Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 - | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 2. vélstjóra vantar á 200 tonna togbát. Uppl. í síma 98-2031, eftir kl. 19.00 á kvöldin. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu vora. Hálfsdagsstarf. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Byggðaverk hf., pósthólf 421, Hafnarfirði. Einungis starfskraftur með mikla reynslu kemur til greina. Góö laun í boði fyrir réttan aðila. A IvnI byggðaverk hf. Afgreiðslustúlka Afgreiöslustúlka óskast nú þegar. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) klukk- an 10—12 og 2—4. Biering, Laugavegi 6. 24 ára kvenmaður óskar eftir heilsdags starfi. Er með sveinspróf í kjólasaumi, reynsla við sníðslu og hönnun í fataverksmiðju. Uppl. í síma 45938 fyrir mánud. 23. jan. Rafvirkjar Okkur vantar vana rafvirkja til starfa til lengri eða skemmri tíma. Fjölbreytt vinna, góð vinnuaöstaða. Upplýsingar gefur Óskar í síma: 94-3092. Pollinn h.f. ísafirði. Vélvirki eða maöur vanur vélavinnu óskast til starfa við stýrisvélaviðgerðir. Upplýsingar í síma 54812 á daginn og á kvöldin í síma 51028. Deildarstjóri Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir starf deild- arstjóra fjárreiðudeildar laust til umsóknar. Umsóknum með uppl. um menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu bæjarsjóðs, Sveinatungu viö Vífilsstaðaveg fyrir 31. janú- ar nk. Bæjarstjóri. Textainnritun Óskum að ráða í % starf við innskrift á setn- ingartölvu. Starfsreynsla æskileg. Vinnutími 13—17. Með allar fyrirspurnir og umsóknir er farið með sem trúnaðarmál. X K0RPIIS PRENTÞJÓNUSTA Ármúla 24, sími 85020. Vélvirkjar — Plötusmiðir Viljum ráða nú þegar vélvirkja og plötusmiði á verkstæði okkar. Fjölbreytt vinna. Upplýsingar gefnar í síma 40677, kvöldsími 67102. Hlaðbær Hf. Starfskraftur óskast strax í hlutastarf til að smyrja brauð. Tilboð með uppl. um fyrri störf leggist inn á afgreiöslu Mbl. merkt: „Smurbrauðsdama — 1734“, fyrir 24. janúar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæði fyrir Myndver óskast 400—500 fm húsnæði með 4—5 m lofthæð óskast til leigu eöa kaups. Upplýsingar í síma 15945 og 17045 á skrif- stofutíma. IIIIÉ .—— tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desembermán- uð 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síð- asta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viður- lögin 3,25% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið, 16. janúar 1984. tilboö — útboö mÚTBOÐ Tilboð óskast í loftstreng fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — S»mi 25800 fundir — mannfagnaöir Kvennadeild styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra Fundur í kvöld, fimmtudaginn 19. janúar kl. 8.30 að Háaleitisbraut 11 —13. Mætum allar. Stjórnin Sólarkaffi Sólarkaffi ísfiröingafélagsins verður í Súlna- sal Hótel Sögu, sunnudaginn 22. janúar kl. 20.30. Miðasala og borðapantanir laugardag kl. 16.00—18.00 og sunnudag kl. 16.00—17.00. ísfirðingafélagið í Reykjavik. húsnæöi f boöi Iðnaðarhúsnæði til leigu Iðnaðarhúsnæöi, 325 fm, til leigu strax. Lofthæð 4,30. Húsnæðið er staðsett aö Fosshálsi 27, Reykjavík. Uppl. í síma 77772 og 82039, 85614, (Guðjón Pálsson). Skrifstofuhúsnæði Bolholti 6 Til leigu eru á 5. hæð í Bolholti 6, tvær skrifstofueiningar, fullinnréttaðar, með vönd- uðum innréttingum. Önnur skiptist í 2 herb. hin, í 3. Eru þær 59,5 m2 og 65,4 m2 að stærð. Báðar þessar einingar gætu verið lausar strax. Frjálst framtak, Ármúla 18, sími 82300. Til sölu mikið endurbyggt eldra einbýlishús á Stokks- eyri. Verð ca. 800—900 þús. Upplýsingar í síma 99-3225. Viltu læra frönsku í Alliance Francaise? Við bjóðum upp á kennslu í frönsku fyrir alla, byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Síð- degis- og kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Námskeiö fyrir börn og unglinga (frá 7 ára aldri). Sérstakt námskeið í viöskiptafrönsku (ekki nauösynlegt aö hafa lært málið áöur). Sér- stök námskeiö fyrir fólk starfandi viö ferða- þjónustu, viöskipti eða alþjóðleg samskipti (opin öllum þeim sem lært hafa frönsku í a.m.k. tvö ár). Innritun fer fram alla daga á tímabilinu 9.—22. janúar, milli kl. 15 og 19 að Laufás- vegi 12. Upplýsingar í síma 23870 á sama tíma. Prjónanámskeið Peysu- og kjólanámskeið hefjast í næstu viku. Kennari er Ragna Þórhallsdóttir. Upplýsingar í síma 13404.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.