Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLl 1984 Peninga- markaöurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 144 - 30. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 30,900 30,980 30,070 IStpund 40,371 40,475 40,474 1 Kan. dollari 23,494 23,554 22,861 1 Dönsk kr. 2,9212 2,9288 2,9294 1 Norsk kr. 3,7051 3,7147 3,7555 1 Scnsk kr. 3,6794 3,6890 3,6597 1 Fi. mark 5,0722 5,0854 5,0734 1 Fr. franki 3,4758 3,4848 3,4975 I Belg. franki 0,5279 0,5293 0,5276 1 Sv. franki 12,5266 12,5590 12395 1 Holl. gyllini 9,4449 9,4694 9317 1 V-þ. mark 10,6675 10,6951 10,7472 1 ft líra 0,01732 0,01736 0,01744 1 Austurr. sch. 1,5195 1,5235 1,5307 1 PorL escudo 0353 0358 0,2074 1 Sp. peseti 0,1892 0,1897 0,1899 1 Jap. jen 0,12548 0,12581 0,12619 1 írskt pund 3230 3235 32,877 SDR. (Sérst dráttarr.) 31,2265 31,3079 Belgískur fr. 0,5235 0,5249 ^ Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.....................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar..... 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar.... 2^% 6. Avisana- og hlaupareikningar....... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum............. 9,0% b. innstæóur i sterlingspundum.... 7,0% e. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæóur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lanstimi allt að 2'h ár 4,0% b. Lánstími minnst l'h ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2£% Lífeyrissjóðslán: Líteyristjóöur •tarfemanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjööur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3*/o ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuð 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavísitala fyrir júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Kristján Sigurjónsson Rás 2 kl. 16.00 Þjóðlaga- þáttur Kristján Sigurjóns- son verður með þátt sinn „I>jóðlagaþáttur“ á dagskrá Rásar 2 kl. 16 í dag. í þættinum í dag verð- ur eingöngu leikin fær- eysk tónlist, blanda af þjóðlögum, rokktónlist og djasstónlist. Lögin eru öll frá síðustu tíu ár- um og eru m.a. leikin af hljómsveitunum Spæli- mennirnir í Hoydölum, Vestmenn, Kræklingar og Harkaliðið. Útvarp kl. 20.40 Kvöldvaka 1 kvöld kl. 20.40 er á dagskrá útvarps þátturinn „Kvöldvaka“. Fyrst mun Bald- vin Halldórsson leikari lesa þriðja hluta frásagnar Gunnars M. Magnússonar frá stofnun lýðveldisins árið 1944. Þá flytur Jóna Rúna Kvaran frásögn af dulrænum atburðum úr Bandaríkjaferð. Jóna Rúna er sem kunnugt er fædd með sál- ræna hæfileika, sem felast með- al annars í skyggnigáfu og dul- heyrn. Hún mun segja frá atburðum % Baldvin Halldórsson sem gerðust í húsi einu í Banda- ríkjunum, hvar hún dvaldist sem gestur sl. vor. Þar upplifði hún hluti sem tengjast fortíðinni og Jóna Rúna Kvaran sögu Bandaríkjanna og fékk hún staðfestingu á því, að það sem hún sá, hafði raunverulega gerst. hljómsveit íslands leika konsert fyrir horn og hljómsveit, eftir Herbert H. Ágústsson. Einleikari er Christina Tryk og stjórnandi er Páll H. Pálsson. Þá syngur Elísabet Erlingsdóttir þrjú sönglög eftir Herbert H. Ágústsson við kvæði eftir Stein Stein- arr. Guðrún A. Kristinsdótt- ir leikur á píanó. Sigríður Ella Magnúsdótt- ir syngur síðan íslensk þjóð- lög í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar. Jón H. Sig- urbjörnsson leikur á flautu, Gunnar Egilsson á klarin- ettu, Pétur Þorvaldsson á selló og Kristinn Gestsson á píanó. Þá munu Hafliði Hall- grímsson og Halldór Har- aldsson leika tvö þjóðlög á selló og píanó. Sigríður Ella Magnúsdóttir og Elísabet Erlingsdóttir syngja meðal annars í þættinum „íslensk tónlist“. Útvarp kl. 16.20 íslensk tónlist Þátturinn „íslensk varps í dag kl. 16.20. í tónlist“ er á dagskrá út- þættinum mun Sinfóníu- Útvarp ReykiavíK ÞRIÐJUDKGUR 31. júlí MORGUNNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. t bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu iður. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Hrefna Tynes talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að heita Nói“ eftir Maud Reuterswárd. Steinunn Jóhann- esdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 „í sólbaði" Létt lög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga — 6. og síðasti þáttur. Umsjón: Þorsteinn Egg- ertsson.____________________ SÍPPEGIÐ______________________ 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (7). 14.30 Miðdegistónleikar „Rómeó og Júlía“, hljómsveit- arsvíta eftir Johan Svendsen. Hljómsveitin Harmonien 1 Björgvin leikur; Karsten And- ersen stjórnar. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur Konsert fyrir horn og hljómsveit eftir Herbert H. Ág- ústsson. Einleikari: Christina Tryk; Páll P. Pálsson stj./ El- ísabet Erlingsdóttir syngur þrjú sönglög eftir Herbert H. Ág- ústsson við kvæði eftir Stein Steinarr. Guðrn A. Kristinsdótt- ir leikur á píanó./ Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar. Jón H. Sigur- björnsson leikur á flautu, Gunnar Egilson á klarinettu, Pétur Þorvaldsson á selló og Kristinn Gestsson á píanó./ Hafliði Hallgrímsson og Hall- dór Haraldsson leika tvö þjóð- lög á selló og píanó. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLPID___________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýð- ingu Ingibjargar Bergþórsdótt- ur(ll). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Við héldum hátíð. Frásögn Gunnars M. Magnúss frá stofn- un lýðveldisins 1944. Baldvin Halldórsson les þriðja hluta. b. Skyggn á ferð. Jóna Rúna Kvaran flytur frásögn af dul- rænum atburðum úr Banda- ríkjaferð. 21.05 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um ísland. 9. þátt- ur: Vestur-Skaftafellssýsla sumarið 1893. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Valtýr Óskarsson. ÞRIÐJUDAGUR 31. júlí 18.00 Ólympíuleikarnir í Los Angeles. íþróttafréttir frá Ólympíuleikunum. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. (Evró- vision — ABC via DR.) 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Óskalandið. Bresk sjónvarpsmynd um þann aldagamla draum mannkyns að skapa sér para- dís á jörð og ýmsar heim- speki- og stjórnmálakenning- ar sem hafa það að markmiöi. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 21.05 Aðkomumaðurinn. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum. Þýð- andi: Jón O. Edwald. 21.55 Olympíuleikarnir í Los Angeles. íþróttafréttir frá Ólympíuleikunum. Umsjónar- maður: Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR.) 23.25 Fréttir í dagskrárlok. 21.40 Sinfóníublús, rokksónötur og kammerdjass — fyrri hluti: Ólíkar hefðir mætast. Sigurður Einarsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sinfóníublús, rokksónötur og kammerjass — framhald. Ólíkar hefðir mætast. Sigurður Einarsson kynnir. Seinni hluti verður á dagskrá 21. ágúst kl. 23.10 Ólympíuleikarnir í hand- knattleik: ísland — Júgóslavía. Stefán Jón Hafstein lýsir síðari hálfleik frá Los Angeles. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 31. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Músík og meðlæti. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14.00—15.00 Vagg og velta Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 15.00—16.00 Með sínu lagi Lög af íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Komiö við vítt og breitt í heimi þjóðlagatónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.