Morgunblaðið - 21.04.1983, Page 32

Morgunblaðið - 21.04.1983, Page 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1983 AUGLYSING FRAMSÓKNARFlJOKKURINN ER EINI FLOKKURINN SEM BOÐAR ÁKVEÐNA EFNAHAGSSTEFNU □ Framsóknarflokkurinn vill aö lögbund- iö veröi til 2ja ára þak á hækkun verðlags, opinberrar þjónustu, vaxta, launa, bú- vöruverös og fiskverös, en standa jafn- framt vörö um kaupmátt lægstu launa. □ Veröi fariö aö tillögum Framsóknar- flokksins í efnahagsmálum er hægt aö ná veröbólgunni niður án þess aö komi til atvinnuleysis. □ Alþýöubandalagiö hefur gefist upp í baráttunni viö veröbólguna og heldur dauöahaldi í úrelt vísitölukerfi. □ Leiftursókn Sjálfstæöisflokksins, leiö Reagans og Thatcher, er ófær. Hún hefur leitt til mesta atvinnuleysis í Bandaríkjun- um og Bretlandi frá því í kreppunni miklu. □ í Ijósi fenginnar reynslu, setur Fram- sóknarflokkurinn þaö sem skilyröi viö stjórnarmyndun aö sett veröi lög um niöurtalningu verðbólgunnar í áföngum. Lögbundin niðurtalning er eina færa leiðin HVAÐ VILT ÞÚ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.