Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 59 frumsýnir nýjustu myndina eft- ir sögu Sidney Sheldon í kröppum leik ROGER MOORE ROD ELLIOTT ANNE Splunkuný og hörkuspennandi úrvalsmynd, byggö á sögu eft- I ir Sidney Sheldon. Þetta er mynd fyrir þá sem una góöum og vel geröum spennumynd- um. Aöahlutverk: Roger Mo- ore, Rod Steiger, Elliott Gould. Anne Archer. Leik- | stjóri: Bryan Forbes. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hœkkaö verö. Francis F. Coppola myndin: Utangarðsdrengir (The Outsiders) I Coppola vildi gera mynd um I ungdóminn og líkir The Out- siders viö hina margverölaun- uöu mynd sína The Godfather. Sýnd aftur í nokkra daga. Aö- I alhlutverk: Matt Dillon, C. Thotnas Howell. Byggö á sögu eftir S.E. Hinton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HETJUR KELLYS I Mynd i algjörum sárflokki. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Telly Savalas, Donaid Suth- | erland, Don Rickles. Leik- stjóri: Brian G. Hutton. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Haekkað verö. lEINU SINNI VAR I AMERÍKU 2 | (Once upon a time in America Part 2) ORCEUPONIITiE Aöalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Burt Young, Treat Williams, Thuesday | Weld, Joe Pesci, Elizabeth McGovern. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 7.40 og 10.15. Hmkkaö verö. Bönnuö börn- um innan 16 ára. I EINU SINNI VAR ( AMERÍKU 1 | (Once upon a time in Amerlca Part 1) ONCEUPORATiE Sýnd kl. 5. ÓSAL Bjórkráar- stemmning ríkir á píanó- barnum en hann er opnaður alla daga kl. 18. Þeir sem mæta snemma greiða engan aögangseyri. Hallargarðurinn Fjöldi fiskrétta í hádeginu alla daga. í Húsi Verslunarinnar. heimili landsins! E]B]E]E]E]B]B]E]E]G]B]E]E]E]E]E]B]E]E|B]Q) El Bl Bl 1 B1 B1 Si^jtúfl Bingó í kvöld kl. 20.30 Aöalvinningur kr. 16 þúsund Tölvuútdrðttur. Bl Bl i Ðl Bl Bl E]ElÍ3Íi3|SlLan5]Í3lÍ3tE»|i3|Er|E]EnE]EU3Íia]ElEliET Núfæröu ámyndböndumánæstuOlKSStöÓ Viö höldum áfram þar sem frá var horfið í sjónvarpinu í vetur sem leið. Nu eru fjórir paettir komnir í dreifingu, sá fimmti kemur í byrjun ágúst og siðan kemur nýr páttur í hverri viku. Fjölmargir hafa beðið eftir framhaldi sögunnar af olíufjölskyldunni — það er mörgum spurningum ósvarað. Hvernig reiðir fjölskvldunni af? — Sundrast hún? Eða stenst hún álagið? SVO MIKIÐ ER VÍST AÐ STORMASAMT ER FRAMHALDIÐ. EINKAUMBOÐ: DREIFINC: BORGRLM STDÐVARMAR UMALLTLAND 2 Aörgblöð með einni áskrift! Miquel Brown hefur sýnt og sannað að hún er meiri- háttar söng- kona hessa sl"' það að s j al/sögðu Verslunarmannahelgin 3. —6.ágúst 1984 «r Mótsstjóri: Valdór Bóasson. Dagskrá: Föstudagur 3.ágúst. kl. 22.00 Diskótek á palli til kl. 01.00. Plötutekið DEVO. Laugardagur 4. ágúst. kl. I 3.00 Kajakróður á Rangá. kl. I 5.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. kl. 16.00 Ökuleikni í umsjá Bindindisfélags ökumanna. kl. I6.00 Barnadansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Stefán Baxrer dansar breakdans i upphafi dansleiks. kl. 17.00 Leikir fyrir börn á öllum aldri á fjölskyldusvæðinu. kl. 20.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. kl. 21.00 Mótssetning. Stefán Jónatansson, umdæmistemplar. kl. 21.10 Dansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Diskótek i stóra tjaldi. Plötutekið DEVO. kl. 24.00 Varðeldur og flugeldasýning. Dagskrá lýkur kl. 03.00. Sunnudagur 5. ágúst. kl. I4.00 Messa. Séra Björn Jónsson prestur á Akranesi. kl. 15.00 Barnaskemmtun í umsjá Jörundar, Sigurðar og Arnar. kl. 16.00 Barnadansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Stefán Baxter dansar breakdans í upphafi dansleiks. kl. I7.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. kl. 20.00 Hátíðarræða. kl. 20.15 Kvöldvaka: Jörundur Guðmundsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árn;v,on skemmta með aðstoð og undirleik hljómsveitar Ólafs Gauks. kl. 22.10 Dansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Diskótek i stóra tjaldi. Plötutekið DEVO. Hátíð slitið kl. 02.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.