Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 39 Morgunblaöiö/Júlíus • Hans Guömundsson lét sig skki muna um að skora 10 mörk gogn Honved, flest meö þrumuskotum yfir vörnina. Hér hefur Hans lyft sér og skotiö rföur af. „Mikil vonbrigði" - sagði þjálfari Honved eftir leikinn Ólafur B. Schram: „Þessi leikur var betri“ ÓLAFUR B. Schram fram- kvæmdastjóri Adidas-umboðsins é íslandi sé fyrri leik FH gegn Honved í Búdapest. Viö inntum hann eftir samanburöi é leikjun- um tveimur. „Þessi leikur var betri hjé béöum liöum, á því er ekki vafi. Þessi leikur var hraöari og mér fannst ungverska liöið leika af meiri hraöa og léttleika. Þé néöu skyttur Honved sér betur é strik hér. En leikur FH var stór- góöur og þeir eiga skiliö aö kom- ast éfram. Markvarslan var aö vísu betri hjé FH ytra en svo til allt annað hér heima,“ sagöi Ólaf- ur. — ÞR. Dómgæsla í hæsta gæðaflokki NORSKU dómararnir sem dæmdu leik FH og Honved geröu þaö með slíkri prýöi aö einstakt var. Þeim uröu aldrei é mistök i leiknum og höföu é honum gífur- lega góö tök allan timann. Of oft hafa ertendir dómarar skilaö hlut- verki sýnu illa og dómgæsla þeirra bitnaö é íslensku liöunum. Aö þessu sinni var dómgæslan óaöfinnanleg. i spjalli eftir leikinn viö dómarana sögöu þeir aö þetta heföi ekki veriö erfiöur leikur aö dæma. Bæöi liöin heföu haft þaö aö markmiði aö leika góöan handknattleik en ekki leitaö eftir hörku. Þó hefóu leikmenn beggja liöa veriö ékveönir og ekkrt gefiö eftir. „Viö vorum ékveönir í því aó taka fast é öllum brotum strax í upphafi og héldum öllu í skefj- um,“ sögöu þeir. Norsku dómar- arnir éttu ekki oró til aö lýsa éhorfendum. En sögóu jafnframt aö þeir heföu verió prúóir og haft góöan skilning é leiknum. Bæöi FH og Honved léku mjög vel en FH-ingar voru þó íviö sterkari all- an tímann og sigur þeirra verö- skuldaóur, sögóu dómararnir. „ÞAÐ voru okkur mikil vonbrigói aö komast ekki éfram í Evrópu- keppni meistaraliöa. Mióaó við leikinn úti þé éttum vió ekki von é ööru en aö sigra og komast éfram en okkur tókst þaö ekki. Viö mættum ofjörium okkar og ég óska liöi FH til hamingju meö sig- urinn,“ sagói þjélfari Honved é blaöamannafundi eftir leikinn. „FH-liðió lék mun betur núna en úti í Ungverjalandi, þeir voru ékveönir, böröust af krafti og frammistaöa þeirra var í alla staöi mjög góð. Þé var stuöningur éhorfenda mikill. Þeir eru nú engu líkir. Þaö var erfitt fyrir okkur aö leika undir hrópum þeirra og köllum, en þeir voru kurteisir. Þaö er alveg Ijóst aö is- lenskur handknattleikur er mjög sterkur og liö héöan getaö sigraö hvaöa liö í heiminum é góöum degi. Ég vildi svo sannariega hafa stórskytturnar tvær, þé Hans og Kristjén, í liði mínu. Þé er tvennt sem mér finnst gott hjé liöi FH. Það er hversu vel leikmenn staö- setja sig boltalausir é vellinum, og jafnframt hversu góöa bolta- tækni þeir hafa. Þeir handleika „VIO vorum skíthræddir fyrir leikinn en allir vorum vió staö- réönir í þvi aö gera okkar besta. Þetta var sigur góörar liösheildar boltann mjög vel meö annarri hendi. Eitt atriöi enn. Þaö vakti mikla athygli mína hversu vel Pélmi hornamaöur lék, þar sem hann er rétthendur en leikur í hægra horni. Þaö er sjaldgæft. Þar leika yfirleitt örvhendir menn. Viö geröum okkar besta en þaö nægi ekki til að þessu sinni,“ sagöi þjélfari Honved, en Ijóst var é honum og leikmönnum hans eftir leikinn aö vonbrigöi þeirra voru mikil. Þeir éttu ekki von é ööru en sigri. — ÞR. faldlega betur," sagöi Hans Guö- mundsson sem skoraði 10 glæsi- leg mörk gegn Honved, flest langt utan af vellinum. — Þú varst óragur viö að skjóta é markió, hvernig fanst þér mark- vöröurinn og vörnin hjé Honved? „Þeir léku góöa vörn og mark- varslan var góö, en viö vorum búnir aö íhuga vel hvar ætti aö skjóta. Ég fann glufur og lét vaöa. Þaö þýöir ekkert annað. Undir lokin þsgar ég sé glufu tók ég é öllu sem ég étti og þaö var stór- kostlegt aö sjé boltan þenja út netiö og vita aö sigurinn var ( hðfn og vió komnir éfram (meist- arakeppni Evrópu,“ sagói Hans sem lék einn sinn albesta leik meö liöi FH é ferli sýnum. — ÞR Uppselt ÞAÐ fengu færri en vildu miöa é leik FH gegn Honved é sunnu- dagskvöldíó. Nokkur hundruö handknattleiksunnendur uröu aö bíta ( þaö súra epli aö komast ekki inn þar sem uppselt var é leikinn. Þaö var um klukkan 20.00 sem síöustu miöarnir voru seldir en þé voru langar biöraöir viö mióasölurnar þrjér ( Laugar- dalshöllinni. Lætur nærri aö um þrjú þúsund manns hafi fylgst meö leiknum i höllinni en þar var stemmningin eins og hún gerist best. Áhorfendur uróu ekki fyrir vonbrigóum. Leikurinn var stór- kostlegur. Belgía Watonchéi — SK Bnagge 1:1 Dwtichot — Andériécht 04 Ofriofl — Antwwp M Rncánfl jtt — Kortryk M GhMl-Ltanr 2* QT NikUun — Bmmm FC Brugfl* — Standard 1* FC Liaga — Lokaran 20 Waragom — FC Mochlin 10 « « « »-« MKMnBCIII 15 11 4 0 48:12 20 Waragam 15 10 2 3 31:15 22 FC Bnigga 15 • 4 3 2340 20 FCLtoga 15 7 0 2 30:15 20 Ghant 15 8 8 4 3440 1* Bavacan 15 • 2 5 33:1« 18 Antarorp 15 4 • 3 1840 10 Lokaron 15 6 3 • 2247 15 Standard 15 5 4 • 2140 14 Sarrkig 15 4 8 5 1044 14 Kortryk 15 4 5 8 1845 13 SK Brugga 15 3 8 • 14:18 12 ri» Hsvcniin 15 3 6 8 1949 12 Begrtchot 15 4 3 • 2240 11 StNHrtMM 15 3 5 7 1848 Lterae 15 3 4 • 1148 10 Witenchei 15 1 7 7 040 • Radng Jat 15 3 2 10 1848 0 Skotland Abardoan—Ðumbarton 1—0 CaWc—8t. Mirran 7—1 Abardaan 15 13 1 13* >27 CaMc 15 10 4 1 30 11 24 Rangora 15 7 0 2 17 7 20 Dundaa Unttad 15 7 2 0 25 17 10 St. Mhrron 10 7 1 ■ 20 2S 15 Haarta 10 7 1 0 17 25 15 Dundaa 10 4 3 0 10 25 11 Hibamian 18 3 5 0 15 20 11 Dumbarton 10 3 4 9 14 21 10 Morton 16 3 1 12 14 48 7 Grikkland Panionéoe ~~ Koíboimtíi 2-0 1 i 8 3—2 ApoHow ~~ OtympiocoB 0—1 Arte — Ethinfcoo 3-0 Lartesa — Ofi Croto 2—0 Aogaloo ~~ Pnfc 1—2 « «-■« - mr r« nm “ rMnKtii 1—0 Panachaiki — Doxa Drama 1—0 Staðan 11. daUd. Pook 3 7 1 0 1M 15 Otympiocos • 5 2 1 134 12 PaiomoB • 4 4 0 124 12 flnaillilaa ulb — — r anmin«iKO* 5 4 3 1 15:7 11 Lartoaa 3 5 12 17:10 11 Aak 5 3 4 1 17:11 10 IrakUs 8 5 0 3 144 10 Arto 8 3 2 3 11:11 8 Ethnikoa • 3 1 4 11:12 7 Kalamaria 8 3 14 6:12 7 Panachaiki 8 2 2 4 5:12 • Ofl Crata 8 2 15 7:13 5 Apoflon • 2 0 8 5:14 4 Doxa Drama 8 12 5 5:12 4 Aogateo 8 0 3 5 6:14 3 Ptertkoo • 110 743 3 England 3. deild Botton—QMtngham 1—2 Boumomouth—Brontford 1—0 Btiatiil llnuafa KJIHwll 00*101 noror*-—mitiwau 1—1 1—2 Dortoy County—Wigon 2—2 Donriitif flwinm 4—1 ««--aa -■ - min uiij wowpori 2-4 Uncoln Crty—York 2—1 Plymouth—Walaoll 1—3 Prooton Brtetol 3—2 3—1 2—1 4. deild Hgfkpoil Btunllioipe 3 j Haratord—Biackpooi 2—1 Maniflald—Bury 0—2 Patarboroogh—Bartington 1—1 Rochdaia Colcbaatar 1—1 Stockport—Exatar 1—0 Sarindon—AMarahot 2—1 Torquay—Chaatarflald 0 1 Wraxham—Southond 1—2 Spánn ----p- "1" 0—0 Saroalona — VaSadolid 4—2 UuMJaa __ Qawill a æ æ nBTCWM Oeræe AHaUco MadrM — Santandar 2—1 Vatonda - Athtottco BNbao 1—1 Raal Sactodad — Zaragoxa 2—1 Oaaauna — Eapanol 5—0 Murda — Roat MadrM 0—1 Batia — Elcha 2—0 Morgunbiaðið/Július • Norsku dómararnir sem dæmdu leikinn geróu þaö af mikilli prýöi. Hér er annar þeirra aö gefa þjélfara Honved gula spjaldiö fyrir hróp og mótmæli á bekknum. En Ungverjarnir voru ekki alltof hrifnir af þv( aö þurfa aö bióa lasgri hlut í vióureignínni vió FH. „Vorum skíthræddir“ sem baröist allan leikinn af krafti. Honved lék vel en viö lékum ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.