Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 7 Ævar R. Kvaran byrjar framsagnar- námskeið mánudaginn þann 6. febrúar nk. Fagur og skýr fram- buröur og lestur upphátt eins og talaö sé. Enginn lestrartónn. Upplýsingar í síma 32175 daglega kl. 17—18.30. Fræðslufundur veröur í félagsheimilinu í kvöld og hefst kl. 20.30. Sýndar veröa kvikmyndir frá landsmótum 1978 og 1982. Fræðslunefndin. Tamningastöðin er tekin til starfa. Tamningamaöur er Hermann Ingason. Pantanir eru teknar á skrifstofunni. Hestamannafélagió Fákur. Verið velkomin. ópavoesbúár athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, tóstur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opið fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. TSítiamaikahuti nn <i«« i-f-teitisyötu 12-18 Range Rover 1974 Gutur, sklnn 30 þú« á vál. Útvarp. segul- band. Verð 270 þút Sklptl. BMW 320 1982 Beinhvitur, 5 gira, ekinn aðeins 19 þús. Út- varp, segulband, snjó- og sumardekk. Sportfelgur, mikiö af aukahlutum. Verö kr. 410 þús. (Skipti á ódýrari). Chevrolet Malibu 1979 Brúnn, eklnn aöelns 22 þús. Sjáltskiptur, sft- stýrl, útvarp, segulband, sjó- og sumardekk. Verö 225 þús. Skipti. Toyota Hilux 1960 Gulur, eklnn 26 þús. Útvarp, segulband. breió dekk. M|ög vandaóur )eppl. Verö 450 þús. Sklptf. Lada Sport 1980 Grœnn, eklnn 61 þús. Útvarp. Verö 160 þús. M. Benz 300 dísel 1978 Blár ekinn aöeins 12 þús. á vél, sjálfsk. m/öllu, 2 dekkjagangar, úrvalsbíll. Verö kr. 460 þús. Volvo 255 GL 1979 SHfurgrár, sparneytinn, framdrifsbíll í góöu Grænsanz., eklnn 70 þús. Aflstýri, útvarp ástandi. Verö kr. 135 þús. (Góö greiöslu- Verö 270 þús. Sklpti á station '80—'81. kjör). „Svokölluð stjórnarandstaða“ „Alþýðuflokkurinn hefur veriö týndur í vetur. Hann hefur setið á þekk með flötum grasrótarhreyfingum, vannærö- um kvenpeningi og afspyrnuleiöinlegu kommaliði, sem safnast hefur saman í svokallaða stjórnarandstööu á þingi. Þar hefur rödd Alþýöuflokksins kafnað í lítilsháttar snakki um ekki neitt.“ Þannig farast Dagfara DV orð í pistli, sem Staksteinar tylla tám á í dag. Gott er að hafa bam til blóra Dagfari DV kemst svo að ordi í fyrradag: „Ekki kemur á óvart, þótt þeim Alþýöuflokks- mönnum hafi liðið illa í vistinni (innskot Mbl.: með öðrum stjórnarandstöðu- flokkum) og gleymskunni, enda verður það að teljast ömurlegt hhitskipti, þegar svo er komið fyrir einhverj- um stjórnmálaflokki, að enginn veit hvar hann er niðurkominn, og það sem verra en öllum standi á sama. Alþýðuflokkurinn hefur löngum mátt þola það að vera bæði lítill og vsskils- legur. En hann hefur ekki alltaf þolað það sjálfur. Þá hefur örþrifaráðið jafnan verið að skella skuldinni á forystuna og formanninn og höggva þá í spað sem fremstir hafa staðið í flokknum. Þannig var Gylfl Þ. látinn fjúka í sjálfseyðingarherferðinni snemma á sjöunda ára- tugnum. Þá var Benedikt Gröndal valinn sem for- maður en hann átti ekki heldur sjö dagana sela og ekki leið langur tíma þar til samherjarnir fundu það út að framtíð Alþýðu- flokksins væri undir því komin að honum væri sparkað. Báðir voru þessir menn ágætlega metnir, þegar til þeirra sást og heyrðisL Vitaskuld breyttist lítið til batnaðar hjá krötum, þótt höfuðin fykju af for- mönnunum. Atkvæðunum og áhrifunum fór hrakandi eftir því sem oftar var skipt um foringja." Síðar segir: „Hinsvegar finnst sumum öðrum, sem með Alþýðuflokknum fylgj- ast úr fjarlægð, að kratar eigi að átta sig á því, að uppdráttarsýkin í flokkn- um er ekki fólgin í mis- munandi fríðum formönn- um, heldur hinu, að flokk- urinn hefur orðið viðskila við sjálfan sig... Óneitan- lega er það skynsamlegra fyrir krata að leita uppi flokkinn, heldur en að finna formann fyrir flokk sem er týndur." Hergagna- iðnaður á Noröurlöndum Jónas Guðmundsson, rithöfundur, gerir nýlega að umljölhinarefni afstöðu Svia til friðar, hergagna- iðnaðar og vopnasölu. Hann vitnar til banka- manns, sem hafl fundizt mikið tii um, að „Svíar hefðu þó dregið úr vígbún- aði á barnaheimilum með því að banna með lögum tindáta og önnur stríðs- leikföng." A hinn bóginn sé annað upp á teningnum þegar al- vöruvopn eiga í hlut. Þar um segir Jónas: „Þannig veittu 13 stærstu vopnaverksmiðjur í Svíþjóð 40.000 manns vinnu árið 1983 að sögn út- varpsins, og er þá ekki tai- inn blómlegur hliðariðnað- ur, sem bókstaflega á allt sitt undir dauðanum, eða hergögnunum, þótt að nafninu tU framleiði menn þar ekki hergögn. Er þar átt við stáliðnað og véla- iðnaö...“. „Samkvæmt því sem ég las í Sydsvenska Dagblað- inu,“ segir Jónas, „þá hef- ur siðan áriö 1950 komið 107 sinnum tU styrjaldar- átaka í heiminum. Sænska ríkisstjórnin hafði heimilað hergagnasölu til beggja hinna stríðandi aðila eða annars aðilans i 63 þessara styrjalda, ef miðað er við seinustu tvö árin áður en styrjaldir þessar brutust ÚL f 39 tUfellum héklu Svíar áfram hergagnasölu eftir að stríð hafði brotist út... Og í sex tilfellum hafa Sví- ar selt vopn tU beggja stríðsaðila meðan styrj- aldarátök stóðu yfir, að sögn Westsander. Bisness- lega séð er þetta að vísu dálítið vel gert hjá Svium, og minni ég hér einnig á að sænsk hergögn eru nú seld bæði tU frans og f raks, þótt forsætisráðherra Svíþjóðar sé formaður friðarumleit- ana mUli þessara landa...“. Jónas segir þessa fram- leiöshi „einkamál Svia. En þar sem stöðugt sé verið að reyna að fá Islendinga til þcss að vinna sem sviðs- menn í sænska friðarleik- húsinu, þá verði ekki hjá því komist að spyrna við fótum." f upphafi greinar sinnar fjallaði höfundur um „kjarnorkulaust belti á Norðurlöndum". Um það efni sagði hann: „Taldi ekki ástieðu tU að lýsa yflr að engin kjarnorkuvopn væru á stöðum þar sem all- ir vissu að þau voru ekki fyrir... Ekki var þá vitað um önnur kjarnorkuvopn á Norðurlöndum en um borð ■ strönduðum rússneskum kafbáti í Svíþjóð...“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.