Morgunblaðið - 23.11.1984, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 23.11.1984, Qupperneq 30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 29 S T Æ L L I N N aö er eins og skriffinnar fjöl- miölanna hafi uppgötvaö nýjan þjóðflokk. Svo oft hafa Melrósubúar sést og heyrst nefndir, vestur í Ameriku, austur í Japan og allt þar á milli. Afskekkt búa þeir þó ekki, heldur inni í um- feröarborginni miklu Los Angeles. En þar hafa þau undur gerst á siö- ustu fimm árum, að myndast hefur hverfi meö „karakter", sem er spildan meðfram Melrose Avenue; þaö er götustubbur (á mælikvaröa heimsmanna) svona á lengd viö Miklubrautina. Melrose Avenue er í grennd viö Hollywood, og voru lóöir þar um sinn eftirsóttar undir skrauthýsi kvikmyndafólks. Svo fór gatan úr tísku til þeirra nota, og skraut- garöar auökýfinganna uröu falir sem byggingarlóöir. En í staö þess aö svæöiö yröi aö venjulegu svefnhverfi, kom fram fjöldi af ungum og hugmyndaríkum kaup- sýslumönnum sem hófu margvís- legan þjónusturekstur, svo aö Melrósubúar þurftu fátt til annarra aö sækja. Þvert á móti fóru borg- arbúar aö uppgötva Melrose Avenue sem heim út af fyrir sig meö sinn sérstaka blæ. Gatan fór aö komast í tísku (líkt og Sunset Boulevard á sjöunda áratugnum). Hér gekk fólk um göturnar, undi vió frumlegar gluggaútstillingar, lét líöa úr sér á sérkennilegum veitingastööum ... í staö þess aö aka rúntinn á öllu útopnu, eins og annars þykir sjálfsagt í þeirri góöu borg. Hér voru ekki bara pönkarar (þó aö pönk þyki enn frambærilegt á vissum parti af Melrose Avenue, milli Stanley Avenue og Poinsettia Place), heldur ægöi saman alls konar stílum (kenndum viö mod, rock, like, surf, dandy, grease, clean out ...), og fariö var aö tala um blönduna sem stíl út af fyrir sig, Melrósustæl. Og viö hverja þvergötu halda heimamenn því fram, aö Melrósustællinn hafi einmitt byrjaö þar. Ibúunum fór nefnilega aö þykja alveg sérstaklega vænt um hverfiö sitt. Þeir vilja áfram vera Melrósu- menn, sérstakur þjóöflokkur meö sinn Melrósustæl. En þaö er hættulegt aö slá í gegn. Þaö dreg- ur aö sér svo marga túrista, sér- staklega þegar staöurinn er nú ekki afskekktari en þetta. Og túr- istunum fylgja peningar; þaö er boöiö i lóöir og sprengd upp leig- an; fína fólkiö vill aftur eiga einbýl- ishús á svæöinu; stórfyrirtækin vilja opna þar útibú. Hvernig á þá aö varöveita karakterinn sem dró aö túristana, sem drógu aö pen- ingana ... Bisa^s* Lengttí.aon’ peraw™_ ' "í 5 GÍ5U HOUGERSSON10 eABDAB(E, s.« P:°uS9> - neyðaruós reyna aö segja, eöa hvaö hann er aö hugsa. Hún talar viö hann eins og heilbrigðan mann. En laessir sjúklingar þurfa mikila aöhlynningu. En þaö er spurning hve lengi hún treystir sér til aö hugsa um hann. Honum fer slfellt aftur og nú er fariö aö bera á pirringi stöku sinnum. “ ARFGENGURSJOKDÓMUR? Bæöi börn og eins nánir ættingjar þeirra sjúklinga, sem þjást af alzheimer-veiki, velta þvl oft á tlðum fyrir sér hvort sjúkdómurinn sé arfgengur, og sú kenning hefur reyndar veriö sett fram af llfeðlisfræðingum, aö viss erföa- vlsir eöa öllu heldur hópur af genum, valdi sjúkdómnum eöa stuðli aö minnsta kosti aö upptökum hans og framvindu. Fyrstu athug- anir á fjölskyldum, þar sem einn meölimur var haldinn hrörnunarsjúkdómi er leiddi til heila- rýrnunar og þar af leiöandi skerðingar á vits- munalffi sjúklings, sýndu fram á aö llkurnar á aö náinn ættingi sjúklings yrði einnig áþekk- um hrörnunarsjúkdómi að bráö, mættu teljast fjórum sinnum meiri en llkindi manna almennt á aö sýkjast af sllkri veiki. Mestar viröast llkurnar á aö fleiri skyldmenni taki sjúkdóminn I þeim fjölskyldum þar sem komiö hefur upp dæmigert alzheimer-tilfelli hjá einhverjum fjöl- skyldumeölimi um fertugt eöa fimmtugt. Van- gefnir einstaklingar og ýmiss konar erfðakvill- Sýnir víkkun i grópum (aulci) hmilayfirboröa hjá 54 árm gömlum ajúklingi, mmö dsm- onm. Slíkar breytingar geta Uka aáat hjá etdra tótki, aem ekki er meó demena. ar aörir, sem rekja má til litningagalla, eru einnig algengari fyrirbrigöi I þessum fjölskyld- um. Þetta kemur fram I grein um sjúkdóminn, sem Alzheimer-stofnunin I Bandarlkjunum hefur látið frá sér fara. VERÐUR STOFNAÐ AÐSTANDENDAFÉLAG ALZHEIMER-SJÚKLINGA? Aöstandendur alzheimer-sjúklinga hér á landi eru orönir langþreyttir á aögerðarleysi heilbrigöisyfirvalda I málefnum alzheimer- sjúklinga. Þeir hafa nu I bigerö aö stofna félag aöstandenda alzheimer-sjúklinga. Það var Guöjón Brjánsson forstöðumaður Múlab- æjar og Sigrún Zolt félagsráögjafi sem höfðu forgöngu um aö hóa fólkinu saman og til Guöjóns er hægt aö leita upplýsinga um fé- lagið. Þaö hefur komið til tals að samtökin eöa ákveðinn hópur innan þeirra reyni aö festa kaup á húsi til aö vista fólkiö I. Vröi þessi stofnun meira I llkingu við heimili. Einnig hafa samtökin I hyggju aö beita sér fyrir út- gáfu upplýsingaefnis um sjúkdóminn til aö- standenda. Dóttir Páls er ein þeirra sem standa aö stofnun samtakanna og sagöist hún vona innilega, aö þessar hugmyndir yröu aö veruleika.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.