Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.01.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 29555 2ja herb. Lindargata. 60 fm ibúð. nýstandsett, á jaröhæð. Allt sér. Verð 850 þús. Lokastígur. Mjög góö 60 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Allt mikið endurnýjað. Verð 1230 þús. Laugarnesvegur. Góö 70 fm íbúð í tvíbýli. Stór garöur. Verð 1100 þús. Skipti möguleg á 3ja herb. í sama hverfi. Hraunbær. Stór 2ja herb. á 1. hæð. Verð 1250 þús. 3ja herb. Dúfnahólar. Mjög giæsiieg 90 fm íbúð á 6. hæð í lyftu- blokk. Þvottahús á hæðinni. Verð 1450—1500 þús. Vesturberg. Góð 90 fm íbúö á jaröhæö í skemmtilegri blokk. Verð 1400 þús.. 4ra herb. og stærri Álfheimar. Góö 110 fm íbúð á 1. hæö. Skipti möguleg á sérhæð. Espígeröi. Mjög glæsileg 110 fm íbúö á 1. hæö á besta stað í bænum. Verð 2,4 .nillj. Breiðvangur Hf. Giæsiieg 145 fm sérhæð í tvíbýlishúsi. Stór bílskúr. Verð 2,8 millj. Skipholt. 130 fm sérhæð i þríbýli. Bílskúrsréttur. Verö 2 millj. og 400 þús. Njarðargata. 135 fm mjög glæsileg íbúö á 2 hæöum. Öll nýstandsett. Verð 2.250 þús. Kvisthagi. Mjög góö 125 fm sérhæö í þríbýli. Nýr bílskur. Skipti möguleg á minni íbúö. Seljabraut. Mjög góö 4ra herb. 110 fm íbúð ásamt bíl- skýli. Fæst í skiptum fyrir góða 2ja herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Háaleitisbraut. stór og mjög góð 5 herb. íbúð á 4. hæð. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö neöar í blokk í sama hverfi. Einbýli Jórusel. Ca. 300 fm einbýl- ishús á 3 hæöum. Skipti á minna húsi í sama hverfi. Mosfellssveit. 145 fm ein- býlishús á einni hæö. Stór bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. íb. i Reykjavík. Verð 2,8 millj. Fljótasel. Eitt glæsilegasta raðhús borgarinnar. Hús á 3 hæöum ásamt bílskúr. Gæti hugsanlega verið 2 íbúðir. Stuðlasel. Glæsilegt einbýl- ishús 330 fm á 2 hæðum. Skipti möguleg á stærra húsi. Lindargata. Snoturt H5fm timburhús, mikið endurnýjaö. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. reglulega af öllum fjöldanum! Jlloijjunlilnbifc Bergstaðastræti 45 fm einstaklingsíbúö í risi íbúðin er öll nýstandsett. Lokastígur 2ja herb. 60 fm miðhæð í þrí- býlishúsi. Tvöf. verksmiðjugler í gluggum. Laus 11. febrúar. Álftamýri 2ja herb. 55 fm íbúð á 4. hæö. Suöursvalir. Vesturberg 2ja herb. 65 fm íbúð. íbúðin lít- ur vel út. Suövestursvalir. Krummahólar 2ja herb. 50 fm 3. hæð ásamt stæöi í bílskýli. Suöursvalir. 3ja herb. Hverfisgata 70 fm risíbúö. Ibúðin er öll ný- standsett með nýjum harövið- arinnréttingum og í góðu ásig- komulagi. Hjallavegur 3ja herb. 80 fm risibúð í tvíbýl- ishúsi. íbúöin er öll nýstandsett og lítur sérstaklega vel út. Hraunbær 3ja herb. 100 fm íbúö á 3. hæð (efstu). Vandaöar haröviöar- og plastinnréttingar. Bað nýstand- sett. íbúð í sérflokki. Lækjargata Hf. 3ja herb. 75 fm íbúð í tvíbýlis- húsi. Nýstandsett eign í góöu ásigkomulagi. 4ra til 5 herb. Reynimelur 120 fm íbúð í parhúsi. Falleg eign, ný teppi. Dalsel 117 fm 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar sem allar eru nýjar. Bílskýli og öll sameign er fullfrágengin. Þetta er sérstaklega falleg eign og í algjörum sérflokki. Vesturberg 110 fm íbúð. Suðvestursvalir. Hraunbær 4—5 herb. 120 fm 1. hæð. Fal- leg íbúð. Laus fljótlega. 5—6 herb. íbúðir Kaplaskjólsvegur 5 herb. 140 fm 4. hæð og ris. Suöursvalir. Borgargerði 6 herb. 150 fm sérhæð i þribýl- ishúsi. Bílskúrsréttur. Leifsgata 6 herb. 130 fm 3. hæð og ris ásamt bílskúr. Skipholt 5 herb. 117 fm 1. hæð ásamt herb. í kjallara og bilskúr. Ath.: Allar þessar eignir eru ákveðið til sölu og sumar lausar fljótlega. UMRIVMI iHSTEIMIl AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sími 24860 Ofl 21970 Helgi V. Jónsson hrl. Kvölds. sölum. 37272-38157 Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Dómur Hæstarétt- ar í útburðarmál- inu á Akureyri í tilefni af mikilli umfjöllun fjölmiðla um útburðarmálið svonefnda á Akureyri, þar sem ýmsar hliðar þess hafa komið fram, þykir Morgunblaðinu rétt að birta dóm Hæstaréttar í málinu. Hann hefur ekki áður birst í heild í íslensku blaði. Fer dómurinn hér á eftir: Ár 1983, föstudaginn 25. mars, var í Hæstarétti í málinu nr. 150/1980: Gríma Guðmundsdóttir gegn Danielle Somers Jónsson og Olafi Rafni Jónssyni uppkveðinn svohljóðandi dómur: Mál þetta dæma hæstaréttar- dómararnir Magnús Þ. Torfason, Björn Sveinbjörnsson, Halldór Þorbjörnsson og Sigurgeir Jóns- son og Guðrún Erlendsdóttir sett- ur hæstaréttardómari. Áfrýjandi skaut málinu til Hæstaréttar með stefnu 1. sept- ember 1980. Hann krefst þess, að stefndu verði gert skylt að flytja úr íbúð þeirri að Þingvallastræti 22 á Akureyri þar sem þau búa nú, en íbúð þessi er þinglýst eign stefndu Danielle. Þá er og krafist 26933 1 íbúö er öryggi * 2ja herb. Krummaholar: Mjög falleg og vel skipulögð ibuð Serinngang- & ur. Verð 1300 þús. & Frakkastígur: Ny glæsileg ibuð $ i gamla bænum Gufubað Bilsk Verð 1650 þus 3ja herb. jj Boðagrandi: Ny og glæsileg 5 rj ibuð i lyftublokk. Gufubað i kj £ & Verð 1650 þus. Á Krummahólar: Mjög falleg A & ibuð Furueldhus, Ijós ullar- jjjj % teppi. Verð 1300 þús. £ S» Þórsgata: Ca 90 fm ibuð tilb A |j undir treverk Bilskyh Topp eign Verð 1700 þus. 4ra herb. íbúðir Miðvangur: 120 fm 4ra—5 herb. ibúð a 1. hæð. Enda- ibuó. Verð 1700 þus. Alfheimar: Falleg ibuð á góðum A stað Verð 1800 þus. Háaleitisbraut: Mjög goð ibuð a þessum eftirsótta stað. Verð & 1900 þus. A Breiövangur: M|ög vel búin & ibúö og vel umgengin. Verð 1800 þus. Sérhæöir ¥ Fossvogur — Hjallaland: Fal- 'í legt raðhus á eftirsóttum stað 5? Bilskur. Verð 4200 þús Flúöasel: 240 fm á þremur & hæöum. Bílskúr + bílskýli. Verö * 3 300 þus. & Heiðarás: 2 hæðir og kjallari & ® Draumahús i aila staði, m.a. A ^ gufubað. Verð 5.900 þús. ^j f5i?Eigna LíJmarkaöurinn * Halnsratr. 20, s 269J3, (Nýia hústnu vié Lwk|arlorg) jS^j ArAAA Jón Magnuason hdl. AAAA málskostnaðar úr hendi stefndu in solidum bæði í héraði og fyrir Hæstarétti. Stefndu krefjast þess, að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur og þeim tildæmdur málskostnaður fyrir Hæstarétti. I Nokkur ný skjöl hafa verið lögð fyrir Hæstarétt. Verður efni þeirra rakið hér á eftir: 1. Lögregluskýrsla frá 25. apríl 1980 varðandi kvörtun áfrýj- anda um að hún óttaðist að ver- ið væri að brjóta burðarveggi eða gólf í íbúð stefndu. Lög- regla staðreyndi að unnið væri að múrbrotum með loftpressu í íbúð stefndu, en skýrslan er af- greidd með áritun um að ekki sé ástæða til aðgerða. 2. Bréf ríkissaksóknara til bæj- arfógetans á Akureyri, dagsett 28. apríl 1980, þar sem krafist er, að stefndu verði án tafar látin sæta strangri lögreglu- áminningu samkvæmt 232. gr. almennra hegningarlaga vegna ofsókna og ónæðis í garð áfrýj- anda og Dusine Kristjánsson. Er þar lagt fyrir bæjarfógetann að láta gera sérstaka lögreglu- skýrslu um áminninguna og senda síðan ríkissaksóknara málið allt. Hinn 10. nóvember 1981 eru gerðar tvær lögreglu- skýrsiur um áminningar þær, sem greinir í framangreindu bréfi ríkissaksóknara frá 28. apríl 1980. Er síðan gerð tilraun til þess að birta áminninguna fyrir stefnda Ólafi Rafni hinn 11. nóvember 1981 og stefndu Danielle Somers hinn 18. sama mánaðar með þeim árangri að Ólafur Rafn hlýddi á áminning- una en mótmælti henni og neit- aði að undirrita yfirlýsingu um að honum hefði verið birt hún, en Danielle yfirgaf lögreglustöð áður en henni yrði birt áminn- ingin, þrátt fyrir kröfu lög- reglumanns um að hún yrði kyrr. 3. Samkvæmt lögregluskýrslu frá 31. maí 1979 var brotið gat í gegnum gólfplötu neðri hæðar úr forstofu niður í salernis- herbergi í kjallara. 4. Lögregluskýrsla frá 12. júní 1980 um pípulagnir á vegum stefndu í sameiginlegu húsrými stefndu Danielle og áfrýjanda án samráðs við áfrýjanda. 5. Lögregluskýrslur gerðar á tím- abilinu 9. nóvember til 12. nóv- ember 1981 um brot stein- veggjar í kjallaraforstofu og endurreisn hans undir lögreglu- vernd. Þar er þess einnig getið, að jafnframt hafi verið hlaðið upp í þvottahússdyr, en hurð í þeim dyrum hafi verið brotin upp um það leyti, sem veggur- inn var brotinn niður. Af lögregluskýrslum þessum kemur fram, að áfrýjandi hafi kvatt lögreglu á vettvang hinn 9. nóvember vegna þess að stefndu væru að láta brjóta niður vegg í kjallara. Lögreglumenn þeir, sem á vettvang komu, sáu að veggur- inn hafði verið brotinn niður og að allt var á tjá og tundri í gangi kjallaraíbúðarinnar og mikill reykmökkur þar og öll húsgögn og annað dót, sem í ganginum var, hulið ryki. Hittu lögreglumenn á vettvangi 2 menn frá Reykjavík, sem höfðu gagngert komið til Ak- ureyrar til þess að brjóta vegginn að beiðni stefnda Ólafs Rafns. Samkvæmt lögregluskýrslu 11. nóvember 1981 viðurkenndi stefndi Ólafur Rafn fyrir lögreglu að hafa fengið menn þessa til þess að brjóta vegginn, sem hann taldi reistan á eignarhluta konu sinnar, en um för manna þessara inn í húsnæði áfrýjanda segir hann: „Varðandi meint innbrot úr þvottahúsi inn á gang í kjallara þá tel ég, að þarna hafi [ég] aðeins verið að ganga um minn eignar- hluta. Hins vegar braut ég ekki upp þessa hurð og stóð ekki að því.“ Ibúi í kjallara, Dusine Krist- jánsson, kveðst hafa verið fjarver- andi stutta stund hinn 9. nóvem- ber 1981 en þegar hún hafi komið til baka hafi hún ekki komist inn í innri forstofu íbúðar sinnar vegna þess að dyr hafi verið lokaðar. Fljótlega hafi lögreglan komið á staðinn og hún þá komist inn. Lögreglumenn, sem á vettvang komu, kváðu dyr ekki hafa verið læstar heldur hafi stóll verið sett- ur fyrir hurð inni í forstofunni, sem múrbrotsmennirnir störfuðu í, þannig að eigi varð opnað utan frá. Dusine skýrði lögreglu- mönnum frá því, að hurð milli þvottahúss og kjallaraforstofu hafi verið óskemmd, er hún fór úr íbúð sinni stuttu áður. II Hér á eftir verður fjallað um þær ávirðingar, sem á stefndu eru bornar, og frá er greint í héraðs- dómi. 1. Samkvæmt vottorði heilbrigð- isfulltrúa Akureyrar, var eins konar sorphaugur í lokuðum gangi milli húss og bílskúrs á tímabilinu frá 6. apríl til 16. apríl 1977, en stefndi Ólafur Rafn fékkst ekki til að fjar- lægja sorpið fyrr en heilbrigð- isfulltrúi hótaði að láta gera það á Ólafs kostnað og undir lögregluvernd. 2. Sunnudaginn 24. júlí 1977 gerir lögreglan á Akureyri skýrslu um þann atburð sama dag, að öll öryggi voru skrúfuð úr sam- bandi í rafmagnskerfi kjallara- íbúðar, sem Dusine Kristjáns- son bjó í, og að búið var að raða síldarflökum í hurðarfals skáps þess, sem áfrýjandi og Dusine þurftu að teygja sig í gegnum til þess að komast að rafmagns- töflu. Stefnda Danielle viður- kenndi í sakadómi að hafa kom- ið flökunum fyrir. Skýringar hennar á þessu framferði eru fráleitar og verkið sýnilega unnið til þess eins að valda áfrýjanda og leigjanda hennar vandræðum. 3. Eftir að eldur kom upp í kjall- aranum 26. júlí 1977 var numið brott timburskilrúm er aðskildi eignarhlutana en áfrýjandi hugðist láta reisa nýtt skilrúm. Hinn 11. ágúst 1977 fékk stefndi Ólafur Rafn lagt lög- bann við þeirri athöfn Grímu Guðmundsdóttur að skipta sameign í kjallara Þingvalla- strætis 22. Við munnlegan flutning málsins fyrir Hæsta- rétti kom fram, að mál var eigi höfðað til staðfestingar lög- banninu. Lét áfrýjandi hlaða steinvegg í kjallara hinn 22. ágúst 1977. Gögn málsins sýna, að spell hafa margsinnis verið unnin á vegg þessum. Sam- kvæmt lögregluskýrslum höfðu verið boruð eða brotin göt á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.