Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 65
 ÚRVALSDEILDIN í KÖRFUBOLTA: ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 ElT Stórsigur Hm. Njarövíkur HM í kraftlyftingum: Kári í 4. sæti Kéri Elíson frá Akureyri varð í 4. sæti í 87, 5 kg. flokki á heima- meistaramótinu i kraftlyftingum í Kanada um helgina. Annar Akur- eyringur keppti á mótinu, Vfking- ur Trauetaeon í 110 kg. flokki. Hann varö í 8. aaeti. Kári lyfti 265 kg. í róttstööulyftu og 265 kg. samanlagt en hvort tveggja eru þaö islandsmet. Vík- ingur lyfti 780 kg. samanlagt og varö í 8. sæti eins og óöur sagöl. Keppendur í báöum flokkum voru 12. Guðni formaður FRI Guöni Halidórsson var kjör- inn formaöur Frjálsíþrótta- sambands íslands á ársþingi sambandsins um helgina. Tekur hann vió formennaku af Emi Eiössyni, sem veriö hefur formaöur FRÍ undanfarin 18 ár og í stjóm sambandsins { 30 ár. öm var kosinn heióursfor- maöur FRÍ á þinginu, en eng- inn hefur borið þann sssmd- artitil áöur. Guöni Halldórsson er fyrrum landsliösmaöur í frjálsíþróttum, keppti í kúluvarpí og kringlu- kasti, fyrst undir merkjum HSÞ en síöan KR. Ásamt Guöna voru kosnir i stjórn FRl Magnús Jakobsson, Svelnn Sigmunds- son, Ágúst Asgelrsson og Haf- steinn Þorvaldsson. Magnús, Sveinn og Ágúst hafa áöur set- iö í stjórn FRf en Hafsteinn var formaöur Ungmennafélags Is- lands um árabil. A þinginu kom í Ijós aö frjáls- íþróttamenn ætla aö setja metnaö sinn f aö efla iþrótt sína, bæöi f starfl og keppni. Geröar voru breytingar á skipulagi sambandsins, nefnd- um fært aukiö sjálfsforræöi og nýjar stofnaöar. Nánar veröur sagt frá þinginu síöar. • Guöni Halktóreeon ÞRJÚ íslensk handknattleikslió láku siöari leiki sýna í Evrópu- keppninni um helgina. fslands- meistarar FH sigruóu ungversku meistarana Honved 28—22 f hörkuleik í Laugardalshöllinni og komast því áfram (keppni meist- araliöa. Víkingar unnu tvo fraskna sigra á Spáni gegn Coruna Res Mayor, báóir leikirnir enduöu 28—21 fyrir Viking. Víkingar halda þvf áfram i Evrópukeppni bikarhafa. Valsmenn láku svo gegn Ystad ( Svfþjoö en tókst ekki aö sigra. Töpuöu meö 19 mörkum gegn 23. Fyrri leik liö- anna lauk meö þriggja marka sigri Vals. Sjá fróHir af leikjum þess- um Ms: 34, 35, 38, 37, og 39. 8Z455 kr. fyrir 12 rétta I 14. leikviku Getrauna komu fram sjö seólar meö tólf ráttum og var vinningur fyrir hverja röö kr. 82.455.00 en meö 11 rátta voru 127 raðir og vinningur fyrir hverja röö kr. 1.947.00. .Potturinn” var sá næststærsti f sögu Getrauna — en eftir frekar slaka byrjun í haust hefur hann stækkaö ört undanfariö og er venjulega stærstur í byrjun des- ember, þannig aö í næstu viku ... J. FH-ingar fagna sigrinum gegn Honved • Það ríkti mikil gleöi í herbúöum FH-inga eftir sigurinn gegn Honved sem tryggöi áframhaldandi þátttöku í Evrópukeppni meistaraliöa. Hér fagna leikmenn FH sigrinum og veifa til áhorfenda sem hrópuöu í kór FH, FH, FH, sjá frásögn af leiknum á bls. 36, 37 og 39. Evrópumót félagsliða í golfi á Spáni: — besti árangur íslenskra kylfinga frá upphafi SVEIT Gólfklúbbs Reykjavikur stóö sig mjög vel á Evrópumóti félagsliöa í goifi sem lauk á Spáni um helgina. GR-sveitin varö ( 8. sæti af 19 og varó Ragnar ólafs- son í 9. sæti i einstaklingskeppn- inni af 54 þátttakendum, sem er frábær árangur. Sveit Vestur-Þýskalands varö Evrópumeistari áhugamanna aö þessu sinni, lék á 610 höggum, Spánn varö f ööru sæti á 611 og írar léku á jafn mörgum höggum. í fjóröa sæti komu Sviar á 617, ftölsk sveit í fimmta á 619, England á 619 einnig og í sjöunda sæti varö önnur ítölsk sveit á 622 höggum. Tvær sveitir frá Ítalíu voru í keppn- e Ragnar Ólafsson inni, sigursveitin á Evrópumótinu frá þvf f fyrra og ítalfumeistarinn í ár. island kom sföan f 8. sæti á 625 höggum. Frakkar voru á 631 i 9. sæti, Danir á 632 höggum f 10. sæti og Wales á 637 höggum í 11. sæti. Sföan komu Norömenn, Austur- ríkismenn, Belgar, Finnar, Sviss- lendingar, Hollendingar, Portúgalir og Luxemborgarar ráku lestina. islenska sveitin stóö sig frá- bærlega vel, árangurinn er mikil framför frá sföustu árum. Siguröur Pétursson varö í 15.—16. sæti af einstaklingum á 315 höggum, en fvar Hauksson, þriöji meölimur GR-sveitarinnar, varö 40. á 338 höggum. Garth McGimpsey, frlandi, notaöi fæst högg allra, 298. Magnus á pall! Magnús Hauksson varö i 3. sæti í 88 kg. flokki á opna Skand- inavíska meistarmótinu (júdó um helgina. Mótiö fór fram I Gauta- borg. Bjarni vann tvær viöureignir f Ippon á mótinu. Hann sigraöi Vestur-Þjóöverja f keppninni um bronsiö. Bjarni Friöriksson, bronsverö- iaunahafi á Ólympíuieikunum, meiddist strax í fyrstu viöureign sinni — viöbein laskaöist f vinstri öxl Bjarna og gat hann ekki haldiö áfram keppni. Karl Erlingsson komst f 2. um- ferð í sínum flokki en Rúnar Guö- Pétur meiddur Pétur Pátursson lók maö Faya- noord um helgina ( hollensku úr- valsdeiidinni í knattspyrnu. Pátur er meiddur og veröur aö öllum líkindum að ganga undir upp- skurð vegna meiósla (nára. jónsson og Kolbeinn Gíslason komust ekki áfram. Arsþing KDSÍ: Ingi kjörinn formaður í stað Grétars Grétar Norófjörö náöi akki endurkjöri til formennsku ( Knattspyrnudómarasambandi ís- lands er aóalfundur þass var haldinn um helgina. Ingi Jónsson var kjörinn formaður (hans staö. Ákveöiö var á þinginu aö tveir nýir dómarar kæmu inn í 15 manna hópinn sem dæmir í 1. deildinni næsta sumar: Sveinn Sveinsson og Eyjólfur Ólafsson. Helgi Kristjánsson féll út af listan- GR-sveitin í 8. sæti af 19 FHog Víkingur áfram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.