Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 6
6 í DAG er fimmtudagur 19. janúar, nitjándi dagur árs- ins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6,52 og síö- degisflóö kl. 19.17. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.47 og sólarlag kl. 16.31. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.38 og tungliö er í suöri kl. 2.12 (Almanak Há- skólans). Þú skalt ekki framar hafa sólina til aö lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drott- inn vera þér eilíft Ijós og Guð þinn vera þér geisl- andi rööull (Jes. 60,19.). 1 2 3 M Ua ■ 6 j 1: i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 * 16 LÁRÍ.l l: — I gubbaAi, 5 fyrr, 6 sjá eftir, 7 treir eins, 8 streyma, 11 f*di, 12 knæpa, 14 blófeniga, 16 smávaxnir menn. i/MíRÉTT: — 1 mjög feit, 2 málms, 3 tryllta, 4 jarðaði, 7 skip, 9 kven- mannsnafn, 10 geð, 13 forfeður, 15 samhljóðar. LAIISN SÍÐUímJ KROvSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 útnesi, 5 eg, 6 beygur, 9 orb, 10 Na, 11 rj, 12 ria, 13 gala, 15 enn, 17 nafniA. LÓÐRÉnT: — 1 útborgun, 2 ney*. 3 egg, 4 iðrant, 7 erja, 8 uni, 12 rann, 14 tef, 16 Ni. ÁRNAÐ HEILLA ^ p* ára afmæli. I dag, 19. • O þ.m., er sjötíu og fimm ára frú Bergþóra Guðjónsdóttir, Sandholti 18 í Ólafsvík. Bergsveinsson vélvirkjameist- ari, Grenimel 23 hér í Rvík. Hann er frá ísafirði og fluttist hingað til bæjarins árið 1949. Starfaði fyrst hjá Vélsmiðj- unni Héðni, síðan hjá Skipaút- gerð ríkisins. Síðustu starfsár- in hjá Vélsmiðjunni Hamri. Árið 1932 kvæntist hann Ás- gerði Guðjónsdóttir og eiga þau tvö uppkomin börn. Hann tekur á móti gestum að heimili sonar síns að Barðaströnd 12, Seltjarnarnesi, frá kl. 16 í dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFGMENN létu þau orð falla fyrir nokkrum dögum að yfirstandandi kuldakast myndi ganga niður þegar ksmi fram um miðja vikuna. l'eir töldu sig í gsrmorgun sjá fyrir endann á því. Spáðu að draga myndi úr frosti á landinu, fyrst um það vestanvert. f fyrrinótt var vfða á landinu allhart frost, fór yflr 20 stig á veðurathugun- arstöðvunum á hálendinu. Harð- ast á láglendi var það 17 stig í Síðumúla, í Búðardal og á Heið- arbæ í Þingvallasveit. Hér í Reykjavík var 11 stiga frost um I nóttina, í hreinviðri. Hvergi var MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANtJAR 1984 teljandi úrkoma í fyrrinótt. Þessa sömu nótt í fyrra var líka 11 stiga frost hér í bsnum. Aust- ur á Þingvöllum 20 stig. Snemma í gsrmorgun var jafn raikið frost í Nuuk á Grsnlandi og hér i Rvík í fyrrinótt, 11 stig. RÍKISSKATTSTJÓRINN birtir í Lögbirtingablaðinu sem út kom í gær auglýsingu um skattmat ríkisskattstjóra tekjuárið 1983 (framtalsárið 1984). Er þar að finna reglur um mat á búpeningi til eignar í árslok 1983, á hlunnindum og öðrum tekjum og frá drætti á tekjuárinu 1983 (framtalsár- inu 1984) sem meta þarf til verðs samkvæmt lögum. HANDLÆKNASTÖÐIN. í Lögbirtingablaðinu, í dálki um stofnun hlutafélaga, segir frá þvf að hér í Reykjavík hafi verið stofnað hlutafélagið Handlæknamiðstöðin. Um til- gang hlutafélagsins segir: Er rekstur skurðstofa og tengdur rekstur, er veiti sjúklingum bestu fáanlega þjónustu á sviði handlækninga og læknum sem besta starfsaðstöðu. Ennfrem- ur er tilgangur félagsins að tryggja viðhald sérfræðilegrar þekkingar læknanna í félag- inu. Að hlutafélaginu standa 13 læknar og er stjórnarfor- maður Víglundur Þ. Þorsteins- son Isknir. Einungis læknar geta orðið hluthafar og er hlutafé félagsins kr. 260.000. DIGRANESPRESTAKALL. Kirkjufélagsfundur verður í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Spiluð verður félags- vist og kaffi borið á borð. KVENFÉL. Aldan heldur fund f kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borgartúni 18 og verður spiluð félagsvist. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG héldu togararnir Asbjörn og Hólmadrangur úr Reykjavikurhöfn aftur til veiða. Nótaskipið Óskar Magn- ússon kom og var tekinn i slipp. Þá kom Skaftá frá út- löndum og Esja kom úr strand- ferð. í gær kom togarinn Bjarni Benediktsson inn af veiðum til löndunar. Leigu- skipið City of Hartlepool lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. í dag er Hofsjökull væntanleg- I ur af ströndinni. Frá SDÍ FRÁ SDÍ, Sambandi dýraverndunarfélags Is- lands, hefur blaðinu bor- ist eftirfarandi: Að gefnu tilefni vill stjórn Sambands dýraverndun- arfélaga íslands taka fram að verði maður var við dýr sem er sjúkt, lemstrað eða bjargvana að öðru leyti er honum, samkvæmt 15. grein dýra- verndunarlaganna, skylt að veita því umönnun eft- ir föngum og gera eiganda (umráðamanni), lög- gæslumönnum eða dýra- lækni viðvart án tafar. Kvöld-, nætur- og belgarþjönuvta apötekanna í Reykja- vik dagana 13. janúar til 19. janúar aö báóum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér onæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstöóinni viö Baronsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apötekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apötekanna Keflavik: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bernaapítali Hringsint: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeiid: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl 14 til kl. 19. — Fæöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþiónusts borgarstolnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn i slma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opið á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12 BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27. simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uóum bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júli. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækislöð i Bústaöasafni. s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki I 1VS mánuö aö sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húsiö: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbaejarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Litlaaafn Einars Jónasonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurótaonar í Kaupmannahötn er opió miö- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kt. 14—22. Bókatafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fösf. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonsr: Handritasýning er opin þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræðistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag lil föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brsiöholfi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vasturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennalimar þriöjudaga og fimmludaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Halnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — (ösfudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.