Morgunblaðið - 26.02.1984, Síða 48
96
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984
Ef þú ert að hugsa um ad fá þér heimilis-
tæki, ættirdu ad koma við í Miklagardi, þar
er aldeilis úrvalid — og eingöngu gód vöru-
merki, þad er málid.
Kæliskápar, frystiskápar og frystikistur.
Þvottavélar, þurrkarar, þeytivindur og upp-
þvottavélar. Allskonar eldavélar, eldunar-
hellur, blástursofnar og örbylgjuofnar.
Einnig hrærivélar og handþeytarar. Kaffi-
vélar, hitakönnur, braudristar, vöfflujám.
Rafmagnspottar og djúpsteikingarpottar,
grill, hradgrill og rafmagnspönnur. Þá má
nefna straujám og gufujám. Jafnvel raf-
magnshnífa og rafmagnsdósaopnara.
(gauknecht THOMSOIMO
ZANUSSI PHILIPS jlERA
PHILCO zerowatt aromatic
Sértilboð:
ZEROWATT 5005
þvottavélar
(venjulegt verd
16.734.-)
M.Z34r
ELWIS Aromatic
kaffivélar
(venjulegt verd
3.500.-)
2.9007
Greiðslukjðr:
1 /3 kaupverds greitt vid móttöku.
Afgangur greidist á 6-8 mánudum. Þá má
geta þess ad við erum ætíð til vidræðu um
frávik á greiðsluskilmálum, sé þess óskað.
Véröið er enqin spuminq
-gœðin ekki heldur
V/SA
EunocAno
AUKUG4RE)UR
MAfíKAÐUR VÍD SUND