Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 15 Grindavík: Framkvæmdir vegna byggingar- heimilis aldr- aöra nú hafnar MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi frétt frá heimili aldr- aðra í Grindavík, en þar eru nú hafnar byggingarframkvæmdir vegna heimilis aldraðra: Nú skömmu fyrir áramótin hófust framkvæmdir vegna bygg- ingar heimilis fyrir aldraða i Grindavík, en þá var jarðvinna boðin út. Þrjú tilboð bárust í verkið frá eftirtöldum aðilum: Víkurverki hf., Litla-Felli sf. og frá Sigurjóni Jónassyni. Var til- boð Sigurjóns lægst, eða kr. 968.000.-, en kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir kr. 1.223.500.-. Verkinu miðar vel áfram og áætl- að er að því verði lokið fyrir 1. maí, en þá er fyrirhugað að bjóða út vinnu við undirstöður og plötu. Nú eru liðnir um 8 mánuðir frá því að vinna við teikningar húss- ins hófust undir stjórn Halldórs Guðmundssonar arkitekts. Að byggingu heimilisins standa 8 félagasamtök í Grinda- vík ásamt Grindavíkurbæ og Sjó- mannadagsráði Reykjavíkur. Mikill áhugi er á meðal Grindvík- inga um að bygging þessi gangi fljótt og vel, því hingað til hafa margir aldnir Grindvíkingar þurft að hrekjast úr heimabyggð sinni þegar heilsa og kraftar þverra. V^terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! OMRON OMRON búðarkassar fyrir minni og stærri fyrirtæki fyririiggjandi. Verð frá kr. 12.900 FSTOFUVÉLAR H.F. | % ____ Hverfisgötu 33 Simi 20560 HUGSAÐU þig tvisvar um áður en þú kaupir þvottavél. Blomberg Rondoroyal 1201 de Luxe, er vél hinna kröfuhörðu. Rondoroyal 1201 þvottavélin er í algjörum sérflokki. Rafeindastýring á hitun, þvotti og vindu. Stiglaus þeytivinda allt að 1050 snúningar. Þurrkar þvottinn nær alveg. Og það er 2ja ára ábyrgð á Blomberg, taktu eftir því. Blomberq ■ Stílhrein hágæða heimilistæki. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A Sími 16995 Skíðaþjónusta Sportvals, Laugavegi 116, símar 26690 og 14390 Ekki er ráð nema í tíma sé tekið Skíðaþjónusta Sportvals, [Laugavegi 116, símar 26690 og 14390. Sportval hefur nú opnaö mjög fullkomið verkstæði þar sem m.a. eftirfarandi viðgerðir fara fram: Athugið: Talið er nauösynlegt að yfirfara skíöi á 1—2 ára fresti, t.d. skerpa kanta, gera við rispur í sóla. Skautaskerpingar. Byssuviögeröir. Viögeröir á badminton- spööum og tennisspööum. Viögeröir á veiöistöngum og veiöihjólum. Við í Skíðaþjónustu Sportvals leggjum mikla áherzlu á vandaða og -t;.. góða þjónustu Viögeröir á skíðasólum. Alsólun. Slípingar á skíöaköntum. Berum áburö á skíöi. Yfirförum bindingar. Víkkum skíöaskó. Lagfærum skó, t.d. smellur, bönd o.fl. Varahlutir í Caber og Salo- monskó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.