Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 43 I smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar [............... ....... .. .....-- - ————— - - ........... VEROBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 Símatími kl. 10—12 og kl. 15—17 Hilmar Foss Lögg. skjaiaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstræti 11, sími 14824. Tilboö óskast i Subaro 1600 GLF árg. 1978, skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 622239 e.kl. 19.00. tapaö fundiö Á leiöinni Vesturdalur — Lundur — Akureyri — Steinstaöir í Skagafirði tapaóist ílangt hálsmen úr plat- inu með demöntum. Hálsmen petta er ca. 2 cm á lengd og ca. 'h cm á breidd, út skoriö með þunnri hálskeðju. Þaö er erföa- gripur. Fundarlaun. Vinsam- lega hringiö í síma 13357. ÚTIVISTARFERÐIR Miövikud. 1. ágúst kl. 20. Dauöahellar. Sérstæðar hellamyndanir. Hafiö Ijós með. Verö 250 kr., fritt f. börn. Brott- för frá BSÍ, bensinsölu Sjáumst! ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir Útivistar 1. 9 daga Hálendishringur 4.—12. ágúst. Margt áhugavert skoöaö þ. á m. fáfarnar hálend- isslööir: Kjölur — Mývatn — Kverkfjöll — Heröubreiöarllndir — Askja — Gæsavötn. Tjöld og hús. 2. Hoffelladalur — Lönsörasfi — Álftafjörður. 9 dagar 11.—19. ágúst. Bakpokaferö. 3. Lónsöræfi 12.—19. ágúst. Dvaliö í tjöldum viö lllakamb og gengiö um petta margrómaöa svæöi. 4. Hornstrandir — Hornvfk 5 og 10 daga feröir 3.—7. ág. og 3.—12. ág. Tjaldferðlr meö gönguferðum. 5. Hestaferð — vaiði á Arnar- vatnsheiði. Vikuferö. Brottför 15. ág. Fimmtudagur 2. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Tilvallö aö eyöa sumarleyfinu i hinum vist- lega Útivistarskála í Básum. V4 eöa 1 vika. Fullkomin hreinlætis- aöstaöa m.a. sturtur. Einnig einsdagsferðir. Uppl. og farm. á skrlfst. Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. m________________, Opið hús þriöjudag, 31. júlí kl. 17—22 að Lækjargötu 6a (Gíslabúö) Komið og kynniö ykkur ferðirnar um verslunar- mannahelgina. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Sjáumst! Utivlst. ÚTIVISTARFERÐIR UTIVISTARFERÐI R Símar: 14606 og 23732. Feröir um verzlunar- mannahelgina 3.—7. ágúst. 1. Kl. 8.30 Hornstrandir — Homvfk. 5 dagar. Tjaldferö. Gönguferöir m.a. á Hornbjarg. 3. Kl. 20.00 örafi — Vatnajök- ull. j Öræfaferöinnl gefst kostur á snjóbflafarð (10—12 tfmar) inn f Mávabyggöir f Vatnajökli. Hægt að hafa skfði. 4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Göö gistl- aöstaöa f Útivistarskálanum Básum. 5. Kl. 20.00 Lakagfgar — Eldgjá — Laugar. öll gígarööin skoöuö. Ekin Fjallabaksleiö heim, tjald- ferö. 6. Kl. 20.00 Kjölur — Kerl- ingarfjöll — Hveravellir. Gist f góöu húsi miösvæöis á Kili. Gönguferöir, skföaferöir. 7. Kl. 20.00 Purkay — Breiöa- fjaröareyjar. Náttúruparadis á Breiöafiröi. 4.—6. ágúst 8. Kl. 8.00 Þórsmörk. 3 dagar. Nánari uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. SAMBAND ISLENSKRA KRtSTNIBOOSFELAGA Kristniboös kynning i Geröu- bergi. Kristniboðssýning opnar kl. 18.30. Samkoma kl. 20.30. Ræöumaður Gunnar Hammöy. Kaffiterían opin. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Elnar J. Gíslason. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798og 19533. Miðvikudagur 1. ágúst: Kl. 8.00. Þörsmörk. Dagsferö/- farþegar í sumarleyflsdvöl. Þaö er óhætt aö mæla meö sumar- leyfi f Þórsmörk, öll pæglndi og gistiaöstaöa sem dvalargestir eru ánægöir meö. Kl. 20.00. Blikastaöakró — Gufunes (kvöldferö). Verö kr. 200,-. Feröafélag Islands. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélagsins 1. 3.-8. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferö milli sælu- húsa. Bíðlisti. 2. 8,—17. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Mývatn — Egilsstaöir. Komið í Dimmu- borgir, Heröubreiöarlindir, Dyngjufjöll, Öskju og vfóar. 3. 9.—18. ágúst (10 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Tjaldaö f Hornvík og farnar dagsferöfr frá tjaldstaö 4. 10.-15. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferó milli sælu- húsa. Fá sæti laus. 5. 11.—18. ágúst (8 dagar): Hveravellir — Krákur á Sandi — Húsafell. Göngu- ferö meö viöleguútbúnaö. 6. 14.—19. ágúst (6 dagar): Fjöröur — Flateyjardalur. Gist f svefnpokaplássi í Grenivfk og farnar feröir þaöan f Fjöröu og Flateyjar- dal. 7. 17,—22. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferö milli sælu- húsa. 8. 17,—26. ágúst (10 dagar): Hvitárnes — Þverbrekkna- múli — Þjófadalir — Hvera- vellir. Gengiö milli sæluhúsa frá Hvítárnesi til Hveravalla. 9. 18.—27. ágúst (10 dagar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur — Reykjavík. Flogiö til Egils- staöa ekiö paöan um ofan- greind svæöi og suöur Sprengisand til Reykjavfkur. 10. 23.-26. ágúst (4 dagar): Núpsstaöaskógur — Grænalón. Gengiö aö Grænalóni og á Súlutinda. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Ath.: Kynniö ykkur greiöslu- skilmála Feröafélagsins. Feröafélag Islands. Bifreiðastöö fslands hf. Umferðarmiðstððinni. Sími: 22300. Sérferóir sérleyfishafa 1. Sprengísandur — Akureyri Dagsferöir frá Rvfk yfir Sprengi- sand til Akureyrar. Lelösögn, matur og kaffl innifallö í veröi. Frá BSÍ: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 6.00, til baka frá Akur- eyri yfir Kjöl miövikud. og laug- ard. kl. 8.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá Dagsferöir frá Rvfk um Fjallabak nyröra til Kirkjubæjarklausturs. Möguleiki er aö dvelja f Landm. laugum eöa Eldgjá milli feröa. Frá BSi: Mánudaga, miövikud. og laugard. kl. 8.30. Til baka frá Klaustri þriðjud , fimmtud., og sunnudaga kl. 8.30. 3. Þórsmðrk Daglegar ferðir f Þórsmörk. Mögulegt er aö dvelja f hinum stórglæsilega skála Austurleiöar f Húsadal. Fullkomln hreinlætis- aöstaöa s.s. sauna og sturtur. Frá BSÍ: Daglega kl. 8.30, einnig föstudaga kl. 20.00, til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisendur — Mývatn Dagsferö frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Frá BSi: Miö- vikudaga og laugardaga kl. 8.00, til baka frá Mývatni flmmtud. og sunnud. kl. 8.00. 5. Borgarfjðrður — Surtshellir Dagsferö frá Rvfk um fallegustu staöf Borgarfjaröar s.s. Surts- hellir, Húsafell, Hraunfossar, Reykholt. Frá BSi: Miövikudaga kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30. 6. Hringferð um Snsefellsjökul Dagsferö um Snæfellsnes frá Stykkishólmi. Möguleiki aö fara frá Rvík á einum degi. Frá Stykk- ishólmi miövikudaga kl. 13.00. 7. Látrabjarg Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flókalundi. Ferö þessi er samtengd áætlunarbif- reiöinni frá Rvik til isafjaröar. Frá Flókalundi föstudaga kl. 9.00. Afsláttarkjðr með sórleyfisbif- reiðum. Hringmíði: Gefur þér kost á aö feröast .hringinn" á eins Iðng- um tfma og með efns mörgum viðkomustöðum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 2.500. Tímamiði: Gefur pér kost á aö feröast ótakmarkað meö öllum sérleyfisbifreióum á islandi inn- an þeirrar tfmatakmarkana sem þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 2.900. 2 vikur kr. 3.900. 3 vikur kr. 4.700 og 4 vikur kr. 5.300. Miöar pessir veita einnig 10—60% afslátt af 14 skoóunar- feröum um land allt, 10% afsl. af svefnpokagistingu á Eddu hótel- um. tjaldgistingu á tjaldstæöum og ferjufargjöldum, einnig sér- stakan afslátt af glstingu á far- fuglaheimilum. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrifstofa BSÍ Umferöarmiðstöö- inni. Sími: 91—22300. íf Ferðaklúbbur aianda Sími28191 Verslunarmannahelgin Veeturlend — Látrabjarg — Hornstrandir — 3 dagar. Brottför 3. ágúst kl. 18.00 frá BSi. Fararstjóri Einar Þ. Guö- johnsen. Feröaklúbburinn er opinn öllum. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Feröir um verzlunar- mannahelgi á vegum Ferðafélagsíns: Föstudag 3. ágúst (4 dagar): 1. kl. 18.00 — Strandir — Ing- ólfsfjörður — Dalir — Reykhól- | ar. Gist f svefnpokaplássi. 2. kl. 20. — Skaftafell — Hrút- fellstindar, langar/stuttar gönguferöir Gist f tjöldum. 3. kl. 20. — Nýidalur — Von- arskarö — Trölladyngja. Gist í sæluhúsi í Nýjadal. 4. kl. 20. — Hveravellir — Þjófa- dalir — Rauöakollur. Gist í húsi. 5. kl. 20. — Þórsmörk — Fimmvöröuháls — Skógar. Glst í Skagfjörösskála. 6. kl. 20. — Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntlnnusker. Gist f húsi. 7. kl. 20. — Alftavatn — Hólms- árbotnar. Gist f húsi. 8. kl. 20. — Lakagigar og ná- grenni. Gist i tjöldum. Laugardag 4. ágúst (3 dagar): 1. kl. 08.00 — Snætellsnes — Breiöafjaröareyjar. Gist í svefn- pokaplássi. 2. kl. 13.00 — Þórsmörk. Gist í Skagfjörösskála. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.i. Pantiö tfmanlega í ferðirnar. Feröafélag íslands. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á lausafjármunum í Dalasýslu Skv. kröfu Gísla Gíslasonar hdl. veröa eftir- taldir lausafjármunir seldir á opinberu upp- boöi sem fram fer í Dalabúö, Búöardal, Dala- sýslu, þann 8. ágúst nk. kl. 13.00: Leöursófasett hvítt og hljómflutningstæki (út- varp, segulbandstæki og plötuspilari af Marantz-gerö). Sama dag kl. 15.00 veröur selt á opinberu uppboöi mölunar- og hörpunarvélasam- stæöa „Unicompact 2“ frá Balono s.p.a., framleiöslunúmer 12521, ásamt tilheyrandi fylgihlutum, svo og F-10 Deutsch Diesel- rafstöö, framleiöslunr. 1413 (motor og gener- ator), þar sem vélin og fylgihlutir eru staö- settir í sandnámi viö Haukadalsá, austan Vesturlandsvegar í Dalasýslu. Búöardalur, sýslumaöur Dalasýslu. tilkynningar Nuddstofa mín verður lokuö frá 1. ágúst—6. september vegna sumarleyfa. Eövald Hinriksson Lokað vegna sumarleyfa 31. júní — 8. ágúst næstkomandi. innheimtansf Innlteimtulijönusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut lO o 31567 OPIO DAGLEG A KL 10-12 OG 13.30-17 Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofa okkar er lokuö vegna sumarleyfa 1,—10. ágúst. Félag íslenska prentiönaðarins tilboö — útboö Akraneskaupst. Tilboð óskast Leitaö er eftir tilboöum í Ferju II (stál- pramma), sem liggur í Akraneshöfn. Ferjan hefur veriö notuö sem viölega fyrir smábáta og selst í því ástandi sem hún nú er í. Frekari uppl. veröa veittar á Hafnarskrifstof- unni, Faxabraut 1, sími 93-1361. Tilboöum skal skilað á sama stað fyrir 25. ágúst nk. Hafnarstjóri. kennsla Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miövikuaginn 1. ágúst. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, simi 685580. húsnæöi óskast Leitum að snyrtilegu atvinnuhúsnæði til leigu miösvæö- is í borginni fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Æskileg stærö 80—100 fm. Vinsamlega hringiö í síma 62-1200 eöa 62-1201. til sölu Vegaræsi Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi, rillustyrkt, mjög sterk úr gavj-efni. Stæröir: 10, 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 32, 40, 44 og 48 tommur. Nýja Blikksmiðjan hf., Ármúla 30. Sími 81104.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.