Lundúnum; Rafael Friibeck de Burgos stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ástráður Sigurstein- dórsson les þýðingu sína (2). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Ásg- eir Sigurðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Leikrit: „Þei, þei“ eftir Jacky Gillott. Þýðandi og leik- stjóri: Benedikt Árnason. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Sig- urveig Jónsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Jóhanna Norð- fjörð, Steindór Hjörleifsson, Bessi Bjarnason, Árni Blandon og Þórunn Magnea Magnús- dóttir. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Oft má saltkjöt liggja. Um- sjón: Jörundur og Laddi. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 22. aprfl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mynd. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Pétur Jósefsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið" eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. útdr.). „Mér eru fornu kynnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stfánsson. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón- armaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriðja hluta bókar- innar (9). SÍÐDEGID 15.00 Miðdegistónleikar. „Solist- en van Antwerpen" leika Tríó- sónötu í g-moll eftir Gcorg Friedrich Hándel / Svjatoslav Rikhter leikur Píanósónötu nr. 19 í c-moll eftir Frans Schubert. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ástráður Sigurstein- dórsson les þýðingu sína (3). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jak- obsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Frá Bach-sumarháskólanum í Stuttgart 1982. Þátttakendur syngja með Gáchingerkórnum tónlist eftir Bach og Mendels- sohn; Helmuth Rilling stj. 21.40 „Hve létt og lipurt“. Fyrsti þáttur Ilöskuldar Skagfjörð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfund- ur les (6). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhann- esdóttir. 03.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 22. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur í þættinum er banda- ríska söngkonan Linda Ronstadt. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Hringborðsumræður. I þessum lokaþætti kosninga- baráttu í sjónvarpi rökræða for- menn þeirra fimm stjórnmála- flokka og samtaka sem bjóða fram í öllum kjördæmum í al- þingiskosningum 23. aprfl. IJmræðum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson. 22.45 Skákað í skjóli nætur (Night Moves) Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Arthur Penn. Aðalhlatrcr!;; Gene Hackman, Susan Clark, Hennifer Warren og Edward Binns. Einkaspæjari í leit að horfínni unglingsstúlku kemst á snoðir um listmunasmygl og fjársjóð á hafsbotni sem kostar mörg mannslíf áður en lýkur. 00.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.