Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 41 Ættarmót í Miðfirði SUAarbakka, 19. júlí. NIÐJAR Helga Jónssonar og Ólafar Jónsdóttur, konu hans, héldu ætt- armót laugardaginn 14. júlí sl„ en þann dag voru eitt hundrað ár iiðin frá fæðingu Helga. Þau hjón bjuggu yfir tuttugu ár í Hnausakoti í Mið- firði. Sú jörð er nú komin í eyði, en sæmilega gott íbúðarhús er þar og vel við haldið, en notað til sumar- dvalar af afkomendum þeirra. Þau eignuðustu átta mannvænleg börn sem öll voru þarna viðstödd. Að- komufólk hafði aðsetur í Laugarbakkaskóla en þar er nú rek- ið Edduhótel. Rómuðu gestirnir mjög alla framkomu og fyrirgreiðslu fólksins sem þar annast þjónustu. Um 100 manns neyttu þarna mjög þjóðlegrar máltíðar en þar var á borðum nýr soðinn lax ásamt skyri og rjóma. Að máltíð lokinni var haldið að Hnausakoti í sérstöku blíðviðri, þar skoðaði fólk bernskustöðvarnar og rifjaðar voru upp gamlar endurminningar. „Ættarkórinn" söng við góðar undirtektir. Kaffiveitingar voru í boði Jóhanns Helgasonar og konu hans, Jóhönnu Jónsdóttur, en Jó- hann var síðasti ábúandi i Hnausakoti. Taldi hann sig reynd- ar vera að halda upp á sjötugs- afmæli sitt sem er síðar á þessu sumri. Um kvöldið var kvöldvaka í Laugarbakkaskóla fyrir fólk úr öllum aldurshópum. Móti þessu lauk með guðsþjón- ustu í Staðarbakkakirkju á sunnu- dag kl. 10.30. Þar prédikaði sr. Gylfi Jónsson rektor í Skálholti, en hann er afkomandi Helga, með aðstoð sóknarprestsins sr. Guðna Þ. Ólafssonar. Þar skildi leiðir og allir héldu til síns heima. Var álit allra að mótið hefði heppnast vel. Væntanleg er ættarskrá með æviágripi og myndum af öllum sem hlut eiga að máli. Benedikt á sóluðum sumardekkium Viö bjóðum 15% afslátt af sóluðum sumardekkjum á fólksbíla fram að næstu helgi á öllum útsölustöðum okkar: Sólning hf., Smiðjuvegi 32-34, Kópavogi 43988 Sólning hf., Skeifunni 11, Reykjavík 31550 Otti Sæmundsson, Skipholti 5, Reykjavík 14464 Nýbarði, Lyngási 8, Garðabæ 50606 Dekkið, Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði 51538 Hjólbarðaverkst, Grindavíkur v/Garðaveg, Grindavik 92-8397 Sólning hf., Brekkustíg, Njarðvík 92-1399 Kaupfélag Árnesinga, Austurvegi, Selfossi 99-2000 Hjólb.verkst. Björns Jóhanns., Lyngási 5, Hellu 99-5960 Erlingur Ólafsson, Ormsveilir 3, Hvolsvelli 99-8199 Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4, Hvolsvelli 99-8113 Víkurklettur hf„ Smiðjuvegi 17A, Vík í Mýrdal 99-7303 Hjólbarðastofan, Flötum 21, Vestmannaeyjum 98-1523 Bilaverkst. Gunnars Valdimarssonar, Kirkjubæjarklaustri 99-7630 Vélsmiðja Hornafjarðar, v/Állaugarreykjaveg, Höfn 97-8690 Bílaverkst. Lykill, Búðareyri 25, Reyðarfirði 97-4199 Bílaverkst. Jóns Þorgrímssonar, Garðarsbr. 62, Húsavík 96-41515 Hjólbarðaverkst. Heiðars, Draupinsgötu 7, Akureyri 96-24007 Höldur sf„ Tryggvabraut 14, Akureyri 96-21715 Bílaverkst. Múlatindur v/Aðalg„ Ólafsfirði 96-62194 Bílaverkst Pardus, v/Suðurbraut, Hofsósi 95-6380 Kaupfélag Skagfirðinga, Freyjugötu 9, Sauðárkróki 95-5200 Smur- & dekkjaþjónustan, Fjarðarstræti 20A, isafirði 94-3499 Bifreiðaþjónustan Borgamesi, c/o Hörður Jóhannsson 93-7192 Hjólbarðaviðg., Dalbraut 14, Akranesi 93-1777 Hjóibarðaviðg., Suðurgötu 41, Akranesi 93-1379 Holtadekk sf. v/Essostöðina, Mosfellssveit 666401 Hvaða sölustaður er næstur þér? Þú gerir ekki betri dekkjakaup á næstunni. SKEIFUNN111, REYKJAVÍK - SMIÐJUVEGI34, KÓPAVOGI raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hvertisgötu76 Verslunar húsnæði til sölu Til sölu rúmgott verslunar húsnæöi (2x160 fm). Hæö og kjallari, miösvæöis í Hlíðunum. Hentugt fyrir matvöruverslun eöa skylda starfsemi. Góöar frystigeymslur í kjallaran- um. Góö kjör mögul. Fiskiskip Til sölu m.a. 17 tonna frambyggöur trébátur, 30 tonna stálbátur, 38 tonna bátur, 130 tonna stálbátur, 10 tonna bátur súöbyggður, 8 tonna stálbátur, 6,5 tonna plastbátur, hraöfiskibátar og 6 tonna dekkaðir bátar. Bátar og búnaöur, Borgartúni 29, sími 25554, sölum. Brynjar Ivarsson. Góðan daginn! Frá stjórn Félags sjálf- stæðismanna í Nes- og Melahverfi Gjaldkeri félagsins minnir þá félagsmenn sem ekki hafa greitt félags- gjald starfsáriö 1983—1984 aö gera þaö sem fyrst. Jafnframt minnir gjaldkerinn fulltrúaráösmeölimi á aö þeir fá ekkl afhent fulltruaráösskírteiniö fyrr en þeir hafa greitt ársgjaldiö. Þess vegna hvetjum vlö ykkur alla, jafnt félaga sem fulltrúa aö gera skil nú þegar. Greiösluna má Inna af hendi í öllum bönkum, sparlsjóö- um svo og aöalpósthúsinu og útibúum þess. Takmarkiö er: Verum öll skuldlaus fyrir næsta aöalfund félagslns. St/órnln Almennur stjórnmálafundur Sjáltstæöisfélögin i Vestur-Baröastrandarsyslu halda almennan stjórnmálafund miövikudaginn 1. ágúst nk. í félagsheimili Patreks- fjaröar kl. 20.30. Formaöur Sjálfstæölsflokkslns, Þorsteinn Pálsson alþingismaóur, mætir á fundinn. Dagskrá: 1. Ávarp: Þorsteinn Pálsson. 2. Fyrlrspurnir og almennar umræöur. Sjálfstæöisfélögin i Vestur-Baröastrandarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.