Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 42
46 MOltGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1983 Símamynd AP. • Metþátttaka var í Maraþonhlaupinu í London um síðustu helgi. 18.700 tóku þátt í hlaupinu. Á myndinni hér aö ofan má sjá hvar veriö er að ræsa þátttakendur. Um næstu helgi fer hiö fræga Boston mara- þonhlaup fram og verður gaman aö vita hvort þátttakendur veröa fleiri í því hlaupi. Keppnir í maraþonhlaupum víösvegar um heim eru mjög vinsælar og eru þær mjög víöa árviss atburður. Eins og sjá má á myndinni hefur ekki verið mjög auðvelt fyrir þá sem aftastir voru aö reyna að taka forystuna í hlaupinu. Vel heppnuð firmakeppni JSÍ: 28 fyrirtæki tóku þátt Landsbankinn og Rafglit báru sigur úr býtum SÍÐASTLIÐINN sunnudag fór fram firmakeppni JSÍ í íþrótta- húsi Kennaraháskóla íslands. Tuttugu og átta stofnanir og fyrir- tæki tóku þátt í þessari keppni, en keppendur voru frá júdódeild- um Ármanns, Gerplu, UMFK og JFR. Var dregiö um hvaöa fyrir- tæki hver keppandi keppti fyrir í upphafi mótsins. Keppni var jöfn og spennandi í öllum flokkum. Keppt var í fjórum þyngdarflokkum karla og opnum flokki kvenna og karla. Úrslit uröu sem hér segir: OPINN FLOKKUR KVENNA: 1. Orkubót, keppandi Margrét Þráinsd. 2. Austurborg matvöruverzl. keppandi Eygló Siguróard. 3. Svansprent, keppandi Sigrún Svsrrisd. OPINN FLOKKUR KARLA: 1. Rafglit, keppandi Kolbeinn Gíslas. 2. Gúmmísteypa Þ. Kristjánssonar, kepp- andi Bjarni Friórikss. 3.-4. Fönix sf., keppandi Siguróur Haukss. 3.-4. Neptúnus hf. + 70 KG: 1. Landsbanki ísl., keppandi Karl Erlings- son. 2. Heimilistæki hf., keppandi Gunnar Jónss. 3. -4. Eimskip hf., keppandi Davíó Gunnarss. 3.-4. Marco hf., keppandi Þorsteinn L. Jo- hanness. + 86 KG: 1. Teppasalan, keppandi Magnús Haukss. 2. Birgir sf., keppandi Níels Hermannsson. 3. -4. Samv.banki ísl., kepp. Jóhann Óli Jónss. 3.-4. Morgunbl., kspp. Rögnv. Guómundss. + 95KG: 1. Klif hf., ksppandi Bjarni Friórikss. 2. Sksljungur hf. ksppandi Viöar Guójónss. 3. Gíslí Fsrdinands hf. keppandi, Siguróur Haukss. 4. Milupa, barnam. kspp., Kristján Valdsm- + 95KG: 1. Landsbanki Itl Hákon Örn Halldórwon. 7. SoOtabanki fal. Kolbeinn Oíalaaon. 3. Sportv.v. Ingótla Óakaraa. Runóllur Gunnlaugsson. Prjú hlutu tvenn gullverólaun hvert Leikió var í flokki 16 til 18 ára á Unglingameistaramóti íslands í badminton um helgina. Indriöi Björnsson, Þórdís Edwald og Ólafur Ingþórsson hlutu þar tvö gullverölaun hvert. Þórdís sigraöi í einiiöaleik stúlkna — sigraöi Elísabet Þórö- ardóttur 12:10, 11:3 í úrslitum. Þá vann hún tvíliöaleikinn ásamt Elísabetu. Þær sigruöu Ingunni Viöarsdóttur og Elínu H. Bjarna- dóttur 15:1, 15:4 í úrslitaleiknum. Indriði sigraöi Pétur Hjálmtýs- son í úrslitaleik í drengjaflokki 17:14, 17:15. Indriöi vann svo tví- liöaleikinn ásamt Ólafi Ingþórssyni. Þeir unnu Pétur Hjálmtýsson og Snorra ingvarsson 17:15, 15:18, 15:13. I tvenndarleik sigruöu svo Ólafur Ingþórsson og Elísabet Þóröardóttir. Þau unni Indriöa og Þórdísi 15:10, 15:7. Víðavangshlaup ÍR í 68. sinn í dag: Spáð er tvísýnni Víóavangshlaup ÍR veröur háö í dag, fyrsta sumardag, og fer hlaupiö nú fram í 68. sinn, en þaö hefur veriö árviss atburöur frá 1916 og alltaf farið fram fyrsta sumardag, nema tvisvar þegar fresta varö því vegna veöurs. Góö þátttaka er í hlaupinu yfir 100 skráöir og allt útlit fyrir tvísýna keppni um fyrsta sæti. Hlaupið hefst klukkan 14 ( Hljómskálagarði og lýkur viö Al- þíngíshúsið eftir að hlaupinn haf- ur veriö hringur í Hljómskála- garðinum, um Vatnsmýri og Tjarnargötu. Vegalengdin er um fjórir kílómetrar. Keppnin stendur fyrst og fremst um l.sætiö í hlaupinu, en einnig hefur sveitakeppnin jafnan verið spennandi. Mjög erfitt er aö spá fyrir um líklegan sigurvegara nú, því fleiri koma til greina en oft áö- ur. Mestar líkur er taldar á aö bar- keppni ÍR-ingarnir Agúst Ásgeirsson og Gunnar Páll Jóakimsson hafa báóir veriö sigursælir í Víöa- vangshlaupi ÍR. átta standi milli IR-inganna Sig- hvats Dýra Guömundssonar, Steinars Friögeirssonar og Haf- steins Óskarssonar og Einars Sig- urössonar UBK. Eins og áöur segir fer hlaupiö nú fram í 68. sinn. Þaö hefur fyrir löngu skapaö sér vissa hefö og veriö hluti af hátíöahöldum í tilefni sumarkomunnar. Jafnan hafa beztu hlauparar landsins veriö meöal keppenda. Oftast hefur sigraö í því Ágúst Ásgeirsson ÍR, eöa sjö sinnum. Kristleifur Guö- björnsson, KR, vann þaö fimm sinnum og fjórum sinnum unnu Geir Gígja KR, Sverrir Jóhannes- son KR, og Stefán Gunnarsson Á, Kristján Jóhannesson |R og Hall- dór Guöbjörnsson KR. Ljóst er aö í hlaupinu í dag bætist nýtt nafn á sigurvegaraskrána, því ekki eru meöal þátttakenda neinir fyrrver- andi sigurvegarar. • Valur Ingimundarson • Jón Sigurósson • Axel Nikulásson Stjörnugjöfin í körfunni: Valur leikmaður íslandsmótsins VALUR Ingimundarson, lands- liðsmaóurinn snjalli úr Njarövík, er „Leikmaöur Islandsmótsins" hjá Morgunblaóinu í vetur. Hann sigraði sem sagt í stjörnu- gjöf blaðsins, en keppnin var gífurlega jöfn og spennandi og aöeins munaði einu stigi á hon- um og næsta manni og síöan aftur einu stigi á öörum og þriöja manni. Valur hlaut 44 stjörnur, Jón Sigurösson KR varö í ööru sæti meö 43 stjörnur og Axel Niku- lásson ÍBK fékk 42 stjörnur. Þessir náöu 30 stjörnum eöa meira: Valur Ingimundarson UMFN 44 Jón Sigurösson KR 43 Axel Nikulásson ÍBK 42 Torfi Magnússon Val 39 Gunnar Þorvaröarson UMFN 38 Kristján Ágústsson Val 37 Jón Kr. Gíslason ÍBK 36 Pétur Guömundsson ÍR 36 Ríkharöur Hrafnkelsson Val 35 Þorsteinn Bjarnason ÍBK 35 Kristinn Jörundsson ÍR 32 Viðar Þorkelsson Fram 32 Þorvaldur Geirsson Fram 30 Valur Ingimundarson lék mjög vel meö Njarövíkurliöinu í vetur og er vel aö sigri kominn í stjörnugjöfinni. Hann varö stiga- hæstur íslensku leikmannanna i úrvalsdeildinni í vetur, skoraði 465 stig, og varö þriðji stiga- hæsti leikmaöur deildarinnar. Stewart Johnson KR skoraöi mest, 743 stig, og Val Brazy hjá Fram varö næst stigahæstur. Hann skoraði 498 stig. í lokahófi KKÍ á dögunum var Pétur Guömundsson útnefndur leikmaöur islandsmótsins af sambandinu. Axel Nikulásson kom þar í ööru sæti og Jón Sig- urösson í því þriöja. Besti erlendi leikmaöurinn var kjörinn Tim Dwyer Val, Brad Miley ÍBK varö annar og jafnir í þriöja til fjóröa sæti voru Val Brazy Fram og Stu Johnson KR: Jón Sigurösson var vítaskytta íslandsmótsins, var meö 78,7% nýtingu. Tók 94 skot og hitti úr 74. Kristján Ágústsson Val var næstur. Hann tók 83 skot og hitti úr 65. Þaö er 78,3% nýting. Björn Víkingur Skúlason var útnefndur prúöasti leikmaöur úr- valsdeildarinnar og titilinn „besti dómarinn“ hlaut Siguröur Valur Halldórsson. Þá er þaö kvenfólkið. Linda Jónsdóttir KR var kjörin leikmað- ur íslandsmótsins. Sóley Indriöa- dóttir Haukum varö önnur og Emilía Siguröardóttir KR varö þriöja. Linda varö stigahæst í deildinni meö 344 stig, Katrín Eiríksdóttir varö önnur meö 270 stig og Sóley Indriöadóttir Hauk- um skoraöi 252 stig. Kolbrún Leifsdóttir ÍS var meö bestu vítanýtingu í 1. deild kvenna. Hún tók 55 skot og hítti úr 35, sem er 63,6% nýting. Em- ilía Siguröardóttir KR tók 111 víti og hitti úr 70, sem er 63,0% nýt- ing, og Linda Jónsdóttir KR var meö 58,4% nýtingu. Tók 53 skot og hitti úr 31. — SH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.