Morgunblaðið - 31.07.1984, Page 30

Morgunblaðið - 31.07.1984, Page 30
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLl 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Til afgreiðslustarfa er leitað að frískum manni í byggingavöru- verslun og timbursölu. Upplýsingar gefur Sigurjón Þorkelsson á staönum frá 9—11 þriðjudag og miövikudag. PPBUDIN VWHÖFMNA Mýrargötu.2 - sími 10123 Á trésmíða vantar trésmiö eöa skipasmið til almennra smíöastarfa, t.d. huröasmíöi, gluggasmíöi og stigasmíöi. Leitaö er aö áreiðanlegum, dug- legum manni. Uppl. gefur Guömundur H. Sigurösson á staönum frá 9—12 þriöjudag og miövikudag. SLIPPFELA GSINS Mýrargötu 2 - sími 10123 í vélasal vantar mann til vinnu viö trésmíðavélar. Leit- aö er aö viðmótsþýöum, duglegum manni. Uppl. gefur Snorri Pétursson á staönum frá 9—12 á þriöjudag og miövikudag. Mýrargötu 2 - sími 10123 Starfsmaður óskast til afgreiöslustarfa í véla- og verkfæraversl- un. Upplýsingar í síma 79780 milli 14.00—18.00, virka daga. Hjúkrunarfræð ingar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur Hafnarfiröi óskar eftir aö ráða hjúkrunarfræöinga til starfa, frá og meö 1. sept. nk. á kvöld- og næturvaktir. Um kvöld- og hlutastörf er að ræða. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Lifandi starf Innflutningsverslun með áratugareynslu aö baki óskar eftir aö ráöa nú þegar starfsmann til sölustarfa, karl eöa konu. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa. Tilboö merkt: „Ferskir ávextir — 1640“ sendist auglýsingadeiid Morgunblaösins fyrir 6. ágúst nk. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Eskifirði. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Garðabær Blaöbera vantar í Silfurtún, einnig í Mýrar. Uppl. í síma 44146. Tónlistarskóli V; Njarðvíkur Píanókennara vantar viö tónlistarskóla Njarövíkur. Allar nánari uppl. gefur Haraldur H. Har- aldsson í síma 51406, eftir kl. 19. Skólastjóri. Verslunarstörf Okkur vantar hressa og duglega konu til aö sinna ýmsum störfum í verslun og skrifstofu okkar aö Skeifunni 8, frá 9—1, s.s. af- greiðslu, sölumennsku, vélritun o.fl. Viökomandi veröur aö eiga gott meö aö um- gangast fólk og hafa áhuga á aö kynna sér vel þær vörur og þjónustu sem fyrirtækiö veitir. Ensku- og vélritunarkunnátta nauö- synleg, auk bílprófs. Skriflegar umsóknir sem greini frá nauösyn- legum upplýsingum sendist Borgarljós sf., Skeifunni 8, Reykjavík, fyrir 4. ágúst. Skipstjóri Dugmikill skipstjóri óskast á vel útbúinn línu- bát. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 5. ágúst nk. merktar: „Skipstjóri — Línubátur — 8977“. Hárgreiðslusveinn óskast í hluta eöa fullt starf. Upplýsingar í síma 13010, kvöldsími 71669. HÁRGREIÐSLIJSTOFAN KLAPPARSTÍG Óskum eftir að ráða sjálfboöaliöa til húsvörzlu í Hvítárnesi, næstu vikur (eina viku í senn). Upplýsingar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3 — s. 19533 og 11798. Feröaféiag íslands. Hótel Esja Vanur matreiöslumaöur óskast sem fyrst. Uppl. gefur yfirmatreiöslumaður í síma 82200. Stórt fyrirtæki í miöborg Reykjavíkur hyggst ráöa í eftirtalin störf: Sendill Leitað er aö röskum ábyggilegum úrræöa- góöum og kurteisum starfsmanni (karli eöa konu) meö bílpróf. Starfiö felst í margháttuöum sendiferöum og útréttingum á litlum og liprum fyrirtækisbíl. Skrifstofustarf Leitaö er aö manneskju á góöum aldri meö vélritunarkunnáttu og einhverja reynslu af skrifstofustörfum. Starfiö felst einkum í vinnu viö telex, vélritun, Ijósritun og í öörum almennum skrifstofu- störfum. í starfi þessu þarf aö eiga samskipti viö marga og er því lögö áhersla á þægilega framkomu og jákvæöan samstarfsvilja. Hér er um aö ræöa áhugavert fyrirtæki þar sem góö vinnuaðstaöa er fyrir hendi og já- kvæöur starfsandi ríkir. Mötuneyti er á staönum. Meö umsóknir ferður fariö sem trúnaðarmál sé þess óskað og öllum veröur svaraö. Um- sóknir séu sem ítarlegastar. Þeim ber aö skila á augl.d. Mbl. fyrir 8. ágúst merkt: „L — 1642“. Saumakona óskast til smá fatabreytinga, hálfs dags vinna. Verslun Guösteins Eyjólfssonar, Laugavegi 34, sími 14301. Ungur bygginga- verkfræðingur meö 3ja ára framhaldsnám erlendis óskar eftir atvinnu. Getur hafiö störf í byrjun sept- ember. Tilboð sendist Mbl. auglýsingad. merkt: „J — 0492“ fyrir 10. ágúst n.k. Snyrtivöruverslun Starfsfólk óskast í snyrtivöruverslun í miö- bænum strax. Þarf aö vera á aldrinum 25—45 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 3. ágúst merkt: „B — 1410“. Starfsstúlka óskast Vinnutími frá 8—4. Þarf aö geta byrjaö strax. Upplýsingar á staönum. Þvottahúsiö Grýta, Nóatúni 17. Múrarar Óskum eftir múrara til vinnu viö flugstöðv- arbygginguna í Keflavík. ístak hf., sími 81935. Bifvélavirkjar óskast Aöeins röskir heilsugóðir reglumenn. Steypustööin hf., sími 33600.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.