Morgunblaðið - 26.02.1984, Page 30

Morgunblaðið - 26.02.1984, Page 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs Aðalsveitakeppni félagsins lauk fimmtudaginn 23. feb. Alls tóku 10 sveitir þátt í mótinu og voru spiluð 16 spil á milli sveita. Úrslit urðu þessi: Sv. Sigurðar Vilhjálmssonar 167 Sv. Hauks Hannessonar 127 Sv. Gríms Thorarensen 123 Sv. Guðrúnar Hinriksdóttur 120 Sveit Sigurðar leiddi keppnina frá upphafi mótsins og hlaut alls 93% skor sem er mjög góður ár- angur. Sveitina skipuðu þeir feðgar Vilhjálmur Sigurðsson og synir hans Vilhjálmur Vil- hjálmsson og Sigurður Vil- hjálmsson en auk þeirra var í sveitinni Sturla Geirsson. Á eft- ir níundu og síðustu umferð að- alsveitakeppninnar fór fram ör- stutt sveitakeppni milli austur- bæinga og vesturbæinga Kópa- vogs og sigruðu austurbæingar þrátt fyrir að vesturbæingar hefðu styrkt sitt lið með nokkr- um góðum utanbæjarmönnum. Fimmtudaginn 1. mars nk. hefst barometertvímenningur BK og verður spilað á fjórum eða fimm kvöldum og fer það eftir þátttöku. Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir fyrsta sætið en gefandi er óli Andreasson. Spil- að er í Þinghóli við Hamraborg í Kópavogi og hefst keppnin kl. 19.45 stundvíslega. Þátttöku má tilkynna í síma 45003 (Þórir) og í síma 29994 (Sigurður). Bridgefélag Reykjavíkur Nú er lokið 30 umferðum af 43 í aðaltvímenningskeppni félags- ins og hafa þeir Sigurður Sverr- isson og Valur Sigurðsson tekið örugga forystu en röð efstu para er þessi: Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 495 Ásgeir Ásbjörnsson — Guðbrandur Sigurbergsson326 Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson 304 Guðmundur Pétursson — Sigtryggur Sigurðsson 302 Aðalsteinn Jörgensen — Runólfur Pálsson 289 Júlíus Snorrason — Sigurður Sigurjónsson 225 Helgi Jóhannsson — Páll Valdimarsson 185 Jón Baldursson — Hörður Blöndal 183 Guðmundur Páll Arnarson — Þórarinn Sigþórsson 182 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttirl64 Næstu 7 umferðir verða spil- aðar nk. miðvikudag kl. 19.30 í Domus Medica. Félagið vill vekja athygli á breytingu á áður tilkynntri dagskrá, en hún er í því fólgin, að ekki verður spiiað hjá félag- inu vikuna 11.—17. mars. Board a match keppni félagsins hefst þriðjudaginn 20. mars og heldur áfram miðvikudaginn 21. mars. Bridgefélag Seyðisfjarðar Bridgefélag hefur starfað á Seyðisfirði frá septemberlokum og hefur verið spilað einu sinni í viku í vetur. Nýlokið er Seyðisfjarðarmóti í tvímenningi. Þátt tóku 10 pör. Röð efstu para varð þessi: Ólafur Óskarsson — Sigurður E. Valdimarsson 248 Ásgeir Friðgeirsson — Jón H. Guðmundsson 248 Einar Guðmundsson — Gísli Sigurðsson 240 Aðalsteinn Einarsson — Ágúst Sigurjónsson 224 Meðalskor var 216 stig. Sveitakeppni félagsins er fyrirhuguð síðar í vetur. Bridgefélag Akureyrar Jón Stefánsson og Símon Gunn- arsson sigruðu örugglega í stóra 50 para barómeter-tvímenningnum sem lauk sl. þriðjudag. Þeir félag- ar tóku frábæran endasprett og enduðu með 651 stig yfir meðal- skor. Voru þeir vel að sigrinum komnir og höfðu verið í efstu sæt- um keppninnar allan tímann. Jón og Símon eru því tvímennings- meistarar Akureyrar 1984. Röð næstu para: Stefán Vilhjálmsson — Guðm. V. Gunnlaugss. 577 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjörnss. 457 Júlíus Thorarensen — Alfreð Pálsson 452 Einar Sveinbjörnsson — Sveinbjörn Jónsson 425 Ragnhildur Gunnarsdóttir — Gissur Jónasson 412 Stefán Gunnlaugsson — Arnar Daníelsson 399 Pétur Guðjónsson — Stefán Ragnarsson 371 Örn Einarsson — Zarioh Hammado 365 Úlfar Kristinsson — Hilmir Jóhannsson 360 Jóhann Helgason — Ármann Helgason 358 Anton Haraldsson — Gunnar Berg jr. 351 Gylfi Pálsson — Helgi Steinsson ( 351 Keppnisstjóri var sem fyrr Al- bert Sigurðsson og reiknimeist- ari Margrét Þórðardóttir. Næsta keppni BA verður fjög- urra kvölda sveitahraðkeppni og er búist við mikilli þátttöku, en tæplega 20 sveitir hafa þegar skráð sig. Spilað er í Félagsborg á þriðjudögum kl. 19.30. Um helgina verður spilað úr- tökumót á vegum Bridgesam- bands Norðurlands eystra um þátttökurétt í sveitakeppni fs- landsmótsins. Alls taka 11 sveit- ir þátt í keppninni um eitt sæti. Spilað verður í Félagsborg föstu- dag, laugardag og sunnudag. Bridgedeild Breiðfírðinga- félagsins Nú er aðeins 5 lotum ólokið í Barometer-tvímenningnum og hafa Jón G. Jónsson og Magnús Oddsson afgerandi forystu með 539 stig. Mjög ólíklegt er að Baldur Ásgeirsson og Magnús Halldórsson, hvað þá önnur pör, geti ógnað veldi þeirra en Baldur og Magnús eru í öðru sæti með 424 stig. Röð næstu para: Eggert Benónýsson — Sigurður Ámundason 281 Birgir Sigurðsson — Óskar Karlsson 273 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 266 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 247 Gylfi Baldursson — Sigurður Þorsteinsson 244 Guðrún Jóhannesdóttir — Óskar Kristjánsson 226 Baldur Agnarsson — Sveinn Sigurgeirsson 150 Árni Magnússon — Jón Ámundason 145 Keppninni lýkur á fimmtudag- inn í Hreyfilshúsinu. Hefst spilamennskan kl. 19.30. Næsta keppni félagsins verður hraðsveitakeppni og er skráning hafin í síma 42571 eða í síma 72840. VELJIÐ BESTA KOSTINN NYJU SÆPLAST KERIN i Audvelt aö koma á lyftikrók. Viö erum sannfærðir hjá Sæplasti um aö meö nýju kerunum hafi okkur tekist aö hanna ílát er hentar jafnt fyrir báta, togara, gáma og fiskverkun. Sæplast-kerin eru þekkt fyrir styrkleika og slétta áferö er gerir þau auöveld í þvotti. Fyrir utan þúsund kera hér á landi höfum viö flutt út hundruö kera til Færeyja og írlands. Gott grip fyrír hendi. Auövelt í stöflun. Betri meöferö sjávarafla þýöir auknar tekjur sjó- manna og um leiö allra landsmanna. Aö sjálfsögðu framleiðum viö ennþá hin vinsælu 1000 lítra og 570 lítra ker ásamt brettum fyrir fiskikassa og flakabakka. Rúmtak Hæð Hæð innan Lengd Breidd Þyngd 660 L 760 620 123 103 50 kg. 500 L. 605 480 123 103 42 kg. Verö 660 lítra kr. 8.600.- Verö 500 lítra kr. 8.200.- Audvelt í losun og eru einnig út- búin fyrir snúningslyftara. Lítið inn eða hringið og leitið nánari upplýsinga. SÆPLAST HF. ■ * m m m ■ Símar: 52771 og 54312

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.