Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 30
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLl 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Til afgreiðslustarfa er leitað að frískum manni í byggingavöru- verslun og timbursölu. Upplýsingar gefur Sigurjón Þorkelsson á staönum frá 9—11 þriðjudag og miövikudag. PPBUDIN VWHÖFMNA Mýrargötu.2 - sími 10123 Á trésmíða vantar trésmiö eöa skipasmið til almennra smíöastarfa, t.d. huröasmíöi, gluggasmíöi og stigasmíöi. Leitaö er aö áreiðanlegum, dug- legum manni. Uppl. gefur Guömundur H. Sigurösson á staönum frá 9—12 þriöjudag og miövikudag. SLIPPFELA GSINS Mýrargötu 2 - sími 10123 í vélasal vantar mann til vinnu viö trésmíðavélar. Leit- aö er aö viðmótsþýöum, duglegum manni. Uppl. gefur Snorri Pétursson á staönum frá 9—12 á þriöjudag og miövikudag. Mýrargötu 2 - sími 10123 Starfsmaður óskast til afgreiöslustarfa í véla- og verkfæraversl- un. Upplýsingar í síma 79780 milli 14.00—18.00, virka daga. Hjúkrunarfræð ingar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur Hafnarfiröi óskar eftir aö ráða hjúkrunarfræöinga til starfa, frá og meö 1. sept. nk. á kvöld- og næturvaktir. Um kvöld- og hlutastörf er að ræða. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Lifandi starf Innflutningsverslun með áratugareynslu aö baki óskar eftir aö ráöa nú þegar starfsmann til sölustarfa, karl eöa konu. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa. Tilboö merkt: „Ferskir ávextir — 1640“ sendist auglýsingadeiid Morgunblaösins fyrir 6. ágúst nk. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Eskifirði. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Garðabær Blaöbera vantar í Silfurtún, einnig í Mýrar. Uppl. í síma 44146. Tónlistarskóli V; Njarðvíkur Píanókennara vantar viö tónlistarskóla Njarövíkur. Allar nánari uppl. gefur Haraldur H. Har- aldsson í síma 51406, eftir kl. 19. Skólastjóri. Verslunarstörf Okkur vantar hressa og duglega konu til aö sinna ýmsum störfum í verslun og skrifstofu okkar aö Skeifunni 8, frá 9—1, s.s. af- greiðslu, sölumennsku, vélritun o.fl. Viökomandi veröur aö eiga gott meö aö um- gangast fólk og hafa áhuga á aö kynna sér vel þær vörur og þjónustu sem fyrirtækiö veitir. Ensku- og vélritunarkunnátta nauö- synleg, auk bílprófs. Skriflegar umsóknir sem greini frá nauösyn- legum upplýsingum sendist Borgarljós sf., Skeifunni 8, Reykjavík, fyrir 4. ágúst. Skipstjóri Dugmikill skipstjóri óskast á vel útbúinn línu- bát. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 5. ágúst nk. merktar: „Skipstjóri — Línubátur — 8977“. Hárgreiðslusveinn óskast í hluta eöa fullt starf. Upplýsingar í síma 13010, kvöldsími 71669. HÁRGREIÐSLIJSTOFAN KLAPPARSTÍG Óskum eftir að ráða sjálfboöaliöa til húsvörzlu í Hvítárnesi, næstu vikur (eina viku í senn). Upplýsingar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3 — s. 19533 og 11798. Feröaféiag íslands. Hótel Esja Vanur matreiöslumaöur óskast sem fyrst. Uppl. gefur yfirmatreiöslumaður í síma 82200. Stórt fyrirtæki í miöborg Reykjavíkur hyggst ráöa í eftirtalin störf: Sendill Leitað er aö röskum ábyggilegum úrræöa- góöum og kurteisum starfsmanni (karli eöa konu) meö bílpróf. Starfiö felst í margháttuöum sendiferöum og útréttingum á litlum og liprum fyrirtækisbíl. Skrifstofustarf Leitaö er aö manneskju á góöum aldri meö vélritunarkunnáttu og einhverja reynslu af skrifstofustörfum. Starfiö felst einkum í vinnu viö telex, vélritun, Ijósritun og í öörum almennum skrifstofu- störfum. í starfi þessu þarf aö eiga samskipti viö marga og er því lögö áhersla á þægilega framkomu og jákvæöan samstarfsvilja. Hér er um aö ræöa áhugavert fyrirtæki þar sem góö vinnuaðstaöa er fyrir hendi og já- kvæöur starfsandi ríkir. Mötuneyti er á staönum. Meö umsóknir ferður fariö sem trúnaðarmál sé þess óskað og öllum veröur svaraö. Um- sóknir séu sem ítarlegastar. Þeim ber aö skila á augl.d. Mbl. fyrir 8. ágúst merkt: „L — 1642“. Saumakona óskast til smá fatabreytinga, hálfs dags vinna. Verslun Guösteins Eyjólfssonar, Laugavegi 34, sími 14301. Ungur bygginga- verkfræðingur meö 3ja ára framhaldsnám erlendis óskar eftir atvinnu. Getur hafiö störf í byrjun sept- ember. Tilboð sendist Mbl. auglýsingad. merkt: „J — 0492“ fyrir 10. ágúst n.k. Snyrtivöruverslun Starfsfólk óskast í snyrtivöruverslun í miö- bænum strax. Þarf aö vera á aldrinum 25—45 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 3. ágúst merkt: „B — 1410“. Starfsstúlka óskast Vinnutími frá 8—4. Þarf aö geta byrjaö strax. Upplýsingar á staönum. Þvottahúsiö Grýta, Nóatúni 17. Múrarar Óskum eftir múrara til vinnu viö flugstöðv- arbygginguna í Keflavík. ístak hf., sími 81935. Bifvélavirkjar óskast Aöeins röskir heilsugóðir reglumenn. Steypustööin hf., sími 33600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.