Morgunblaðið - 26.02.1984, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 26.02.1984, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 69 Störf í London 1. Starfskraftur óskast til starfa við íslenska verslun í London. Um er að ræða kynningu og sölu á íslenskum ullarvörum. 2. Starfskraftur óskast til starfa við íslenska umboös- og fyrirgreiðsluskrifstofu í London ásamt verslunar- störfum. Æskileg reynsla við ferðaskrifstofustörf eða annaö hliðstætt. Hér er um að ræða fyrirtæki sem mun hefja rekstur í apríl nk. Krafist er góðrar enskukunnáttu, góðrar framkomu, heiðarleika og annars þess sem varðar góða landkynningu. Störf þessi eru bundin viö að viðkomandi só ekki yngri en 22 ára. Upplýsingar með nafni, heimili, aldri, menntun og fyrri störfum leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 10. marz nk. merkt: „Starf í London — 0409“. NORSKIR É»7 ANORAKKAR OG BUXUR -pr. Fjalla anorakk Diolin/bóm- ull. Tvöfaldir. Bláir og rauöir. Stæröir: XXS, XS, S, M, L, XL. Veró kr. 1.860,-. Einfaldur m/rennilás. Stæröir 36—58. Bláir og rauöir. Verö kr. 1.455,-. Hnébuxur, dömu og herra. Rauöar og bláar. Verö kr. 970,-. Fjallabuxur, tvöfaldar. Stæröir 46—56. Verö kr. 1296,-. Hlíföarbuxur einfaldar. Stæröir: S, M, L, XL. Verö kr. 630,-. SSI/77IÍF Glæsibæ, simi 82922. Skæruliðar rændu 44 í El Salvador San Salvador, 24. feb. AF. SKÆRULIÐAR vinstrimanna í El Salvador rændu 44 ungum mönnum í San Vicente-héraði til að afla liðs- manna í skæruherinn, að því er tals- menn hernaðaryfirvalda greindu frá í gær. Fulltrúi vegaeftirlitsins í land- inu skýrði jafnframt frá því að skæruliðar hefðu komið fyrir sprengju undir járnbraut sem fór um San Vicente-hérað, en enginn hefði slasast þegar hún sprakk. Talsmaður hersins sagði að ástæðan fyrir mannráni skæruliða væri að flótti var brostinn í lið þeirra. Mennirnir 44 ættu að koma í stað þeirra sem flúið hefðu ómennskar aðstæður í búðum skæruliða. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! fflor0tmfclahií> Til sölu er Oldsmobile Cutlass Brougham, 4ra-dyra diesel árg. 1980 Sérstakt tækifæri Bifreiðinni hefur aðeins verið ekið 69.000 km og svo til einungis á malbiki. Bifreiðin hefur aldrei verið á skrá frá okt./nóv. til 21. apríl ár hvert og hefur því aldrei verið ekið á saltbornum vegum. Bifreiðin er sjálfskipt, vökvastýri, aflhemlar, rafmagns- rúöuvindur, rafmagnssæti, litað gler, stereo útvarp/tape — 4 hátalarar, veltistýri o.s.frv. Samskonar ný bifreið kostar í dag ca. 1.400.000 kr. Þessi fæst á góðu verði og á góðum kjörum. Upplýsingar í Bifreiöadeild SÍS í síma 39810 og um helgar og á kvöldin í síma 14191. í þök og veggi Sparið peninga með minni byggingar- og viðhaldskostnaði og lægri kyndingarkostnaði. Þak- og veggeiningar: Stálplötur beggja megin með pólýúreþaneinangrun á milli. Hentar sérlega vel fyrir verksmiðjuhús, vélageymslur, griþahús o.m.fl._____ Sparið tíma með styttri byggingartíma og varanlegum frágangi. Framfaraspor - framtíðarlausn • Færri ásar • Léttari burðargrindur • Styttri byggingartími • Minni viðhaldskostnaður • Lægri kyndingarkostnaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.