Morgunblaðið - 31.07.1984, Page 31

Morgunblaðið - 31.07.1984, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 43 I smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar [............... ....... .. .....-- - ————— - - ........... VEROBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 Símatími kl. 10—12 og kl. 15—17 Hilmar Foss Lögg. skjaiaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstræti 11, sími 14824. Tilboö óskast i Subaro 1600 GLF árg. 1978, skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 622239 e.kl. 19.00. tapaö fundiö Á leiöinni Vesturdalur — Lundur — Akureyri — Steinstaöir í Skagafirði tapaóist ílangt hálsmen úr plat- inu með demöntum. Hálsmen petta er ca. 2 cm á lengd og ca. 'h cm á breidd, út skoriö með þunnri hálskeðju. Þaö er erföa- gripur. Fundarlaun. Vinsam- lega hringiö í síma 13357. ÚTIVISTARFERÐIR Miövikud. 1. ágúst kl. 20. Dauöahellar. Sérstæðar hellamyndanir. Hafiö Ijós með. Verö 250 kr., fritt f. börn. Brott- för frá BSÍ, bensinsölu Sjáumst! ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir Útivistar 1. 9 daga Hálendishringur 4.—12. ágúst. Margt áhugavert skoöaö þ. á m. fáfarnar hálend- isslööir: Kjölur — Mývatn — Kverkfjöll — Heröubreiöarllndir — Askja — Gæsavötn. Tjöld og hús. 2. Hoffelladalur — Lönsörasfi — Álftafjörður. 9 dagar 11.—19. ágúst. Bakpokaferö. 3. Lónsöræfi 12.—19. ágúst. Dvaliö í tjöldum viö lllakamb og gengiö um petta margrómaöa svæöi. 4. Hornstrandir — Hornvfk 5 og 10 daga feröir 3.—7. ág. og 3.—12. ág. Tjaldferðlr meö gönguferðum. 5. Hestaferð — vaiði á Arnar- vatnsheiði. Vikuferö. Brottför 15. ág. Fimmtudagur 2. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Tilvallö aö eyöa sumarleyfinu i hinum vist- lega Útivistarskála í Básum. V4 eöa 1 vika. Fullkomin hreinlætis- aöstaöa m.a. sturtur. Einnig einsdagsferðir. Uppl. og farm. á skrlfst. Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. m________________, Opið hús þriöjudag, 31. júlí kl. 17—22 að Lækjargötu 6a (Gíslabúö) Komið og kynniö ykkur ferðirnar um verslunar- mannahelgina. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Sjáumst! Utivlst. ÚTIVISTARFERÐIR UTIVISTARFERÐI R Símar: 14606 og 23732. Feröir um verzlunar- mannahelgina 3.—7. ágúst. 1. Kl. 8.30 Hornstrandir — Homvfk. 5 dagar. Tjaldferö. Gönguferöir m.a. á Hornbjarg. 3. Kl. 20.00 örafi — Vatnajök- ull. j Öræfaferöinnl gefst kostur á snjóbflafarð (10—12 tfmar) inn f Mávabyggöir f Vatnajökli. Hægt að hafa skfði. 4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Göö gistl- aöstaöa f Útivistarskálanum Básum. 5. Kl. 20.00 Lakagfgar — Eldgjá — Laugar. öll gígarööin skoöuö. Ekin Fjallabaksleiö heim, tjald- ferö. 6. Kl. 20.00 Kjölur — Kerl- ingarfjöll — Hveravellir. Gist f góöu húsi miösvæöis á Kili. Gönguferöir, skföaferöir. 7. Kl. 20.00 Purkay — Breiöa- fjaröareyjar. Náttúruparadis á Breiöafiröi. 4.—6. ágúst 8. Kl. 8.00 Þórsmörk. 3 dagar. Nánari uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. SAMBAND ISLENSKRA KRtSTNIBOOSFELAGA Kristniboös kynning i Geröu- bergi. Kristniboðssýning opnar kl. 18.30. Samkoma kl. 20.30. Ræöumaður Gunnar Hammöy. Kaffiterían opin. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Elnar J. Gíslason. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798og 19533. Miðvikudagur 1. ágúst: Kl. 8.00. Þörsmörk. Dagsferö/- farþegar í sumarleyflsdvöl. Þaö er óhætt aö mæla meö sumar- leyfi f Þórsmörk, öll pæglndi og gistiaöstaöa sem dvalargestir eru ánægöir meö. Kl. 20.00. Blikastaöakró — Gufunes (kvöldferö). Verö kr. 200,-. Feröafélag Islands. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélagsins 1. 3.-8. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferö milli sælu- húsa. Bíðlisti. 2. 8,—17. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Mývatn — Egilsstaöir. Komið í Dimmu- borgir, Heröubreiöarlindir, Dyngjufjöll, Öskju og vfóar. 3. 9.—18. ágúst (10 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Tjaldaö f Hornvík og farnar dagsferöfr frá tjaldstaö 4. 10.-15. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferó milli sælu- húsa. Fá sæti laus. 5. 11.—18. ágúst (8 dagar): Hveravellir — Krákur á Sandi — Húsafell. Göngu- ferö meö viöleguútbúnaö. 6. 14.—19. ágúst (6 dagar): Fjöröur — Flateyjardalur. Gist f svefnpokaplássi í Grenivfk og farnar feröir þaöan f Fjöröu og Flateyjar- dal. 7. 17,—22. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferö milli sælu- húsa. 8. 17,—26. ágúst (10 dagar): Hvitárnes — Þverbrekkna- múli — Þjófadalir — Hvera- vellir. Gengiö milli sæluhúsa frá Hvítárnesi til Hveravalla. 9. 18.—27. ágúst (10 dagar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur — Reykjavík. Flogiö til Egils- staöa ekiö paöan um ofan- greind svæöi og suöur Sprengisand til Reykjavfkur. 10. 23.-26. ágúst (4 dagar): Núpsstaöaskógur — Grænalón. Gengiö aö Grænalóni og á Súlutinda. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Ath.: Kynniö ykkur greiöslu- skilmála Feröafélagsins. Feröafélag Islands. Bifreiðastöö fslands hf. Umferðarmiðstððinni. Sími: 22300. Sérferóir sérleyfishafa 1. Sprengísandur — Akureyri Dagsferöir frá Rvfk yfir Sprengi- sand til Akureyrar. Lelösögn, matur og kaffl innifallö í veröi. Frá BSÍ: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 6.00, til baka frá Akur- eyri yfir Kjöl miövikud. og laug- ard. kl. 8.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá Dagsferöir frá Rvfk um Fjallabak nyröra til Kirkjubæjarklausturs. Möguleiki er aö dvelja f Landm. laugum eöa Eldgjá milli feröa. Frá BSi: Mánudaga, miövikud. og laugard. kl. 8.30. Til baka frá Klaustri þriðjud , fimmtud., og sunnudaga kl. 8.30. 3. Þórsmðrk Daglegar ferðir f Þórsmörk. Mögulegt er aö dvelja f hinum stórglæsilega skála Austurleiöar f Húsadal. Fullkomln hreinlætis- aöstaöa s.s. sauna og sturtur. Frá BSÍ: Daglega kl. 8.30, einnig föstudaga kl. 20.00, til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisendur — Mývatn Dagsferö frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Frá BSi: Miö- vikudaga og laugardaga kl. 8.00, til baka frá Mývatni flmmtud. og sunnud. kl. 8.00. 5. Borgarfjðrður — Surtshellir Dagsferö frá Rvfk um fallegustu staöf Borgarfjaröar s.s. Surts- hellir, Húsafell, Hraunfossar, Reykholt. Frá BSi: Miövikudaga kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30. 6. Hringferð um Snsefellsjökul Dagsferö um Snæfellsnes frá Stykkishólmi. Möguleiki aö fara frá Rvík á einum degi. Frá Stykk- ishólmi miövikudaga kl. 13.00. 7. Látrabjarg Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flókalundi. Ferö þessi er samtengd áætlunarbif- reiöinni frá Rvik til isafjaröar. Frá Flókalundi föstudaga kl. 9.00. Afsláttarkjðr með sórleyfisbif- reiðum. Hringmíði: Gefur þér kost á aö feröast .hringinn" á eins Iðng- um tfma og með efns mörgum viðkomustöðum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 2.500. Tímamiði: Gefur pér kost á aö feröast ótakmarkað meö öllum sérleyfisbifreióum á islandi inn- an þeirrar tfmatakmarkana sem þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 2.900. 2 vikur kr. 3.900. 3 vikur kr. 4.700 og 4 vikur kr. 5.300. Miöar pessir veita einnig 10—60% afslátt af 14 skoóunar- feröum um land allt, 10% afsl. af svefnpokagistingu á Eddu hótel- um. tjaldgistingu á tjaldstæöum og ferjufargjöldum, einnig sér- stakan afslátt af glstingu á far- fuglaheimilum. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrifstofa BSÍ Umferöarmiðstöö- inni. Sími: 91—22300. íf Ferðaklúbbur aianda Sími28191 Verslunarmannahelgin Veeturlend — Látrabjarg — Hornstrandir — 3 dagar. Brottför 3. ágúst kl. 18.00 frá BSi. Fararstjóri Einar Þ. Guö- johnsen. Feröaklúbburinn er opinn öllum. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Feröir um verzlunar- mannahelgi á vegum Ferðafélagsíns: Föstudag 3. ágúst (4 dagar): 1. kl. 18.00 — Strandir — Ing- ólfsfjörður — Dalir — Reykhól- | ar. Gist f svefnpokaplássi. 2. kl. 20. — Skaftafell — Hrút- fellstindar, langar/stuttar gönguferöir Gist f tjöldum. 3. kl. 20. — Nýidalur — Von- arskarö — Trölladyngja. Gist í sæluhúsi í Nýjadal. 4. kl. 20. — Hveravellir — Þjófa- dalir — Rauöakollur. Gist í húsi. 5. kl. 20. — Þórsmörk — Fimmvöröuháls — Skógar. Glst í Skagfjörösskála. 6. kl. 20. — Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntlnnusker. Gist f húsi. 7. kl. 20. — Alftavatn — Hólms- árbotnar. Gist f húsi. 8. kl. 20. — Lakagigar og ná- grenni. Gist i tjöldum. Laugardag 4. ágúst (3 dagar): 1. kl. 08.00 — Snætellsnes — Breiöafjaröareyjar. Gist í svefn- pokaplássi. 2. kl. 13.00 — Þórsmörk. Gist í Skagfjörösskála. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.i. Pantiö tfmanlega í ferðirnar. Feröafélag íslands. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á lausafjármunum í Dalasýslu Skv. kröfu Gísla Gíslasonar hdl. veröa eftir- taldir lausafjármunir seldir á opinberu upp- boöi sem fram fer í Dalabúö, Búöardal, Dala- sýslu, þann 8. ágúst nk. kl. 13.00: Leöursófasett hvítt og hljómflutningstæki (út- varp, segulbandstæki og plötuspilari af Marantz-gerö). Sama dag kl. 15.00 veröur selt á opinberu uppboöi mölunar- og hörpunarvélasam- stæöa „Unicompact 2“ frá Balono s.p.a., framleiöslunúmer 12521, ásamt tilheyrandi fylgihlutum, svo og F-10 Deutsch Diesel- rafstöö, framleiöslunr. 1413 (motor og gener- ator), þar sem vélin og fylgihlutir eru staö- settir í sandnámi viö Haukadalsá, austan Vesturlandsvegar í Dalasýslu. Búöardalur, sýslumaöur Dalasýslu. tilkynningar Nuddstofa mín verður lokuö frá 1. ágúst—6. september vegna sumarleyfa. Eövald Hinriksson Lokað vegna sumarleyfa 31. júní — 8. ágúst næstkomandi. innheimtansf Innlteimtulijönusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut lO o 31567 OPIO DAGLEG A KL 10-12 OG 13.30-17 Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofa okkar er lokuö vegna sumarleyfa 1,—10. ágúst. Félag íslenska prentiönaðarins tilboö — útboö Akraneskaupst. Tilboð óskast Leitaö er eftir tilboöum í Ferju II (stál- pramma), sem liggur í Akraneshöfn. Ferjan hefur veriö notuö sem viölega fyrir smábáta og selst í því ástandi sem hún nú er í. Frekari uppl. veröa veittar á Hafnarskrifstof- unni, Faxabraut 1, sími 93-1361. Tilboöum skal skilað á sama stað fyrir 25. ágúst nk. Hafnarstjóri. kennsla Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miövikuaginn 1. ágúst. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, simi 685580. húsnæöi óskast Leitum að snyrtilegu atvinnuhúsnæði til leigu miösvæö- is í borginni fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Æskileg stærö 80—100 fm. Vinsamlega hringiö í síma 62-1200 eöa 62-1201. til sölu Vegaræsi Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi, rillustyrkt, mjög sterk úr gavj-efni. Stæröir: 10, 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 32, 40, 44 og 48 tommur. Nýja Blikksmiðjan hf., Ármúla 30. Sími 81104.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.