Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 „Tel ekki heppilegt að fá Englending sem leikmann og þjálfara“ „VIÐ ERUM að vinna aö því að fá Yourí llitchev aftur til aö þjálfa Valsliöið," sagöi Grétar Haralds- son, formaður knattspyrnudeild- ar Vals í samtali viö Morgunblaö- iö í g»r. „Viö teljum öruggt að hann vilji koma og þaö ætti aö skýrast á næstu dögum hvort af því veröur eöa ekki. Mín skoöun er sú aö Val- ur eigi ekki aö reyna aö fá gamlan enskan leikmann til aö þjálfa og leika meö liöinu en stjórnin hefur ekki tekiö ákvörðun um það,“ sagöi Grétar er hann var spuröur um hvort Emlyn Hughes væri enn inni í myndinni hjá Völsurum. „Ég held aö Valur eigi nóg af góöum leikmönnum í liö sitt. Ég tel ekki heppilegt aö fá Englending fyrir þjálfara sem myndi leika með liöinu; þá er sú hætta fyrir hendi aö hann færi aö byggja liöið upp kringum sjálfan sig og geröi sjálfan sig aö aðalmanni liösins." Youri llitchev náöi frábærum ár- angri meö Valsliðiö fyrir nokkrum árum, en aö sögn Grétars hefur hann fengist viö þjálfun í heima- landi sínu, Sovétríkjunum aö und- anförnu. -SH. Ingi Björn Albertsson og Youri meö íslandsbikarinn áriö 1976 er Valur sigraöi í íslandsmótinu. Nú reyna Valsmenn aö fá Youri aftur til starfa sem þjálfara hjá meistaraflokki félagsins í knattspyrnu. N. Forest Stofnaö 1865, framkvæmda- stjóri Brian Clough, leikvöllur City Ground tekur 35 þúsund áhorfendur. Gælunafn „Hinir rauöu“. Stærsti sigur 14—0 gegn Clapton 1890. Stærsta tap 1—9 gegn Blackburn Rovers 10. apríl 1937. Metsala á leikmanni var 1.250 pund þegar Gary Birtles var seldur til Coventry City, áriö 1980. Dýrasti leikmaöur keyptur var lan Wallace í júlí 1980 1.250 pund. Flesta leiki meö Notting- ham Forest-liöinu hefur Bob McKinley leikiö, 614 á árunum 1951 til 1970. Markahæsti leik- maöur á síöasta keppnistimabili var lan Wallace meö 13 mörk í deildinni. Fyrirliöi er lan Bowyer. Heimilisfang er City Ground Nottingham NG 2 5 FJ. Leikmenn Fd. Hans van Breukelen 4.10.56 Stava Sutton 16. 4.61 Kenny Swain 28. 1.52 Viv Anderton 29. 8.56 Bryn Gunn 21. 8.58 Chris Fairclough 12. 4.64 Coiin Todd 12.12.48 Paul Hart 4. 5.53 Colin Walsh 22. 7.62 Danny Wílson 1. 1.60 lan Bowyar 6. 6.61 lan Wallace 23. 5.56 Steva Wigley 15.10.61 Steve Hodge 25.10.62 Peter Davenport 24. 3.61 Gary Birtles 27. 7.56 Fré FC Utrecht Aston Villa Upphsaö Landslið 200.000C Holland 25.000C Birmingham City Leeds United Chesterfield Sunderland Coventry Curzon Ashton Cammels Lairds Manchester U. England 70.000C England 300.000C Skipti 50.000C 1.250.000C Skotland 2.000C 275.000C England Leikir 25 19 32 286 110 15 23 0 68 10 303 107 4 40 23 112 • lan Bowyer, einn af traustustu leikmönnum Nottingham Forest um langt árabil. lan er fyrirliöi N-Forest. Ástrali til Arsenal Frá Bob Hannasay, fréttamanni Morgunblaðsins i Englandi • lan Rush — ók á Ijósastaur á laugardaginn. DON HOWE, sem ráöinn hefur veriö framkvæmdastjóri Arsenal til vorsins, hefur keypt ástralska leikmanninn Alan Davidson til fé- lagsins, og er hann fyrsti leik- maðurinn sem Howe kaupir. Davidson er hægri bakvöröur og fastur maður í ástralska landsliö- inu. Hann lék einmitt meö liöinu gegn Englendingum á síöasta keppnistímabili og vakti þá athygli fyrir góöa frammistööu. Davidson kom til Highbury meöan Terry Neill var enn viö stjórnvölinn hjá Arsen- al og hefur æft meö liöinu síöan. Forráöamenn Arsenal eru nú að útvega honum atvinnuleyfi í Eng- landi og segjast staöráönir í aö láta hann leika í varaliöinu um- svifalaust. Tottenham hefur fengiö markvörö Bristol Rovers, Phil Kite aö láni í einn mánuö vegna þess aö Ray Clemence á viö meiösli aö stríöa. Kite er því varamarkvöröur félagsins nú. . . Willie Young fyrrum leik- maöur Arsenal og Nottingham Forest hefur fengiö frjálsa sölu frá Norwich. Hann kom til félagsins siöastliöiö sumar frá Forest. .. lan Rush, markaskorarinn mikli hjá Liverpool, varö fyrir því óhappi á laugardaginn var aö aka á Ijósastaur. Rush var á heimleiö eftir leikinn viö Wolves ásamt unn- ustu sinni — en þau búa í Flint í norður-Wales. Mikil hálka var á vegum í Englandi og missti Rush stjórn á bílnum. Hann meiddist ekki, en unnusta hans, Tracy Evans, er enn í sjúkrahúsi eftir slysiö; hún mjaömagrindarbrotn- aöi. .. Fleiri knattspyrnumenn lentu í bifreiöaróhöppum á laugardag í hálkunni. Alvin Martin, enski landsliðsmiðvörðurinn hjá West Ham var að fara á skemmtistað á laugardagskvöldiö ásamt Steve Whitton, felaga sínum hjá Hamm- ers er ók á. Fimm rifbein brotnuöu í Martin og Whitton meiddist á öxl. Þeir veröa báöir frá keppni í tvo mánuði. Margir leikmanna West Ham eru nú meiddir og John Lyall framkvæmdastjóri liösins neyöist sennilega til þess aö kaupa ein- hverja nýja leikmenn. — SH. Kvennalandsliðið til Lake Placid? Kvennalandsiiðið i handknatt- I leik fer hugsanlega í keppnisferö til Bandaríkjanna seinni partinn í febrúar. Þaö kemur í Ijós á næstu dögum hvort af feröinni veröur. Upphaflega höföu Bandaríkja- menn áhuga á því aö fá íslenska landsliöiö sem gest á Pan Am- leikana en af því gat ekki oröiö. Þá stungu Bandaríkjamenn upp á því aö islenska liðiö kæmi utan síöari hluta febrúar og tæki þar þátt í þriggja landa keppni. Bandaríkin og Kanada yröu þátttakendur auk islands. Hugmyndin er sú aö þar yröi leikin tvöföld umferö; þannig aö ís- lenska liöiö fengi fjóra leiki og sagöi Jón Erlendsson, fram- kvæmdastjóri HSÍ, aö sambandiö heföi fullan hug á aö senda liöiö á þetta mót. Hann heföi veriö í sam- bandi viö forráöamenn bandaríska handboltasambandsins aö undan- förnu. Bandaríska liöiö dvelst nú í Lake Placid og mótið færi væntanlega I fram þar. í Lake Placid hefur bandaríska liðið reyndar dvaliö síöan síöastliöiö vor og æft af krafti fyrir Ólympíuleikana í Los | Angeles í sumar. — SH.. Bersamótið í handbolta HIÐ árlega Bessamót í hand- bolta veröur haldið í íþrótta- húsinu í Hafnarfirói sunnu- daginn 12. febrúar nk. Þaö er Flensborgarskóli sem hefur umsjón meö mótinu en allir framhaldsskólar eiga þátt- tökurétt. Þátttökutilkynningum ber aö skila á skrifstofu Flensborgar- skóla fyrir 5. febrúar en þátt- tökugjald er 500 krónur. Nánarl upplýsingar gefur Sveinbjörn í símum 54706 og 50092 (á skólatíma).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.