Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1983 í DAG er fimmtudagur, 21. apríl, sumardagurinn fyrsti, 111. dagur ársins 1983. Harpa byrjar. 1. vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.36 og síö- degisflóö kl. 13.24. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.37 og sólarlag kl. 21.19. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið í suöri kl. 21.10. (Almanak Háskól- ans.) Skapa í mér hreint hjarta, ó Guö, og veit mér nýjan stöðugan anda. (Sálm. 51,12—13). KROSSGÁTA 1 2 3 « 6 7 8 LÁKÉTT: I. kauptúnin, 5. hest, 6. ókyrr, 9. óvild, 10. samhljódar, 11. varóandi, 12. sióa til, 13. heiti, 15. ótti, 17. deila. LÓÐRÉTT: 1. ræningjununi, 2. raud, 3. skaut, 4. snagar, 7. renningur, 8. hófdýr, 12. ilma, 14. ílát, 16. ending. LAUSN SÍÐtJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. pela, 5. ílar, 6. káta, 7. ek, 8. dvlan, II. ýr, 12. ung, 14. rist, Ifi. snotur. LÓÐRÉIT: 1. pokadýrs, 2. lítil, 3. ala, 4. hrók, 7. enn, 9. ærin, 10. autt, 13. ger, 15. so. ÁRNAÐ HEILLA QA ára er í dag, 21. apríl, wU Bjarni Benediktsson stýrimaður, nú vistmaður á Hrafnistu, áður Ránargötu 5A hér í Rvfk. Hann er að heiman í dag. ára er í dag, 21. þ.m., frú ÖU Helga Jónsdóttir frá Hrauni í Sléttuhlíð, Goðheim- um 23 hér í Rvík. Eiginmaður hennar er Eiríkur Eiríksson frá Djúpadal í Skagafirði, trésmiður hjá Ríkisspítölun- um. Hún verður að heiman. f\ ára er í dag, 21. apríl, I \/ frú l'orgeróur Einarsdótt- ir frá Bolungarvík, Álftamýri 32 Rvík. Eiginmaður hennar er Jón Guðfinnsson skipstjóri frá Bolungarvík. Bandaríska fjárvertlngin nægjr í fyrsta áfanga flugitMviimwr HEF 0BUNDNAR HEND- UR EFTIR K0SNINGAR Ykkur er alveg óhætt að kjósa mig, lömbin mín. — Ég geri þetta nú ekki aftur, nema ráðherrastóll sé í boði!! FRÁ HÓFNINNI___________ f FYRRADAG kom togarinn Ásþór til Reykjavíkurhafnar til löndunar að lokinni veiðiför og togarinn Ásbjörn hélt aftur til veiða. Bakkafoss iagði þá af stað til útlanda og Kalsey kom. Þá fór togarinn Engey aftur til veiða. f fyrrinótt kom Vela úr strandferð. Stapafell kom úr ferð á ströndina og fór sam- dægurs aftur. Bæjarfoss var væntanlegur í gærkvöldi að utan og Skaftá átti að leggja af stað til útlanda í gærkvöldi. 1 dag er Mánafoss væntanlegur að utan og togarinn Jón Bald- vinsson kemur af veiðum til löndunar. FRÉTTIR ÞAÐ VAR á veðurstofumönnum að heyra í gærmorgun að sumar- ið muni heilsa með sæmilegasta veðri. Frost var um land allt í fyrrinótt og var t.d. eitt stig hér í Keykjavík, en harðast mun það hafa orðið í byggð austur i Ey- vindará, 8 stig, varð 10 stig um nóttina í Hveravöllum. Mest hafði snjóað um nóttina austur á Fagurhólsmýri, 6 millim., Þá var þess getið að sólarlaust hefði verið hér í Rvík í fyrradag. AKKABOKG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur og er áætlunin þannig: Fri Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22.00. Á SAUÐÁRKRÓKI. - f nýju Lögbirtingablaði auglýsir ÁTVR lausa stöðu útsölu- stjóra Áfengis- og tóbaks- verslunar ríkisins á Sauðár- króki. Umsóknarfrestur er í nokkrar vikur. KvökJ-, nautur- og helgarþjónuata apótakanna i Reykja- vik er i dag 21. apríl i Lytjabúð Breióholte og Apótek Auaturbæjar ar opið til kl. 22. Dagana 22. apríl til 28. apríl að báðum dðgum meðtöldum er kvöld-, naatur- og helgarþjónuatan í Veaturbæjar Apötaki. En auk þess er Háaleitis Apötek opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. ónæmisaðgeröir fyrir fultoröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haBgt aó ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í strna 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í stmsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags falanda er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.-18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnodögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vírka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnasthvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadeikJin: Kl. 19.30—20 Saang- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir leóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakolsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandiö, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga GrsnsásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vorndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarhoimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópavogshasiiö: Etlir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga. pnöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnslns. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — april kl. 13—16. HLJÓOBÖKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 38814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarpjónusta á prentuöum bókum vlö latlaóa og aldraöa. Símatími mánudaga og limmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — (östudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BOKABlLAR — Bækislöö i Bú- staöasafni. simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borglna. Árbæjarsatn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 trá Hlemmi. Áagrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtun er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jðnssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöín er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardslslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöilin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægf aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VesturtMBjarlaugin er opin aila virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö í Vesfurbæjarlauginni: Opnun- arlíma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til (öslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama líma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á priöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla miðvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga - fimmfudaga: ^•30 9, 16 18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13_17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. GufubaóiO opið frá kl. 16 mánu- daga föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaaa Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7 9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priðjudaga 20—21 og míövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—fösludaga *'■ 7~21’ Lauflaróaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30 Bööln og heitu kerln opin alla virka daga frá morgm til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. „ 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudogum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vstns og hits svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan solarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringínn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.