Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. Markaðsfulltrúi Öflugt iönfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur sem er í örum vexti óskar eftir að ráöa mark- aðsfulltrúa. Viðkomandi þarf að sjá um sam- skipti við viðskiptavini og söluaðila fyrirtæk- isins út um land. í boði eru góð laun og gott framtíöarstarf. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt: „Framtíðarstarf — 168“. Sumarafleysingar Stéttarfélag í Reykjavík óskar að ráða starfsmann til sumarafleysinga, við síma- vörslu, vélritun og önnur almenn skrifstofu- störf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist Mbl. fyrir 27. apríl merktar: „S — 166“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svaraö. Verzlunarstörf Stórt verzlunarfyrirtæki með fjölbreyttan deildaskiptan smásölurekstur óskar eftir aö ráða í fjórar stöður við deildarstjórn í mat- vörudeildum. Um er að ræða tvær deildar- stjórastööur og tvær aðstoðardeildarstjóra- stöður. Ráðning færi fram á tímabilinu maí til september. Fyrir ráðningu er gert ráð fyrir þjálfun og kynningu við sambærileg störf. Við leitum að traustum starfsmönnum, sem hafa áhuga á framtíðarstarfi hjá öruggu fyrir- tæki. Æskilegur aldur umsækjenda er 25 til 35 ár. Verzlunarmenntun og/eða reynsla í verzlunarstörfum er áskilin. Aðeins drífandi, hugmyndaríkt fólk með frumkvæði og hæfi- leika til að stjórna og umgangast annaö fólk, kemur til greina. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. þessa mánaðar merkt: „F — 167“. FLUGLEIDIR Traust fotk hjá góðu felagi Bifvélavirki Bifvélavirki óskast til starfa á Bílaleigu Flug- leiöa sem allra fyrst. Skriflegar umsóknir sendist Starfsmanna- þjónustu Flugleiöa. Flugleiöir. Sumarstörf í ^ Garðabæ Eftirtalin störf eru laus til umsóknar. Störf flokksstjóra við vinnuskóla Garðabæjar. Störf leiðbeinenda við íþróttanámskeið. Upplýsingar gefur bæjarritari í síma 42311 og íþróttafulltrúi í síma 44220. Umsóknum skal skila til bæjarritara fyrir 29. apríl. Bæjarritari. Sölumaður — utan- hússklæðning Starfsmaður óskast við sölu og útreikning stálklæöninga. Tilsvarandi tækniþekking er nauðsynleg. Fyrirspurnir sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. apríl merkt: „Stál — 193“. Afgreiðslustörf Sláturfélag Suðurlands óskar eftir aö ráöa starfsfóik til framtíðarstarfa við afgreiöslu- störf í nokkrar matvöruverslanir sínar. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu við afgreiöslustörf. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifst. félagsins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Sumarstúlka Stúlka óskast til heimilisstarfa á gestaheimili mánuðina júní, júlí og ágúst. Góö laun og aðstaða. Æskilegur aldur 20—30 ára. Tilboð merkt: „Sumarstúlka — 113“ sendist Mbl. fyrir 5. maí. Skólastjórastaða við Grunnskólann á Þórshöfn er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Skólanefnd. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráöa starfs- mann til símavörslu og almennra skrifstofu- starfa. Laun samkvæmt launakjörum starfs- manna ríkisins. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 28. apríl merktar: „O — 169“. Afgreiðslumaður Viljum ráða vanan mann til afgreiðslustarfa á vörulager okkar. Ásbjörn Ólafsson hf., Borgartúni 33. Iðnmeistarar óskast til aö sjó um sölu á samkeppnishæfu einangrunarefni. Lofteinangrun (granulat) Eldvarin, fiberefni. Viöurkennd af VIK. Veggir Polyuethan plötur. Viðurkenndar af VIK. Milliveggir Polystyren/Flaminco. Viðurkennd af VIK. Viö sjáum um inntöku í Dansk Isolerings Kontrol. Við leitum að sölumanni á íslandi. Direktör J. Munter, Grastenvej 214, 5700 Svendborg. Danmark. Sími 09—206220. Telex 58139. :=isodan:= FLUGLEIDIR Traust fólkhjá góóu felagi Ritari Flugleiöir óskar eftir að ráða ritara sem allra fyrst. Starfið felst m.a. í bréfaskriftum á íslensku og ensku, auk skjalavörslu. Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg auk starfs- reynslu. Umsóknareyðublöð fást á aöalskrifstofu fé- lagsins og söluskrifstofum. Umsóknir sendist starfsmannaþjónustu Flugleiða. Flugleiöir. Verksmiðjuvinna Röskar stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar sem fyrst. Kexverksmiöjan Frón hf., sími 11400. Blikksmiðja — Blikksmiðja Vegna aukinnar vinnu óskum við að ráða vana blikksmiði, járnsmiði, blikksmiöjanema og aðstoöarmenn í smiðju (sumarstarf). Mikið unnið í bónus. Þurfa að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. apríl merkt: „Blikksmiðja — 194“. Sölu- og lagerstarf Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráöa starfs- kraft til sölu- og lagerstarfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf nú þegar. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. apríl merkt: „L — 195“. Góóan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.