Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 racftnu* ípá ga HRÚTURINN HlV 21. MARZ—19.APRÍL ÞetU verdur erfWtur dagur til frainkvrmda og I samskiptum vid annaA fólk. Þaó er mikil hætU í rifrildi þar sem fjol- skjlda þín er í móti því aó þú ejóir mikium tíma utan heimil- NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú færð leióinlegar fréttir í dag. Þú færð lítinn (rtuðning frá fag- fólki. Ágreiningur á milli sam- ntarfsfólkn getur oróið að miklu rifrildi. Þú skalt taka meira tillit til heilsunnar. TVÍBURARNIR 21.MAI—20.JÍÍNÍ ÞetU verður erfiður og þrejt- andi dagur. Þú skalt ekki Uka neina áhættu f fjármálunum. Samband þitt við ástvin verður kostnaðarsamara en þú reikn- aðir með. SJJð KRABBINN 21.JÍINI-22.JÍILI ÞetU verður sérlega erfiður dagur hjá þér. Þeir sem eru gift- ir lenda í deilum við maka sinn. Þú þarft að vera sérsUklega til- litsamur og nærgætinn í dag. Kejndu að hafa stjórn á skap- inu. l7«riUÓNIÐ JtLl-22. ÁGtST Þú verður líklega að vera eitt- hvað frá vinnu i dag vegna heilsunnar. Samstarfsfélagar þínir eru ekki ánægðir með þetU og þú færð að kenna á því. Þú skalt rejna að stilU skap þitt_____________________ '(ffij’ MÆRIN WSÍ, 23. ÁGtST-22. SEPT. Áhrifafólk neitar að stjðja áætl- anir þínar. Rejndu að forðast rifrildi þó þú sért sár. Þú skalt ekki taka á þig ábjrgð i félags- málum. Farðu varlega í dag ef þú ekur bfl. Vh\ VOGIN WÍi^A 23- SEPT.-22. OKT. Þú lendir i deilum við þá sem þú hefur átt viðskipti við undan- farna daga. Fólk er mjög við- kvæmt og lítið þarf til að missa stjórn á skapi sínu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Fólk sem þú átt viðskipti við er ósamvinnuþýtt og óþolinmótL Þú skalt ekki skrifa undir neitt I dag. Frestaðu ferðalögum. I>ú skalt sem sagt ekki gera neitt sem kemur til með að skipU máli. Þú skalt fara sérlega varlega i ölhi sem varðar fjármálin. Þú lendir í deilum vegna ejðslu þíns nánasU. Þú skalt ekki bú- ast við miklu í dag, þú færð litla hjálp frá öðrum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þínir nánustu neiu að gera eins og þú hafðir ætlað þér og þetU leiðir til rifrildis. Þú þarft að hafa góða sjálfsstjórn og rejna að stiiu skap þitt. Þú skalt ekki fara að ráðum vinar þíns í fjár- áhim. S[fgí VATNSBERINN y ^ 20.JAN.-18. FEB. Þú skalt ekki Uka neinar mik- ilvægar ákvarðanir i dag og alls ekki gera neitt sem þarf að fara lejnt. Fólk notfærir sér ef það fær höggstað á þér. Sýndu þol- inmcði. FISKARNIR >0^3 19. FEB.-20. MARZ Faróu varlega í fjármálum. I*ú þarft að gata hófs og vera sparsamur. I*ú færð litla hjálp frá þeim aem hafa völdin og áhrifin t>ínir nánustu eru mjög viðkvæmir og lítið þarf til að úr verði deilur. X-9 'EiSKu jC.y/wW'&£t/ þerr* tmnFEKK/ OKEH VAH MfO 'f/M, VABA/, ETT/N At> HAM VOf/AO / Lft iTO íöH. m eoAt> veaa DYRAGLENS LJÓSKA HÉR ER PAKKI T.LTÍKARH^Ár EG- TEK V»Ð HONUhrt fc>E.TTA E.R rtALS bano hawda F/RST VER&UC? A© KVlTTA DRATTHAGI BLYANTURINN TOMMI OG JENNI KKAÖPAKJOr .CtOTT, TOMMI ? HVORT Á1EK > F/WNS^;v/^0’Af., SMÁFÓI tC Iwl #% ■ 1— fV ::::::::::::::::::::::::::::::: THE MEETIN6 OF THE BOARD OF THE "PELICAN5" BA5EBALL TEAM WILL COME TO ORPER! TDPAV WE RE 60IN6 TO VOTE ON WHETHER OR NOT U)E CALL CHUCK... í I V0TE"YE5"'.' Stjórnarfundur í horna- boltafélaginu Pelikan er settur! í dag greiAum við atkvæði Ég segi „nei“. um inngöngu Kalla í félag- Ég sit hjá. ið. Ég segi „já“!! J»á ræður „já-ið“ úrslitum! Hvernig má það vera? Það var hærra! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar sex grönd og fær út lauf. Norður ♦ ÁG6 VD102 ♦ G754 ♦ ÁD5 Suður ♦ KD5 VÁG ♦ ÁK832 ♦ KGIO Hvernig er best að spila? Ef tíguldrottningin kemur blönk eða önnur eru tólf slagir upplagðir og hægt að reyna við yfirslaginn með því að svína hjartagosa. En sé gjafaslagur á tígul verður hjartasvíningin að ganga til að spilið vinnist. Þetta sjá allir sem kunna að telja upp að þrettán á auga- bragði. En það kostar nokkra umhugsun að sjá hvers vegna besta spilamennskan er að byrja á því að svína hjarta- gosa. Veltu því fyrir þér stundarkorn. Eitt er víst: Það kostar ekk- ert, úr því að svíningin þarf hvort sem er að ganga ef að- eins fást fjórir slagir á tígul. Og það sem vinnst með því að taka svíninguna strax er möguleikinn að ráða við 4-0-leguna í tígli ef svíningin heppnast. Norður ♦ ÁG6 TD102 ♦ G754 ♦ ÁD5 Vestur Austur ♦ 7432 ♦ 1098 V 8543 V K976 ♦ - ♦ D1096 ♦ 98642 ♦ 73 Suður ♦ KD5 TÁG ♦ ÁK832 ♦ KGIO Hjartagosa er því svínað í öðrum slag, síðan farið inn á blindan á spaðagosa og tigli spilað. Ef austur sýnir eyðu er einfalt mál að taka á ásinn og spila á gosann. En ef austur setur sexuna lætur sagnhafi áttuna duga og tryggir sér þannig fjóra slagi á tígul, sem er allt sem hann þarf. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega stórmótinu í Indónesíu í nóvember og des- ember kom þessi staða upp í skák júgóslavneska stórmeist- arans Ljubomirs Ljubojevic og hins lítt þekkta heimamanns Konny Gunawan, sem hafði svart og átti leik. 17. — Rxd4! (Vinnur peð því 18. Bxd4 er svarað með 18. — Bxh2+, 19. Kxh2 - Dxd4, 20. Hadl - Dh4+, 21. Kgl - Rg4) 18. Del — b5, 19. Rxd6 — Dxd6 og Gunawan vann skákina nokkru síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.