Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 Útvarp kl. 20.30: Krummi er fuglinn minn — um Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi „KRIIMMI er fuglinn minn“ nefn- ist þáttur sem kemur frá Akureyri og útvarpað verður í kvöld klukkan 20.30. 1‘ættinum er skipt í tvennt og er það fyrri hlutinn sem verður á dagskrá í kvöld en sá síðari verður á dagskrá næstkomandi sunnudags- kvöld. „Davíð er fylgt frá vöggu til grafar í þáttunum," sagði Gestur Jónasson umsjónarmaður. „Það er langt því frá að þetta sé fræðilegt eða bókmenntalegt yfirlit, heldur væri nær að segja að þetta væru punktar sem áhugamaður tók saman. Frásagnir af Davíð eru byggðar á skráðum heimildum eftir samtíðamenn hans og svo er töluvert spilað af tónlist við ljóðin hans. Það eru bæði kórar, ein- söngvarar og dægurlagasöngvar- ar sem flytja tónlistina. Frásögnin er lifandi, hún er leiklesin af Sunnu Borg, Þráni Karlssyni og Theodór Júlíussyni auk mín, en við störfum öll við leikhúsið. Jú, óneitanlega tók töluverðan tíma að vinna að gerð þessa þáttar," segir Gestur að- spurður. „Ætli það hafi ekkki tek- ið mig nokkrar vikur þegar allt er talið, en þetta er mjög skemmti- legt verkefni. Nú eru um 20 ár liðin frá dauða Davíðs og það má segja að þáttur- inn tengist því. Meðal þess sem kemur fram í frásögnum er ferð hans og Rikharðar Jónssonar til Ítalíu, og hvernig ljóðið „Capri Katarína" varð til. Sjálfur man ég eftir Davíð, frá því ég var strákur, ég átti heima rétt hjá honum og ég man að við, krakkarnir í hverfinu bárum svona óttablandna virðingu fyrir honum. Sumir voru jafnvel hræddir við hann því hann var oft svolítið þungur á brúnina ..." Útvarp kl. 22.35: Skólaganga úti á landi Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 12 — 18. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,500 29,580 28,810 1 St.pund 41,492 41,604 41,328 1 Kan. dollar 23,624 23,688 23,155 1 Dönxk kr. 2,8921 2,8999 2,8926 1 Norsk kr. 3,7473 3,7575 3,7133 1 Sænsk kr. 3,5980 3,6078 3,5749 1 Fi. mark 4,9605 4,9739 4,9197 1 Fr. franki 3,4246 3,4338 3,4236 1 Belg. franki 0,5130 0,5143 0,5138 1 Sv. franki 13,1773 13,2130 13,1673 1 Holl. gylljni 9,3133 9,3386 9,3191 1 V-þ. mark 10,4740 10,5024 10,4754 1 ÍL líra 0,01725 0,01730 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4858 1,4898 1,4862 1 Port. escudo 0,2177 0,2183 0,2172 1 Sp. peseti 0,1838 0,1843 0,1829 1 Jap. ren 0,12605 0,12639 0,12330 1 írskt pund 32,450 32,538 32,454 SDR. (Sérst. dráttarr.) 17/01 30,4837 30,5668 Bel. franki 0,5045 0,5059 V J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................21,5% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 25,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávtsana- og hlaupareikningar... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeöur í dollurum........ 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar ..... (18,5%) 23,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf .......... (20,5%) 27,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........3,25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júni 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. — til timfjöllunar í beinu samhandi milli landshluta „Skólaganga barna og unglinga utan af landi er efni sem skiptir marga miklu máli og vió ætlum aö fjalla um það í þessum þætti,“ sagði Helgi Pét- ursson sem sér um þáttinn „f beinu sambandi miili landshluta", en hann er á dagskrá útvarpsins klukkan 22.35 í kvöld. Gissur Pétursson sér um þáttinn ásamt Helga. „Kári Jónasson gat ekki verið með í þetta sinn vegna anna, en Gissur kemur í hans stað. Hann er fréttaritari útvarpsins í Kaupmannahöfn og litli bróðir minn. Við höfum ekki hugsað okkur nú, frekar en venjulega, að finna ákveðna lausn á því máli sem rætt er um, heldur viljum við einfaldlega vekja athygli á þessu máli og gefa fólki kost á að tjá sig um það. Hvernig ætli sjö ára barni líði? Úti á landi eru heimavistarskólar þar sem börn, allt niður í sjö ára gömul, dvelja fimm daga vikunnar allt skólaárið. Hvernig ætli sjö ára barni líði að vera að heiman meiri hluta ársins? Einnig eru, á mörgum stöðum úti á landi, svokallaðir akst- ursskólar. Nemendur í þeim eru keyrðir til skólans og frá honum og oft er um að ræða akstur sem tekur langan tíma. Ég verð i Varmalandsskóla í Borg- arfirði. Þetta er heimavistarskóli, en rétt hjá eru akstursskólar, þar sem yngstu nemendurnir eru (T*ára. Ég hef hugsað mér að ræða við nemend- ur og skóiafólk og heyra þeirra sjón- armið. Gissur verður hér í Reykjavík og einnig verða í útvarpssal yfir- menn í skólamálum til að ræða þessi mál. Hluti Háskólans norður? Eitt mál, sem einnig verður til umfjöllunar er nám fólks utan af landi á æðri menntastigum. Þeir sem vilja stunda nám í Háskólanum og menntaskólum, verða yfirleitt að flytjast suður til að geta stundað sitt nám. Oft er um að ræða stóran hluta fjölskyldunnar og þess eru jafnvel dæmi að foreldrar flytji með börnum sínum til Reykjavíkur til að auð- velda þeim skólagönguna. Fyrir nokkrum árum var nefnd sett á laggirnar sem hafði það hlut- verk að kanna möguleika á að flytja hluta af deildum Háskólans, eða jafnvel heilu deildirnar norður til Akureyrar. Okkur leikur forvitni á að vita hver staðan er í þessu máli og hverjar niðurstöður nefndarinnar voru. Við ætlum að reyna að hafa mann á Akureyri í beinni útsend- ingu til að ræða þetta mál sérstak- lega. Upp úr klukkan 23 verður símalín- an svo opnuð og fólk beðið að hringja til okkar og tjá sig um málið. Síminn hjá okkur verður 91-22260.“ lítvarp Reykjavík c FIM41TUDKGUR 19. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Torfi Ólafsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladagur“ eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.15 Suður um höfin. límsjón: Þórarinn Björnsson. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍPDEGIP 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfliildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefáns- son Jes (18). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Tékkn- eska tríóið leikur Píanótríó í Es-dúr op. 100 eftir Franz Schu- bert. 17.10 Síðdegisvaka: 18.00 Af stað með Tryggva Jak- obssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIP__________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döflnni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hróifsdóttir. 20.50 Við múrinn (At the Last Wall). 6. októ^ ber 1982 hélt breski rokk- söngvarinn og lagasmiður- inn Kevin Coyne hljómleika á Potsdamtorgi i Berlín sem fylgst er með í þætti þess- um. 21.30 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir. 20.30 „Krummi er fuglinn mínn“; fyrri hluti. Dagskrá úr verkum eftir og um Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. Umsjón: Gestur E. Jónasson. Flytjendur ásamt honum: Sunna Borg, Theodór Júlíusson, Signý Pálsdóttir og Þráinn Karlsson. (Síðari hluti verður á dagskrá sunnudaginn 22. jan. kl. 14.10.) (RÚVAK) 21.30 Samleikur í útvarpssal. Margot Leverett og Anna Guð- ný Guðmundsdóttir leika á klarinettu og píanó. a. Blik fyrir klarinettu eftir Ás- Bogi Ágústsson og Sigurveig Jónsdóttir. 22.30 Sumarlandið (Smultronstallet) Sænsk bíómynd frá 1957. Höfund- ur og leikstjóri: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk: Victor Sjöström, Gunnar Björnstrand, Ingrid Thulin, Bibi Andersson og Folke Sundquist. Aðalpersóna myndarinnar er aldraður maður sem tekst ferð á hendur. En þetta ferðalag veður honum jafnframt reikningsskil við fortíð og nútíð svo að hann veður ekki sami maður að leiðar- lokum. Þýðandi Þrosteinn Helgason. Fréttir i dagskrárlok kel Másson. b. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Francis Poulenc. c. Fjórir þættir fyrir klarinettu eftir David Frank. d. Sónata eftir Leonard Bernstein. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í beinu sambandi milli landshluta. Helgi Pétursson og Gissur Pét- ursson stjórna umræðuþætti í beinni útsendingu frá tveimur stöðum á landinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunútvarp. KLUKKAN 14 Eftir tvö. Jón Axel og Pétur Steinn spila lög og tala inn á milli. KLUKKAN 16 Jóreykur að vestan. Kántrýtón- list að vestan sem Einar Gunnar Einarsson heldur mikið uppá og kynnir fyrir hlustendum. KLUKKAN 17 Lög frá sjöunda áratugnum. Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Iíristjánsson rifja upp gömlu góðu dagana þegar þeir voru ungir sveinar. 00.00 Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.