Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1983 AUGLYSING FRAMSÓKNARFlJOKKURINN ER EINI FLOKKURINN SEM BOÐAR ÁKVEÐNA EFNAHAGSSTEFNU □ Framsóknarflokkurinn vill aö lögbund- iö veröi til 2ja ára þak á hækkun verðlags, opinberrar þjónustu, vaxta, launa, bú- vöruverös og fiskverös, en standa jafn- framt vörö um kaupmátt lægstu launa. □ Veröi fariö aö tillögum Framsóknar- flokksins í efnahagsmálum er hægt aö ná veröbólgunni niður án þess aö komi til atvinnuleysis. □ Alþýöubandalagiö hefur gefist upp í baráttunni viö veröbólguna og heldur dauöahaldi í úrelt vísitölukerfi. □ Leiftursókn Sjálfstæöisflokksins, leiö Reagans og Thatcher, er ófær. Hún hefur leitt til mesta atvinnuleysis í Bandaríkjun- um og Bretlandi frá því í kreppunni miklu. □ í Ijósi fenginnar reynslu, setur Fram- sóknarflokkurinn þaö sem skilyröi viö stjórnarmyndun aö sett veröi lög um niöurtalningu verðbólgunnar í áföngum. Lögbundin niðurtalning er eina færa leiðin HVAÐ VILT ÞÚ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.