Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 60
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLl 1984 Síðasta ólympíu- met Spitz fallið Lty Anyelea, 30. jáll AP. SÍÐASTA óiympíumet Banda- ríkjamannsins Mark Spitz fré því ó leikunum { MUnchen var slegiö ( sundlauginni hér í Los Angeles (dag — m.a.s. tvívegis. Spitz setti sem kunnugt er sjö heimsmet ( MUnchen 1972 og vann þé til sjö guliverölauna. Öll met Spitz höföu veriö sleg- in ó Ólympíuieikunum f Montreal eöa Moskvu — nema eitt: f 100 metra flugsundi. Michael Gross fró Vestur-Þýskalandi bœtti ólympíumetiö fyrst í gær í riöla- keppninni — synti ó 54,02 sek. I næsta riöli ó eftir synti svo Bandarfkjamaöurinn Pablo Mor- ales, heímsmethafinn í greininni, og hann bætti hið nýja ólympíu- met Gross — synti ó 53,78 sek. Heimsmet hans er 53,38 sek. • Mark Spitz, sundmanninum frábæra sem vann til sjö gull- verölauna í MUnchen, hefur ekki veriö hampaö ( Los Angeles. Spitz haldið úti í kuldanum — en vinsæll er hann hjá íþróttaunnendum Morgunblaölð/Sfmamynd AP. • Lyftingamaðurinn Zeng Guoqiang frá Kína sigraöi í lyftingum í sínum flokki é Ólympfuleikunum í Los Angeles é sunnudaginn og varö hann einn af mörgum Kínverjum til eð halda merki lands síns hétt é loft því keppendurnir fré K(na stóöu sig mjög vel fyrsta daginn og eru í öðru sæti hvað varðar verölaunafjölda sem rfki hafa unniö. Á mynd- inni mé sjé Zeng lyfta í fluguviktinni en þar lyfti hann 235 kílóum. Los Angeles, 30. júlí. Frá Þórarni Ragnarssyni, í tilefni Ólympíuleikanna er varla til sú gömul ólympíukempa sem Bandaríkjamenn draga ekki fram í dagsljósiö. Þaö eru löng og mikil viötöl viö þé (sjónvarpi og í blöðum og margir þeirra komu fram við setningarathöfnina é laugardaginn. Góður árangur sundfólksins Los Angeles, 30. júli. Frá Þórarni Ragnarssyni. blaðamanni Morgunblaösins. íslenska sundfólkið hóf keppni é Ólympíuleikunum é sunnudag- inn og stóö sundfókiö sig meö mikilli prýöi. Sundmennirnir komust reyndar ekki éfram og voru aftarlega í sínum riölum en syntu béöir undir gamla is- landsmetinu. Tryggvi Helgason synti é 1:07.71 og er þaö nýtt is- landsmet. Árni Sigurösson fékk tímann 1:08.12 og þaö er hans besti érangur í 100 metra bringu- sundi til þessa. Ingi Þór Jónsson keppti f 200 metra skriösundi é sunnudaginn og lenti þar f 47-sæti. I gmr, ménudag, keppti hann í 100 metra flugsundi og varö hann síöastur í sínum riöli. Keppnin í sundinu var gífurlega hörö á sunnudaginn og þar voru sett tvö ný heimsmet. Bandaríkja- maöurinn Steve Lundquist sigraöi í 100 metra bringusundl og varö fyrsti maöurinn í heiminum til aö synda undir einni mínútu og tveim- ur sekúndum, en hann synti á einni „Hraöar, hærra Los Angoles, 30. júh'. Frá Þórarni Ragnarssyni, blaöamanni Morgunblaósins. 66 m m Baréttan um verölaunin er haf- in é Ólympíuleikunum. Ljóst er aö Bandaríkjamenn eiga eftir aö sópa þeim til sín. Strax é fyrsta keppnisdeginum fengu þeir nfu verölaun, sex gullverölaun og þrjú silfur. Heimsmetin eru einnig farin aö falla og viröast engin takmörk vera fyrir því hvaö íþróttafólkíö getur bætt sig. Ljóst er aö mörg heims- met og ólympíumet eiga eftir aó líta dagsins Ijós hér á Ólympíu- leikunum. Kjörorö Ólympíuleikanna eru: „Citius, altius fortius", sem á is- lensku hljóöar: Hraöar, hærra, sterkar. Eftir þessum kjöroröum fer íþróttafólkiö í orðsins fyllstu merkingu. Einkunnarorö Ólympíuleikanna eru líka: „Á Ólympíuleikum er sig- urinn ekki þaö mikilvægasta, held- ur þátttakan, eins og sigurinn i sjálfu sér er ekki þaó mikilvægasta í lífinu heldur baráttan fyrir honum. Þaö mikilvægasta er ekki aó hafa sigraö aöra heldur aö hafa staöiö sig vel." mínútu, 01.65 sekúndum. Bandaríkjamaöurinn Moffet, sem náöi bestum tíma í undanrás- unum og var álitinn sigurstrangleg- astur, tognaöi í lærvööva skömmu fyrir úrslitasundiö og gat því ekki beitt sér sem skyldi í úrslitasund- inu og varö í fimmta sæti. Vestur-þýski sundmaöurinn Michael Gross sigraöi í 200 metra skriösundi á nýju heimsmeti, 1:47.44 og setti hann þar sitt þriðja heimsmet á tveimur árum. Annar i sundinu varö 19 ára gamall Bandaríkjamaöur, Heath aö nafni, en Vestur-Þjóöverjinn Farner fékk bronsverðlaunin. í 400 metra fjórsundi sigraöi bandaríska stúlkan Caulkins, önn- ur varö Landers frá Ástralíu. Tími Caulkins var 4:39.24. blaöamanni Morgunblaósins. En þaö hefur ekki fariö fram hjá neinum aö ólympíuhetjan Mark Spitz sem vann hvorki meira né minna en níu gullverölaun fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikum, tvenn í Mexíkó og sjö í Munchen, hefur hvergi komiö fram og ekkert veriö á hann minnst. Auk þess vann hann silfur- og bronsverölaun á Ólympíuleikum, en þrátt fyrir aö hann hafi staöiö sig svo frábær- lega fyrir land sitt hefur hann ekki veriö í sviösljósinu af hálfu fram- kvæmdaaöila Ólympíuleikanna í Los Angeles. Spitz, sem hefur veriö búsettur i Los Angeles síöastliöin 12 ár lenti upp á kant viö bandarísku ólymp- íunefndina og framkvæmdastjóra hennar, Peter Ueberroth, og því er honum haldiö úti í kuldanum. Spitz haföi ekki einu sinni almennilegt sæti viö opnun leikanna en var engu aó síöur umkringdur af áhorfendum, sem vildu fá eigin- handaráritun og nú er mál þetta farið aö vekja athygli hér í blööum og finnst mönnum ólympíunefndin hafa haldiö ódrengilega á spilun- um. Baumann með ólympíumet Kanadamaöurinn Alex Bau- mann setti nýtt ólympfumet í 400 metra fjórsundi. Synti é 4:22,46 mín. Metiö setti hann f undanriðli. Baumann á einnig heimsmetiö í greininni: 4:17,53 mín. Baumann fékk haróa keppni í gær í lauginni — Bandaríkjamaöurinn Jeff Kost- off, sem varö annar í riölinum, synti einnig undir gamla ólympíu- metinu, fór á 4:22,55 mín. Gamla metiö átti Sovétmaöurinn Aleks- ander Siforenko — hann setti þaö í Moskvu fyrir fjórum árum: 4:22,89 mín. „Óánægður með Heath“ — sagði Michael Gross eftir metsundið Ef Michael Gross, sundkappinn mikli fré Vestur-Þýskalandi, væri atvinnumaöur í tennis heföi hann fengiö fésektir eftir aö hann setti Handknattleikurinn hefst í daa í Fullerton — og siglingamenn hefja einnig keppni í dag verður keppni haldiö éfram é Ólympíuleikunum f Los Angeles og veröa íslendingar þé í sviösljósinu. íslenska landsliöiö í handknattleik keppir sinn fyrsta leik og er þaö gegn Júgóslövum, sem taldir eru sigurstranglegastir í handknattleiknum. Gunnlaugur og Jón veröa einnig í sviösljósinu é Long Beach þar sem fram fer keppni í siglingum, en þetta er í fyrsta sinn sem viö íslendingar ndur f þeirri grein keppei i é Olympíuleikum. eigum kei íþrótta i dag er einnig keppt í fleiri greinum íþrótta og má þar nefna kýlubolta (baseball), en þaö er keppt í þeirri grein sem sýn- ingargrein á þessum leikum. Und- anúrslitakeppnin heldur áfram i körfuknattleiknum, blakinu, hnefa- leikum og kylfuknattleik. Einnig veröur keppt í hjólreiö- um, fimleikum, nútíma fimmtar- þraut, róöri og skotfimi. Þá verður og keppt í glimu og knattspyrnu og haldiö veröur áfram aö synda og þar má búast viö mjög góöum árangri. islendingar leika gegn Júgóslöv- um í dag en aörir leikir eru: Sví- þjóð — Suöur-Kórea, Danmörk — Spánn og Vestur-Þjóöverjar leika gegn Bandaríkjamönnum og eru allir þessir leikir í A-riöli. f B-riöli leika auk Islands og Júgóslavíu liö Svisslendinga og Japana auk þess sem Rúmenar mæta Alsírbúum. heimsmetiö f 200 motra skriö- sundinu é sunnudaginn þvf hann lét ekki sjé sig é blaöamanna- fundi sem haldinn var eftir sund- iö og þótti mörgum þaó súrt f broti. Gross kom þó aöeins inn í her- bergiö þar sem fundurinn var hald- inn en fór strax út aftur án þess aö tala neitt viö blaöamenn sem þar biöu eftir honum. Þaö eina sem hann haföi aö segja var: „Ég hef ekki tíma til aö ræöa viö ykkur um þetta sund mitt því núna verö ég aö fara aö einbeita mér aó 100 metra flugsundinu og 800 metra boösundinu. Gross, sem er 2,02 metrar á hæö er hæsti sundmaöur, sem náö hefur þetta langt síöan bandaríski baksundskappinn John Naber hætti keppni áriö 1977. Um leiö og Gross gekk úr blaðamannaher- berginu á sunnudaginn sagöi hann: „Ég er óánægöur meö frammistööu Heath í dag, ég bjóst viö aö hann veitti mér meiri keppni en raun bar vitni. Þetta var slakur dagur hjá honum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.