Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.04.1983, Blaðsíða 46
KOSNINGAR 83 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1983 VESTF J ARÐ AK J ÖRDÆMI 1959 1963 1967 1971 1974 1978 1979 1983 A 680—13,5—1 692—14,2—0 704—14,9—1 464— 9,3—0 495— 9,9—0 808—15,3—1 1188—22,1—1 B 1744—34,6—2 1743—35,6—2 1804—38,2—2 1510—30,3—2 1432—28,6—2 1114—21,9—1 1645—30,6—2 C D 1957—38,8—2 1713—35,0—2 1608—34,0—2 1499—30,1—2 1798—35,8—2 1582—29,8—2 1735—32,3—2 G 658—13,1—0 744—15,2—1 611—12,9—0 227— 5,6—0 578—11,5—0 937—17,7—1 808—15,0—0 X 1229—24,7—1 711—14,2—1 861—16,2—0 A-listi B-listi C-listi D-listi G-listi T-listi Karvel Pálmason Steingrímur Hermannsson Kristján Jónsson Matthías Bjarnason Kjartan Ólalsson Sigurlaug Bjarnadóttir Sighvatur Bjðrgvinason Ólafur Þóröarson Lúövík Helgason Þorvaldur G. Kristjánsson Þurióur Pétursdóttir Halldór Hermannsson Gunnar Pétursson Magnús R. Guómundsson Guóni Kjærbo Einar K. Guófinnsson Gestur Kristinsson Guðjón A. Kristjánsson Helgi Már Arthúrsson Magdalena Siguróardóttir Helgi Sæmundsson Hilmar Jónsson Halldór G. Jónsson Kolbrún Frióþjófsdóttir Kristín Ólafsdóttir Össur Guðbjartsson Börkur Gunnarsson Engilbert Ingvarsson Finnbogi Hermannsson Jóna Kristjánsdóttir NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA 1959 1963 1967 1971 1974 1978 1979 1983 A 495— 9,7—0 537—10,5—0 652—13,0—0 566—11,0—0 445— 8,2—0 752—13,6—0 611—10,7—0 B 2146—41,6—3 2135—41,9—3 2010—40,2—3 2006—39,0—2 2027—37,6—2 1784—32,3—2 2506—43,9—3 C D 1900—36,8—2 1765—34,6—2 1706—34,1—2 1679-32,6—2 1756—32,6—2 1522—27,6—2 1606—28,1—1 G 616—11,9—0 663-13,0—0 637—12,7—0 897—17,4—1 851—15,8—1 1189—21,5—1 984—17,2—1 X A-listi B-listi BB-listi C-listi D-listi G-listi- Jón Sæmundur Sigurjónsson Páll Pétursson Ingólfur Guónason Þorvaldur Skaftason Pálmi Jónsson Ragnar Arnalds Elín Njálsdóttir Stefán Guómundsson Hilmar Kristjánsson Ragnheiöur Ólafsdóttir Eyjólfur Konráö Jónsson Þóróur Skúlason Sveinn Benónýsson Sverrir Sveinsson Kristófer Kristjánsson Siguróur Jónsson Páll Dagbjartsson Ingibjörg Hafstaö Pótur Valdimarsson Brynjólfur Sveinbergsson Björn Einarsson Valtýr Jónasson Ólafur B. óskarsson Hannes Baldvinsson Regína Guómundsdóttir Pétur Arnar Pétursson Jón Ingi Ingvason Stefán Hafsteinsson Jón ísberg Þorvaldur G. Jónsson r NORÐURLANDSKJORDÆMI EYSTRA 1959 1963 1967 1971 1974 1978 1979 1983 A 1045—10,9—0 1012—10,1—0 1357—13,0—0 1147—10,1—0 1098— 9,1—0 2867—22,1—1 1788—13,3—1 B 4166—43,7—3 4530—45,2—3 4525—43,3—3 4677—41,1—3 4811—39,7—3 4150—31,9—2 5894—43,9—3 C D 2645—27,6—2 2856—28,5—2 2999—28,7—2 2939—25,9—2 3661—30,2—2 2944—22,7—2 2762—20,6—1 G 1373—14,3—1 1621 — 16,2—1 1571—15,0—1 1215—10,7—0 1731—14,3—1 2580—19,9—1 2131—15,9—1 V X 341— 3,5—0 1389—12,2—1 814— 6,7—0 448— 3,4—0 857— 6,4-0 A-listí B-listi C-listi D-listi G-listi V-listi Árni Gunnarsson Ingvsr Gislsson Kolbrún Jónsdóttír Lárua Jónsson Steingr. J. Sigfússon Málmfrióur Siguróardóttir Hreinn Páleeon Stefán Vsigeirsson Páll Bergsson Halldór Blöndal Svanfríóur Jónasdóttir Elfn Anfonsdóttir Arnljótur Sigurjónsson Guóm. Bjsrnsson Snjólaug Bragadóttir Björn Dagbjartsson Helgi Guómundsson Þorgeróur Hauksdóttir Jóníns ósksrsdóttir Niels A. Lund Guóbjðrg Guómannsdóttir Vigfús B. Jónsson Kristín Hjálmarsdóttir Hilda Torfadóttir Stetán Mstthiesson Vslgeróur Sverrisdóttir Rðgnvaldur Jónsson Júlíus Sólnes Kristján Ásgeirsson Anna Guójónadóttir Alfreó Gíslsson Hákon Hákonarson Sverrir Þórisson Svavar B. Magnússon Dagný Marinósdóttir Hólmfríóur Jónsdóttir Talning atkvæða á laugardaginn: Kjörgögn verða flutt á landi, í lofti og á sjó, jafnvel á snjósleðum „Við reiknum með því að koma kjörgögnum hingað til Akureyrar með hefbundnum hætti,“ sagði Ragnar Steinbergsson formaður yf- irkjörstjórnar í Norðurlandskjör- dæmi eystra en blaðamaður Morg- unblaðsins ræddi við hann og fleiri kjörstjórnarmenn í þremur kjör- dæmum í gær um talningu atkvæða á laugardaginn. „Flugvél mun sækja kjörgögnirt til Grímseyjar og flugvél mun koma austan að með kjörgögn- in frá Þórshöfn og Raufarhöfn, og öðrum stöðum úr Þingeyjarsýslum,“ sagði hann. „Einna helst gæti þetta tafist frá Grímsstöðum á Fjöllum ef gerir slæmt veður því þaðan og þangað verður ekki komist nema á snjóbilum eða -sleðum. En ef allt gengur samkvæmt áætlun, þá ætti að vera unnt að byrja að telja hér á líkum tíma og vant er, og fyrstu tölur úr Norður- landi eystra gætu birst um klukk- an 23.30 á laugardagskvöld," sagði Ragnar. Ragnar sagði allan undirbúning miða við það að kjördagur yrði að- eins einn, og enn sem komið væri benti ekkert til annars en að það yrði í lagi. Torfi Jónsson á Torfalæk, einn yfirkjörstjórnarmanna í Norður- landi vestra, sagði í gær, að ekki væri enn útséð um hvernig að því yrði staðið að koma kjörgögnum á Sauðárkrók, þar sem talið verður. Hann sagði venjuna vera þá að gögnin væru flutt með lögreglu- bifreiðum, og yrði sá háttur hafð- ur á, yrði það mögulegt. Það sæist hins vegar varla fyrr en á kjördag, jafnvei er liði á kjördag. Opið hefði til dæmis verið til Siglu- fjarðar í gær, en nú hefði vegurinn þangað lokast aftur. Eins sagði hann það geta orðið erfiðleikum bundið fyrir fólk að komast á kjörstað, til dæmis inn til dala, en það yrði að koma í ljós hvernig að þessu yrði staðið. „Hér verða notaðar allar mögu- legar leiðir til að ná saman kjör- gögnum, á landi, í lofti og á sjó, en hvenær unnt verður að hefja taln- ingu er ómögulegt að segja til um,“ sagði Guðmundur Sigur- jónsson formaður yfirkjörstjórnar í Vestfjarðakjördæmi í samtali við Morgunblaðið í gær. Guðmundur kvaðst enn búast við að kosningu lyki á einum degi, a.m.k. borgaði sig ekki að fara að gera ráð fyrir öðru fyrr en í ljós kæmi að það yrði óhjákvæmilegt, á laugardag- inn. Guðmundur kvaðst hafa mestar áhyggjur af því að erfitt yrði að ná kjörgögnum frá Flatey á Breiða- firði og af norðanverðum Strönd- um, en unnið væri að því í sam- vinnu og samráði við hreppstjóra á hverjum stað, að kanna hvaða tilhögun myndi best.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.