Morgunblaðið - 19.01.1984, Síða 43

Morgunblaðið - 19.01.1984, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 43 SALUR 1 Jólamyndin 1983 nýjasta James Bond-myndin: Segöu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SEAN CONNERY Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur tii leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra meö erkióvininn Bloteld veröur aö | stööva, og hver getur þaö nema James Bond. Stærsta James Bond' opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, (ídward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan | Fleming. Framleiöandl: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin f dolby-stereo. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.25. Hsskkaö verö. SALUR2 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús ' FtCTuaC5 Frevselí ■ 'y . ÍTÍlCKeY’S , Ackristíms ■* ’ CAROli , ' ..3™:-:: Einhver sú alfrægasta grin- mynd sem gerö hefur veriö. Ath.: Jólasyrpan meö Mikka Mús, Andrús önd og Franda Jóakim er 25 min. löng. Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir Frábær og jafnframt hörku- spennandi stórmynd. Aöal- hlutverk: Lewis Collins, Judy | Davis. Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuó innan 14 ára. SALUR3 A FRANCO ZEFFIRELLI RLM LaTraviata Sýnd kl. 7. Hækkað veró. Seven Sjö glæpahringir ákveöa aö I sameinast í eina heild og hafa aöalstöövar sínar á Hawaii Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. SALUR4 Zorro og hýra sverðið Sýnd kl. 5 og 11. Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 7 og 9. Ath.: Fullt veró i sal 1. Afaláttarsýningar 50 kr. mánudaga — til tóstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudaga kl. 3. Markaðssókn á erlendum mörkuðum MARKETING FOR INTERNATIONAL PERFORMANCE Stjórnunarfélag íslands hefur gert samkomulag við London Business School þess eðlis að skólinn standi fyrir námskeiði á vegum félagsins um markaðssókn á erlendum mörkuðum. Námskeið þetta er skipulagt með það fyrir augum að auka hæfni stjórnenda til þess að fást við markaðsmál á erlendum mörkuðum. Námskeiðið er ætlað stjórnendum, sem ábyrgð bera á mark- aðsmálum, eða starfa beint við öflun nýrra markaða erlendis. Efni námskeiðsins er meðal annars: Which Markets should be ap- proached, in what order, when, and with what emphasis? What marketing channels should be chosen and how are they to be man- aged and controlled? What organization patterns and processes should be established for deciding these basic questions, and what adjustments are needed as the international involvement develop- es? How should longer range product strategy be determined in an inter- national firm, against which mark- ets and by whom? What precision is needed for com- parative market forecasting, what methods are required, and how are they underlying cultural differences accessed? What adjustments are needed for coordination of product, pricing, advertising and other marketing variables? How should the overall marketing operation be adjusted for cultural and nationalistic differences among the firm’s executives? Leiðbeinandi: Dr. Kenneth Simmonds, prófessor í markaðs- sókn og alþjóðaviðskiptum við London Graduate School of Busi- ness Studies. Hann hefur Ph.d. gráðu frá London School of Eco- nomics og DBA gráðu frá Harvard University. Hann á sæti í skólaráði London Business school, og er aðal- ritstjóri tímaritsins International Journal of Advertising. Staður og tími: Krístalssalur Hótels Loftleiða, 6.-8. febrúar 1984. TILKYNNIÐ ÞATTTOKU I SIMA 82930 Iðnrekstrarsjóður styrkir þátttakendur frá iðnfyrirtækjum og samtökum iðnaðarins til setu á þessu námskeiði. I LONDON BUSINESS SCHOOL Asuórnunarfbag ^^ÍSIANDS gSS§&23 BJWNl MGUfi AUGL TEIKNISTOfA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.