Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 17 Svar landlæknis við fyrirspurn lögmanns Hundaræktarfélagsins Hér á eftir kemur í heild svar landlKknis við fyrirspurn lögmanns Hundaræktarfélagsins, Haraldar Blöndal, um hvaða sóttir hundar geti borið í menn. Tilefni fyrirspurnar- innar var greinargerð sem Hollustu- vernd ríkisins sendi frá sér og um- mæli forstöðumanns Hollustuvernd- arinnar, Þórhallar Halldórssonar, í Morgunblaðinu í framhaldi af henni 9. nóv. síðastliðinn. Um svar landlæknis sagði Harald- ur Blöndal í samtali við Morgun- blaðið: „Ég vil ekkert frekar segja um þetta, skjölin tala sínu máli og það verður sérhver að dæma fyrir sjáifan sig.“ Hollustuvemd ríkisins: b. Ormaveiki (Ancylostoma og Uncinaria). Engin þessara tegunda hefur fundist í hundum hér á landi og eru taldar litlar líkur á að þær geti fundist. 3. Hundafár. í fréttum frá Hollustuvernd gætir þess misskilnings að nafnið á Leptospirosis sé hundafár. Til eru tvær tegundir hundafárs þ.e. lifr- argula (Hepatitis contagiosa canis) og hvolpapest (Canine distemper). Hundafár smitar ekki menn. Síðast var vart við 9. Camphylobacteriosis. Þessi sjúkdómur er þekkt orsök að lambaláti hér á landi. Nokk- ur tilfelli af niðurgangi í mann- fólki munu hafa verið rakin til þessarar bakteríu nú nýlega. Vitað er um tvö börn sem sýkst hafa af hundum (annað alvar- lega) hér á landi en fleiri frá öðrum dýrum. (ó. Steingríms- son, læknir). lO.Listeriosis. Listeriosis er aigengur í búfé en hefur ekki fundist í hundum Hundahald í þéttbýli óæskilegt frá heilbrigðis- og hreinlætissjónarmiði ....... __ XX___ oxxrír uvn ellAsýkinuar ofn*mi „HeiIbrigAiajfír.old em á mðii handahjldi » þéctbýli, of 75—80% íbéa rinnif wunkræmt nkoðann- köt&nunnm, og ég tel ireiUr- ■tjórnniDonnam ekki *Uett á öðm i tillit til þeflanrn aUb- reynda,*4 »a«Ai Þórhalhir Holl- dómnun, forstöðumnðnr hjá Holf Mturemd ríkúnna í rnmUli rió bUAnmxnn MorfnnbUAmmn I per. — TUefniA rnr md HothwUrernd aendi nýlefi ýmaum aðthtm freia- arferó nm hnndahald, þnr nera æfir *A hnndahald í þéttbýU teljint ómkileft frá hreinlælia- og bed- brigAiasjónarmiói. .Það er mitt mat að reynslan sýni að það sé tóm blekking að hægt sé að leyfa takmarkaö hundahald í þéttbýli* sagöi Þórhallur ennfremur. .Og mtð þvi að framfylgja ekki settum reglum er verið að ýta undir virðingarleysi fyrir gilfiandi lög- um, auk þesa sem hundahaid er oft orsúk illvígra nigranna- deilna.* 1 bréfi Hollustuverndar, sem áður er sagt fra. segir svo meðal annars. .Það er skoðun stofnunarinn- ar að hundahald i þéttbýli sé óaeskilegt, frá heilbrigöis- og hreinljetissjónarmiði. Hunda- hald veldur iðu ega sóðaskap og ónaeði, auk þess sem það getur verið siysavaidur. orsakað sýk- ing*i, t d. sullaveiki. ormaveiki \ spoluormar, hakaormar*. hundaíár (leptoepirooinl, eiturdoppusótt (toxoplasmosisl, hringkyrfi, hundajeði. salmon^ ellasýkingar <»g ofnaemi -»em I reynst hefur . axandi vanúamal. I einkum n.eðai o*rna L Reynsla »**rra sveitarfélaira | sera leyft iafa *akma-xaó f hundahuid er tiiou miS)OÍn. • iA* i aat hefur **ka. 'eníat aó heiðri settar "»«iur « hunua hefur .mA vaaann: r»' jerti reynsia anr.ar**^ 2)*** ‘ hundahaidi i aó vera -u | til vamaðar fvr.r oaJiur .aiecd- inga og nvati ai forvamar starfa” Lokaorð: Enginn vafi leikur á að hundar geta borið sjúkdóma í fólk. Eftir að sullaveiki í mannfólki var út- rýmt hefur ekki borið á lífshættu- legum sýkingum í mannfólki hér á landi. En nauðsynlegt er að vera á verði og hafa gott eftirlit með hundum. Niðurlagsorð: Við þessa samantekt hef ég stuðst við álit eftirfarandi: Davíðs Gíslasonar sérfræðings í ofnæm- issjúkdómum, Vífilsstöðum; Þrastar Laxdal, yfirlæknis, Landakoti; Sigurðar Richter, sér- fræðings í ormasjúkdómum, Keld- um; Brynjólfs Sandholt, héraðs- dýralæknis, Keldum; Eggerts Gunnarssonar, dýralæknis, Keld- um; Guðna Alfreðssonar, dósents, Háskóla íslands; Sigurðar Sig- urðssonar, dýralæknis, Keldum; Ólafs Steingrímssonar, læknis, Rannsóknastofu Háskólans; Páls A. Pálssonar, yfirdýralæknis. Ólafur Olafsson, landlæknir. Viðtalið sem birtist við Þórhall Halldórsson, forstöðumann Hollustuverndarinnar, í Morgunblaðinu 9. nóvember á síðastliðnu ári. Hr. lögmaður, Vegna fyrirspurnar yðar um hvaða sóttir hundar geta borið í menn skal eftirfarandi tekið fram: 1. Sullaveiki. a. Echinococcus granulosus: Þessi sullur getur smitað menn. Á árunum fyrir og eftir 1960 var talið að sullur væri horfinn úr landinu. Síðan fundust sullir á Austurlandi nær árlega fram til 1979, en eftir það hafa þeir ekki fundist. b. Tenia ovis: Á síðasta ári fannst framan- greindur sullur í kindakjöti í Húnavatnssýslu. Þessi tegund getur borist með hundum. Nýlega smitaðir sullir hafa ekki fundist í mönnum í mörg ár. Síðasta dauðsfallið var kona er lést árið 1961 (Bjarni Jóns- son, Læknablaðið 1962). Brýnt er að vera á verði gegn sulla- veiki. 2. Ormaveiki. a. Spóluormar (Toxocara canis). Hér mun vera átt við þráð- ormategundina. Ormar þessir eru algengir í hundum hér á landi, en engin marktæk úttekt hefur verið gerð á tíðni þeirra hér. Aldrei verið staðfest smit í mönnum hér á landi. Egg spóluormanna berast út með saur hundsins. Berist þau ofan í menn, geta smáar lirfur úr þeim farið á flakk í líkaman- um. Talið er að í langflestum tilvikum verði menn þess ekki varir, eða að einkenni sýkingar séu væg. Sýkingarhætta er lítil vegna beinnar snertingar við hund- inn, heldur er hún mest í hundaskítsmenguðu umhverfi vegna þess að það tekur eggin nokkrar vikur að verða smit- hæf fyrir menn. Lítið er um að fullorðnir hundar séu með verpandi orma í sér, heldur eru það einkum hvolpar á aldrinum 1—6 mánaða. Með góðri og skipulagðri hundahreinsun er auðvelt að koma í veg fyrir að hundar valdi smiti. Því miður hefur hundahreinsun farið úr skorð- hundafár hér á landi fyrir 10—15 árum. 4. Leptospirosis. Leptospirosis hefur fundist í rottum og nokkrum sinnum í öðrum dýrum þ.ám. í köttum. B. Sandholt, dýralæknir, telur sig hafa fundið veikina í hund- um einstöku sinnum og sýking- in hefur verið staðfest á rann- sóknastofum. Ekki hefur fund- ist Lepotospirosis-sýking í mönnum með vissu. 5. Eiturdoppusótt (toxoplasmosis). Hér gætir greinilega misskiln- ings. Eiturdoppusótt fá menn líklega fyrst og fremst af um- gengni við ketti, en í saur dýra af kattaættinni finnast systur þessa einfrumungs. Einnig er talið að menn geti sýkst af því að éta eða handleika hrátt kjöt af sýktum dýrum, en flest hús- dýr geta sýkst. Hugsanlega væri því hægt að fá toxoplasm- osis með því að éta hrátt hundakjöt, en þann möguleika tel ég of fjarlægan. 6. Hringskyrfí. Aldrei hefur verið staðfest að hringskyrfi hafi fundist í hund- um hér á landi (B. Sandholt, S. Richter). Eina dæmið um hringskyrfi sem vitað er um var í nautgrip- um og mönnum í Eyjafirði fyrir 10 árum. Páll A. Pálsson telur að sveppur þessi hafi fundist í hundum hér á landi. 7. Hundaæói. Hundaæði er ekki til hér á landi. Líkur eru á að hundaæði hafi borist hingað til lands 1975 (Dýralæknaritið 1980). 8. Salmonella. Samkvæmt upplýsingum Guðna Alfreðssonar dósents hefur salmonella ekki fundist í hundum hér á landi — og sýk- ingar í mönnum hefur ekki ver- ið unnt að rekja til hunda. Vit- að er að salmonella finnst í dýraríki hér á landi t.d. í mús- um, rottum og máfum og þess vegna er rétt að gera ráð fyrir að svo geti eins verið um hunda. hér á landi. Erlendis hefur sýk- ing í hundum verið staðfest. 11. Berklar. Berklar hafa aldrei fundist í hundum, en grunur leikur á að eitt tilfelli hafi fundist 1979. 12. Ofnæmi. Ofnæmi af húsdýrum á íslandi valda kettir oftast en þar næst hestar. Læknarnir Davíð Gísla- son og Þröstur Laxdal hafa báðir greint „hundaofnæmi* 1 börnum. Davíð Gíslason telur að 2—3% einstaklinga á fslandi myndi ofnæmi fyrir hundum. Hitablásarar fyrir gas ogolíu Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 WRANCLER JEPPADEKK Fullkomin hjólbarðaþjónusta Tölvustýrð jafnvægisstilling hheklahf Laugavegi 170-172 StrrM 21240 GOODWYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ MARLIN-TOG LÍNUEFNI BLÝ-TEINATÓG FLOtTEINN NÆLON-TÓG LANDFESTAR STÁLVÍR alls konar BAUJUSTENGUR ÁL, BAMBUS, PLAST BAUJULUKTIR ENDURSKINSHÓLKAR ENDURSKINSBORÐAR LÍNUBELGIR NETABELGIR BAUJUBELGIR ÖNGLAR — TAUMAR MÖRE- NETAHRINGIR NETAKEÐJA NETALÁSAR NETAKÓSSAR LÓÐADREKAR BAUJUFLOGG NETAFLÖGG FISKKÖRFUR FISKGOGGAR FISKSTINGIR FLATNINGSHNÍFAR FLÖKUNARHNÍFAR BEITUHNÍFAR KÚLUHNÍFAR SVEDJUR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR í KASSA, OG LAUSIR RAFMAGNS-HVERFISTEINAR • SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR KLAKASKÖFUR FÓTREIPISKEÐJUR 3/8“, 1/2“, 5/8“ TROLLLÁSAR DURCO PATENTLASAR 3/8“, 1/2“, 5/8“, 3/4“ VIH- OG BOLT AKLIPPUR GUMMISLONGUR PLASTSLÖNGUR GLÆRAR MED OG ÁN INNLEGGS SLÖNGUKLEMMUR VÉLATVISTUR Í 25 KG BÖLLUM HVÍTUR OG MISL. * Y 1« 'á’v Ananaustum Sími28855 Opið laugardaga kl 9—12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.